Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 06:56:37

Lög nr. 96/1995, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=96.1995.1)
Ξ Valmynd

[I. KAFLI
Áfengisgjald.]2)

1. gr.

(1) Greiđa skal til ríkissjóđs sérstakt gjald, áfengisgjald, af áfengi samkvćmt lögum ţessum.

(2) Áfengi samkvćmt lögum ţessum telst hver sá vökvi sem í er meira en 2,25% af vínanda ađ rúmmáli. Áfengismagn og áfengisinnihald skal ákveđa viđ 20°C.

(3) [Ţrátt fyrir ákvćđi 1. og 2. mgr. skulu vörur sem innihalda meira en 2,25% af vínanda, en eru óhćfar til neyslu og ekki er hćgt ađ gera neysluhćfar, undanţegnar áfengisgjaldi. Ráđherra getur međ reglugerđ ákveđiđ nánar hvađa vörur falla hér undir.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 93/1998. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 149/2001.

2. gr.

(1) Gjaldskyldir samkvćmt lögum ţessum eru allir ţeir sem flytja inn eđa framleiđa áfengi hér á landi til sölu eđa vinnslu.

(2) Gjaldskyldir eru enn fremur ţeir sem flytja međ sér til landsins áfengi til eigin nota, svo og ţeir sem fá sent áfengi erlendis frá án ţess ađ ţađ sé til sölu eđa vinnslu. Heimilt er međ reglugerđ ađ takmarka innflutning samkvćmt ţessari málsgrein viđ ákveđnar vörutegundir, hámarksmagn eđa hámarksverđmćti og ađ setja skilyrđi fyrir ţví hverjir megi flytja inn samkvćmt henni.

[(3) Ađilar sem eiga rétt á endurgreiđslu virđisaukaskatts skv. 10. mgr. 42. gr. laga um virđisaukaskatt, nr. 50/1988, eru undanţegnir gjaldskyldu í samrćmi viđ sérlög eđa ákvćđi alţjóđasamninga eđa tvíhliđa samninga.]14)

3. gr.

(1) [Áfengisgjald skal vera sem hér segir á hvern sentilítra af vínanda í hverjum lítra hins áfenga drykkjar samkvćmt flokkun hans í tollskrá:

 1. Af öli sem flokkast í vöruliđ 2203, svo og af vörum sem innihalda blöndur af öli og óáfengum drykk og flokkast í vöruliđ 2206: [128,80 kr.]4) 5) 6) 7) 10) 11) 12) 13) 15) 16) 17) 19) á hvern sentilítra umfram 2,25 sentilítra.

 2. Af víni sem flokkast undir vöruliđi 2204 og 2205, svo og af gerjuđum drykkjarvörum í vöruliđ 2206 sem ekki hafa veriđ blandađar annarri gerjađri drykkjarvöru eđa óáfengri drykkjarvöru, enda sé varan ađ hámarki 15% ađ styrkleika og innihaldi eingöngu vínanda sem myndast viđ gerjun, án hvers kyns eimingar: [117,30 kr.]4) 5) 6) 7) 8) 10) 11) 12) 13) 15) 16) 17) 19) á hvern sentilítra umfram 2,25 sentilítra.

 3. Af öđru áfengi: [158,75 kr.]2) 3) 4) 5) 6) 7) 8) 9) 10) 11) 12) 13) 15) 16) 17) 19) 

 4.  [Af áfengi sem selt er í tollfrjálsum verslunum sem falla undir ákvćđi 2. mgr. 104. gr. tollalaga, nr. 88/2005: 10% af áfengisgjaldi skv. 1.-3. tölul.]7)

(2) Gjald skv. 1. mgr. skal reiknast hlutfallslega á brot af sentilítra af vínanda og brot af lítra hins áfenga drykkjar.

[(3) Áfengisgjald skal lagt á í samrćmi viđ upplýsingar um vínandamagn sem tilgreindar eru á umbúđum vöru.

(4) Telji [tollyfirvöld]18) ađ upplýsingar á umbúđum séu rangar er ţeim heimilt ađ mćla vínandamagn eđa fela ţađ öđrum viđurkenndum ađila og miđast álagning áfengisgjalds ţá viđ niđurstöđu ţeirra mćlinga. Kostnađur viđ mćlingar skal greiddur af framleiđanda eđa innflytjanda vörunnar hafi vínandamagn veriđ ranglega tilgreint.]16)

(5) Ef umbúđir vöru greina ekki magn eđa styrkleika áfengis sem ađilar sem tilgreindir eru í 2. mgr. 2. gr. flytja til landsins eđa fá sent erlendis frá er tollyfirvöldum heimilt ađ meta magn eđa styrkleika áfengis og ákvarđa gjald samkvćmt ţví.]1)

(6) [Geri ferđamađur, skipverji eđa flugverji grein fyrir áfengi á tollafgreiđsluhliđi sem er umfram tollfrjálsar heimildir skv. 5.-7. tölul. 6. gr. ber honum einungis ađ greiđa mismun áfengisgjalds skv. 1.-3.tölul. og skv. 4. tölul. 1. mgr., enda framvísi hann greiđslukvittun sem sýni fram á ađ áfengiđ hafi veriđ keypt í tollfrjálsri verslun hér á landi.]7)

1)Sbr. 2 gr. laga nr. 93/1998. 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 122/2002. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 118/2004. 4)Sbr. 1. gr. laga nr. 136/2008.   5)Sbr. 6. gr. laga nr. 60/2009. 6)Sbr. 7. gr. laga nr. 130/2009. 7)Sbr. 11. gr. laga nr. 164/20108)Sbr. 24. gr. laga nr. 164/2011. 9)Sbr. 21. gr. laga nr. 146/2012. 10)Sbr. 9. gr. laga nr. 140/2013. 11)Sbr. 8. gr. laga nr. 46/2014. 12)Sbr. 16. gr. laga nr. 125/2015. 13)Sbr. 3. gr. laga nr. 126/2016. 14)Sbr. 18. gr. laga nr. 59/2017. 15)Sbr. 11. gr. laga nr. 96/2017. 16)Sbr. 3. gr. laga nr. 138/2018. 17)Sbr. 1. gr. laga nr. 135/201918)Sbr. 41. gr. laga nr. 141/201919)Sbr. 2. gr. laga nr. 133/2020.

[4. gr.]1)

(1) Ţeir sem eru gjaldskyldir skv. 1. mgr. 2. gr. skulu ótilkvaddir senda tilkynningu um starfsemi sína til [ríkisskattstjóra]2). Ţeir sem hefja gjaldskylda starfsemi skulu senda tilkynningu áđur en starfsemin hefst.

(2) Í tilkynningu skal tilgreina nafn, firmanafn, heimili og kennitölu rekstrarađila og hvers konar framleiđslu eđa innflutning sé um ađ rćđa.

(3) [Ríkisskattstjóri skal]2) halda skrár yfir alla ţá sem eru gjaldskyldir skv. 1. mgr. 2. gr. laga ţessara.

(4) [Ráđherra]3) setur í reglugerđ nánari ákvćđi um upplýsingaskyldu ţeirra sem eru gjaldskyldir skv. 1. mgr. 2. gr., svo og skyldu ţeirra til ađ halda framleiđslu- og birgđabókhald.a)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 93/1998. (Greinin var áđur 5. gr.) 2)Sbr. 4. gr. laga nr. 93/1998. 3)Sbr. 213. gr. laga nr. 126/2011a)Reglugerđir nr. 505/1998 og 828/2005.

[5. gr.]1)

[(1) Gjald af innfluttu áfengi skal greitt viđ tollafgreiđslu ţess.

(2) Af áfengi, sem framleitt er innan lands til sölu ţar, reiknast gjald viđ sölu eđa afhendingu vörunnar frá verksmiđju eđa framleiđanda til kaupanda og skiptir ekki máli hvenćr eđa međ hvađa hćtti greiđsla fer fram.

(3) Ţeir sem skyldir eru til ađ innheimta gjald skv. 2. mgr. skulu ótilkvaddir greiđa innheimtumanni ríkissjóđs í umdćmi ţví ţar sem ţeir eru heimilisfastir áfengisgjald sem ţeim ber ađ standa skil á. Greiđslu skal fylgja skýrsla á ţar til gerđu eyđublađi um hina gjaldskyldu sölu.

(4) [Ráđherra]3) er heimilt ađ setja í reglugerđ nánari ákvćđi um innheimtu gjalds, ţar á međal ađ veita allt ađ [eins mánađar greiđslufrest og er ţá hvert uppgjörstímabil einn mánuđur, frá 1. hvers mánađar til loka hans]4). Gjalddagi er annar virkur dagur eftir lok uppgjörstímabils.]2) a)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 93/1998. (Greinin var áđur 6. gr.) 2)Sbr. 1. gr. laga nr. 25/2004. 3)Sbr. 213. gr. laga nr. 126/2011. 4)Sbr. 17. gr. laga nr. 125/2015a)Reglugerđ nr. 505/1998.

[5. gr. a.

(1) Sé áfengisgjald ekki greitt á gjalddaga, sbr. 5. gr., skal ađili sćta álagi til viđbótar ţví gjaldi sem honum ber ađ standa skil á. Sama gildir ef framleiđandi áfengis hefur ekki skilađ áfengisgjaldsskýrslu eđa henni veriđ ábótavant og áfengisgjald ţví áćtlađ, nema hann hafi greitt fyrir gjalddaga upphćđ er til áćtlunar svarar eđa gefiđ fyrir lok kćrufrests fullnćgjandi skýringu á vafaatriđum.

(2) Álag skv. 1. mgr. skal vera 1% af ţeirri upphćđ sem vangreidd er fyrir hvern byrjađan dag eftir gjalddaga, ţó ekki hćrra en 10%.

(3) Sé áfengisgjald ekki greitt innan mánađar frá gjalddaga skal greiđa ríkissjóđi dráttarvexti af ţví sem gjaldfalliđ er. Dráttarvextir skulu reiknađir frá og međ gjalddaga.

(4) Verđi vanskil á greiđslu áfengisgjalds skal tollstjóri synja innflytjanda eđa framleiđanda áfengis um frekari greiđslufrest međan vanskil vara.

(5) Ef um er ađ rćđa ítrekuđ eđa stórfelld vanskil á greiđslu áfengisgjalds, álags skv. 2. mgr. eđa dráttarvaxta skv. 3. mgr. [geta tollyfirvöld]2) án fyrirvara stöđvađ tollafgreiđslu á öđrum vörum til skuldara eđa látiđ lögreglu stöđva atvinnurekstur skuldarans, m.a. međ ţví ađ setja starfsstöđvar, skrifstofur, útsölur, tćki og vörur undir innsigli ţar til full skil eru gerđ, enda telji [tollyfirvöld]2) hagsmuni ríkissjóđs ekki verđa tryggđa međ öđrum hćtti.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 25/2004. 2)Sbr. 42. gr. laga nr. 141/2019.

[6.gr.]1)

(1) [Áfengisgjald skal fellt niđur eđa endurgreitt í eftirtöldum tilvikum.]2)

 1. Viđ sölu áfengis úr landi.

 2. [Viđ innflutning og sölu á áfengi til tollfrjálsra verslana og tollfrjálsra forđageymslna [sbr. ţó 4. tölul. 1. mgr. 3. gr.]5). Jafnframt af áfengi sem áfengisgjald hefur veriđ reiknađ eđa greitt af en er síđar sent til útlanda, í tollfrjálsa verslun, í tollvörugeymslu, í tollfrjálsa forđageymslu eđa á frísvćđi eđa er fargađ undir eftirliti tollyfirvalda.]3)

 3. Viđ innflutning og sölu á áfengi til ađila sem njóta skattfrelsis hér á landi samkvćmt alţjóđasamningum sem Ísland er ađili ađ [---]9).

 4. Viđ innflutning og sölu á áfengi til framleiđslu á vörum sem eru gjaldskyldar samkvćmt lögum ţessum til framleiđenda sem hafa leyfi til ađ selja áfengi skv. 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. áfengislaga.

 5. [Af samtals 6 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eđa öli sem ferđamenn hafa međferđis til landsins.]8)

 1. [Af samtals 11 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eđa öli sem skipverjar á íslenskum skipum eđa skipum í leigu íslenskra ađila hafa međferđis eftir ađ hafa veriđ 15 daga eđa lengur í ferđ. Af samtals 6 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eđa öli hafi ferđ varađ skemur en 15 daga. Skipstjóra, yfirstýrimanni, yfirvélstjóra og bryta, svo og matsveinum á farţega- og vöruflutningaskipum, er jafnframt heimilt ađ taka gjaldfrjálst aukalega til risnu um borđ jafnstóran skammt og ţeir mega hafa gjaldfrjálst samkvćmt ţessum liđ.]8)

 1. [Af samtals 5 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eđa öli sem flugverjar, ţ.m.t. flugverjar í aukaáhöfn, hafa međferđis, eftir ađ hafa veriđ 15 daga eđa lengur í ferđ. Af samtals 3 einingum af sterku áfengi, léttvíni og/eđa öli hafi ferđ varađ skemur en 15 daga.]8)

 1. [Af áfengi, sem taliđ er upp í lyfjaskrá, til lćkna og lyfsala til sölu sem lyf.

 2. Af áfengi til iđnţarfa samkvćmt nánari skilgreiningu [ráđherra]7).]2)
  [---]2) 3)

(2) [Međ einingu skv. 5.–7. tölul. 1. mgr. er átt viđ:

 1. Hverja 0,25 lítra af sterku áfengi, ţ.e. áfengi sem í er meira en 21% af vínanda ađ rúmmáli.
 2. Hverja 0,75 lítra af léttvíni, ţ.e. áfengi annađ en öl sem í er 21% eđa minna af vínanda ađ rúmmáli.
 3. Hverja 3 lítra af öli, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 3. gr.
 4. Hverja 3 lítra af gosvíni, gerjađri drykkjarvöru eđa blöndu gerjađra drykkjarvara og óáfengra drykkja sem flokkast undir vöruliđi 2206 og 2208 enda sé varan ađ hámarki 6% ađ styrkleika.]8)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 93/1998. (Greinin var áđur 7. gr.) 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 93/19983)Sbr. 15. gr. laga nr. 104/20004)Sbr. 9. gr. laga nr. 167/20085)Sbr. 12. gr. laga nr. 164/2010. 6)Sbr. 6. gr. laga nr. 73/2011. 7)Sbr. 213. gr. laga nr. 126/2011. 8)Sbr. 9. gr. laga nr. 54/2016. 9)Sbr. 12. gr. laga nr. 96/2017.

[7. gr.]

[---]1)

1)Međ 14. gr. laga nr. 47/2018 var 7. gr. felld á brott.

Fara efst á síđuna ⇑