Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 08:12:55

Lög nr. 96/1995, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=96.1995.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Almenn ákvćđi. 1)

 

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 149/2001.

11. gr.

(1) Úrskurđur [tollyfirvalda]3) um niđurfellingu eđa endurgreiđslu áfengis- og tóbaksgjalds skv. 6. gr. og 2. mgr. 10. gr. sćtir kćru til [ráđherra]1) í samrćmi viđ 102. gr. tollalaga, nr. 55/1987*1). Ţá skulu ákvćđi tollalaga gilda ađ ţví leyti sem lög ţessi kveđa ekki á um gjaldskyldu, gjaldfrelsi, úrskurđ um flokkun til gjaldskyldu, álagningu, innheimtu, lögvernd, viđurlög, refsingar og ađra framkvćmd varđandi gjald af innfluttu áfengi og tóbaki.

(2) Ađ ţví leyti sem ekki eru ákvćđi í lögum ţessum um álagningu, innheimtu, tilhögun bókhalds, framtöl, eftirlit, stöđvun atvinnurekstrar, viđurlög, sektir, refsingar og ađra framkvćmd varđandi gjald samkvćmt lögum ţessum af áfengi og tóbaki, sem er framleitt eđa unniđ ađ einhverju leyti hér á landi, skulu gilda eftir ţví sem viđ getur átt ákvćđi laga um virđisaukaskatt og ákvćđi reglugerđa og annarra fyrirmćla settra samkvćmt ţeim lögum [---]2).

1)Sbr. 213. gr. laga nr. 126/2011. 2)Sbr. 6. gr. laga nr. 124/20143)Sbr. 43. gr. laga nr. 141/2019. *1)Nú 117. og 118. gr. laga nr. 88/2005.

12. gr.

Ráđherra er heimilt ađ setja međ reglugerđa) nánari fyrirmćli um framkvćmd ákvćđa laga ţessara um áfengisgjald og tóbaksgjald.

a)Reglugerđ nr. 505/1998.
 

13. gr.

Lög ţessi öđlast gildi 1. september 1995.


Ákvćđi til bráđabirgđa.

Bráđabirgđaákvćđi međ lögum nr. 96/1995 er ekki birt hér.

Fara efst á síđuna ⇑