Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 07:50:06

Lög nr. 145/1994, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=145.1994.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Bókhaldsskylda.

1. gr.

(1) Eftirtaldir ađilar eru bókhaldsskyldir:

 1. hlutafélög, [einkahlutafélög]1) og önnur félög međ takmarkađri ábyrgđ félagsađila;
 2. samvinnufélög og samvinnusambönd, gagnkvćm vátrygginga- og ábyrgđarfélög og önnur félög međ breytilegan höfuđstól og breytilega félagatölu;
 3. sameignarfélög og önnur félög međ ótakmarkađri ábyrgđ félagsmanna;
 4. [sparisjóđir]1);
 5. hvers konar fyrirtćki og stofnanir í eigu ríkis eđa sveitarfélaga sem stunda atvinnurekstur;
 6. ţrotabú og önnur bú sem eru undir skiptum ef ţau stunda atvinnurekstur;
 7. hvers konar önnur félög, sjóđir og stofnanir sem stunda atvinnurekstur eđa hafa á hendi fjáröflun eđa fjárvörslu;
 8. hver sá einstaklingur sem stundar atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi.
   

(2) Ţegar tveir eđa fleiri ađilar standa saman ađ afmörkuđum rekstri í tengslum viđ eigin atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi er heimilt ađ fćra sameiginlegt bókhald um samreksturinn. Niđurstöđur sameiginlega bókhaldsins skulu fćrđar sundurliđađar á viđeigandi reikninga í bókhaldi hvers samrekstrarađila ađ réttri tiltölu svo oft sem ţurfa ţykir.

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 48/2005.

2. gr.

Ţeir sem skyldir eru ađ fćra bókhald skv. 1. gr. skulu halda tvíhliđa bókhald, sbr. ţó 3. gr.

3. gr.

(1) Undanţegnir skyldu til ađ fćra tvíhliđa bókhald eru ţeir einstaklingar sem nota ekki meira ađkeypt vinnuafl viđ starfsemi sína en sem svarar einum starfsmanni ađ jafnađi og stunda eftirtalda starfsemi:

 1. útgerđ á bátum undir 10 rúmlestum;
 2. verkun sjávarafla ef meiri hluti sölu hans fer fram fyrir milligöngu afurđasölufyrirtćkis;
 3. búrekstur ef meiri hluti sölu afurđa fer fram fyrir milligöngu afurđasölufyrirtćkis;
 4. akstur leigu-, sendi-, vöru- og fólksflutningabifreiđa, svo og rekstur vinnuvéla;
 5. iđnađ, ţar međ talda viđgerđarstarfsemi;
 6. ţjónustu ţar sem fyrst og fremst er seld vinna eđa fagleg ţekking og ekki er um fjárvörslu ađ rćđa í tengslum viđ selda ţjónustu. 

(2) Undanţegin skyldu til ađ fćra tvíhliđa bókhald eru enn fremur félög, sjóđir og stofnanir, sbr. 7. tölul. 1. gr., sem stunda ekki atvinnurekstur ef tekjur ţeirra eru eingöngu framlög sem innheimt eru hjá félagsađilum og ganga til greiđslu á sameiginlegum útgjöldum, ţar međ töldu ađkeyptu vinnuafli sem svarar til allt ađ einum starfsmanni ađ jafnađi.

(3) Ef ađili er skyldur til ađ halda tvíhliđa bókhald vegna einhvers ţáttar starfsemi sinnar skal ţađ eiga viđ um allan atvinnurekstur hans.
Ţeir bókhaldsskyldir ađilar, sem undanţegnir eru skyldu til ađ halda tvíhliđa bókhald samkvćmt ţessari grein, skulu fćra ţćr bćkur sem greinir í 5. mgr. 10. gr.

4. gr.

Bókhaldsskyldir ađilar skulu haga bókhaldi sínu á skýran og ađgengilegan hátt og semja ársreikninga í samrćmi viđ lög, reglugerđir og [settar reikningsskilareglur]1).

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 48/2005.

5. gr.

Stjórnendur ţeirra félaga, sjóđa og stofnana, sem um rćđir í 1.-7. tölul. 1. gr., og ţeir sem ábyrgđ bera á starfsemi skv. 8. tölul. 1. mgr. 1. gr., sbr. og 2. mgr. 1. gr., skulu sjá um og bera ábyrgđ á ađ ákvćđum laga ţessara og reglugerđa samkvćmt ţeim verđi fullnćgt.
 

Fara efst á síđuna ⇑