Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 06:24:34

Lög nr. 96/1995, kafli 2 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=96.1995.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI

Tóbaksgjald.1)

 

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 149/2001

8. gr.

(1) Greiđa skal til ríkissjóđs sérstakt gjald, tóbaksgjald, af tóbaki sem flutt er hingađ til lands eđa er framleitt hér á landi.

(2) [Tóbak telst samkvćmt lögum ţessum vera sérhver vara sem inniheldur tóbak (nicotiana) og flokkast í 24. kafla í viđauka I viđ tollalög, nr. 88/2005, međ síđari breytingum. ]1)

1)Sbr. 9. gr. laga nr. 145/2012.

9. gr.

(1) [Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins leggur á og innheimtir tóbaksgjald af tóbaksvörum sem hafa veriđ fluttar hingađ til lands eđa framleiddar hér á landi.]2)

(2) Fjárhćđ tóbaksgjalds skv. 1. mgr. skal vera sem hér segir:

  1. Vindlingar: [528,85 kr.]1) 3) 4) 5) 6) 7) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 14) 15) 16) 17) á hvern pakka (20 stk.).

  2. Neftóbak: [29,40 kr.]1) 3) 4) 5) 6) 7) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 14) 15) 16) 17) á hvert gramm eđa hluta úr grammi vöru.

  3. Annađ tóbak: [29,40 kr.]1) 3) 4) 5) 6) 7) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 14) 15) 16) 17) á hvert gramm eđa hluta úr grammi vöru.

  4. [Af tóbaki sem selt er í tollfrjálsum verslunum sem falla undir ákvćđi 2. mgr. 104. gr. tollalaga, nr. 88/2005: 40% af tóbaksgjaldi skv. 1.-3. tölul.]7)

(3) Uppgjörstímabil tóbaksgjalds samkvćmt ţessari grein er einn mánuđur. Gjalddagi hvers uppgjörstímabils er fimmti dagur nćsta mánađar eftir lok ţess. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins skal greiđa tollstjóranum í Reykjavík innheimt gjald eigi síđar en á gjalddaga hvers uppgjörstímabils.

(4) [Geri ferđamađur, farmađur eđa ađrir grein fyrir tóbaki á tollafgreiđsluhliđi sem er umfram tollfrjálsar heimildir skv. 2. mgr. 10. gr. ber honum einungis ađ greiđa mismun tóbaksgjalds skv. 1.-3. tölul. og skv. 4. tölul. 2. mgr. enda framvísi hann greiđslukvittun sem sýni fram á ađ tóbakiđ hafi veriđ keypt í tollfrjálsri verslun hér á landi.]7)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 122/2002.   2)Sbr. 3. gr. laga nr. 25/2004. 3  )Sbr. 2. gr. laga nr. 118/2004. 4)Sbr. 2. gr. laga nr. 136/2008.   5)Sbr. 7. gr. laga nr. 60/2009. 6)Sbr. 8. gr. laga nr. 130/2009. 7)Sbr. 13. gr. laga nr. 164/2010. 8)Sbr. 25. gr. laga nr. 164/2011. 9)Sbr. 22. gr. laga nr. 146/2012. 10)Sbr. 10. gr. laga nr. 140/2013. 11)Sbr. 9. gr. laga nr. 46/2014. 12)Sbr. 18. gr. laga nr. 125/2015. 13)Sbr. 4. gr. laga nr. 126/2016. 14)Sbr. 13. gr. laga nr. 96/2017. 15) Sbr. 4. gr. laga nr. 138/2018. 16)Sbr. 2. gr. laga nr. 135/201917)Sbr. 3. gr. laga nr. 133/2020.

10. gr.

(1) Af tóbaki sem ferđamenn, farmenn og ađrir hafa međ sér til landsins til einkanota eđa er sent hingađ til lands án ţess ađ um innflutning í atvinnuskyni sé ađ rćđa skal viđ tollafgreiđslu greiđa tóbaksgjald sem hér segir:

  1. Vindlingar: [664,25 kr.]1) 2) 3) 5) 6) 7) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 14) 15) 16) 17) á hvern pakka (20 stk.).

  2. Annađ tóbak: [36,90 kr.]1) 2) 3) 5) 6) 7) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 14) 15) 16) 17) á hvert gramm eđa hluta úr grammi vöru.

(2) [Tóbak sem ferđamenn eđa farmenn hafa međferđis [sbr. ţó 4. tölul. 2. mgr. 9. gr.]7) til landsins skal undanţegiđ gjaldi skv. 1. mgr. ađ ţví hámarki sem hér segir:

  1. 100 vindlingar eđa 125 g af öđru tóbaki sem flugverjar er hafa veriđ skemur en 15 daga í ferđ hafa međferđis.
  2. 200 vindlingar eđa 250 g af öđru tóbaki sem ferđamenn, skipverjar á íslenskum skipum eđa skipum í leigu íslenskra ađila er hafa veriđ skemur en 15 daga í ferđ hafa međferđis og flugverjar, ţ.m.t. flugverjar í aukaáhöfn, er hafa veriđ 15 daga eđa lengur í ferđ hafa međferđis.
  3. 400 vindlingar eđa 500 g af öđru tóbaki sem skipverjar á íslenskum skipum eđa skipum í leigu íslenskra ađila er hafa veriđ 15 daga eđa lengur í ferđ hafa međferđis.]4)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 122/2002.   2)Sbr. 3. gr. laga nr. 118/2004.   3)Sbr. 3. gr. laga nr. 136/20084)Sbr. 10. gr. laga nr. 167/2008   5)Sbr. 8. gr. laga nr. 60/2009. 6)Sbr. 9. gr. laga nr. 130/2009. 7)Sbr. 14. gr. laga nr. 164/2010. 8)Sbr. 26. gr. laga nr. 164/2011. 9)Sbr. 23. gr. laga nr. 146/2012. 10)Sbr. 11. gr. laga nr. 140/2013. 11)Sbr. 10. gr. laga nr. 46/2014. 12)Sbr. 19. gr. laga nr. 125/2015. 13)Sbr. 5. gr. laga nr. 126/2016. 14)Sbr. 14. gr. laga nr. 96/2017. 15)Sbr. 5. gr. laga nr. 138/2018. 16)Sbr. 3. gr. laga nr. 135/201917)Sbr. 4. gr. laga nr. 133/2020.

[10. gr. a

Endurgreiđa skal tóbaksgjald á grundvelli alţjóđasamninga og tvíhliđa samninga sem Ísland er ađili ađ, frá ţeim tíma er viđkomandi samningur hefur öđlast gildi ađ ţví er Ísland varđar. Međ sama hćtti skal endurgreiđa tóbaksgjald til erlends liđsafla og borgaralegra deilda hans, ţ.m.t. Atlantshafsbandalagsins, Samstarfs í ţágu friđar, herliđs Bandaríkjanna og annarra ađila sem undanţegnir skulu tóbaksgjaldi samkvćmt alţjóđasamningum, tvíhliđa samningum eđa sérstökum lögum ţar um.]1)

1)Sbr. 19. gr. laga nr. 59/2017.

Fara efst á síđuna ⇑