Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 23:35:12

Lög nr. 94/2019, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=94.2019.3)
Ξ Valmynd

 

III. KAFLI
Brottfall löggildingar til endurskođunarstarfa.

10. gr.
Niđurfelling löggildingar og starfsleyfis.

(1) Ef endurskođandi eđa endurskođunarfyrirtćki fullnćgir ekki skilyrđum til löggildingar eđa starfs­leyfis skal án tafar tilkynna ţađ til endurskođendaráđs. Ef úrbćtur eru ekki gerđar innan ţess tíma­frests sem endurskođendaráđ ákveđur fellur löggilding endurskođanda eđa starfsleyfi endurskođunarfyrirtćkisins niđur og er ţá endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki óheimil frekari starf­semi á grundvelli löggildingar eđa starfsleyfis og ber ađ skila löggildingarskírteini eđa starfs­leyfi til endurskođendaráđs.

(2) Nú fellur löggilding endurskođanda eđa starfsleyfi endurskođunarfyrirtćkis niđur skv. 1. mgr. og ber ţá endurskođendaráđi ađ auglýsa ţađ í Lögbirtingablađi og á vef sínum.

 

11. gr.
Innlögn löggildingar til endurskođunarstarfa.

(1) Endurskođandi getur lagt inn löggildingu sína og falla ţá réttindi hans og skyldur sem endur­skođanda niđur nema annađ leiđi af lögum. Ef endurskođendaráđ er međ mál endurskođ­andans til međferđar er innlögn löggildingar ekki heimil nema máliđ sé látiđ niđur falla samkvćmt lögum ţessum.

(2) Hafi endurskođandi lagt inn löggildingu sína skal veita honum réttindi á ný eftir umsókn hans, án endurgjalds, ef hann fullnćgir öllum skilyrđum til ađ njóta ţeirra og sannar ađ hann hafi uppfyllt endurmenntunarkröfur ţriggja ára tímabils.

 

12. gr.
Endurveiting löggildingar til endurskođunarstarfa.

Hafi löggilding endurskođanda veriđ felld niđur skv. 10. gr. getur einstaklingur óskađ eftir endurnýjun hennar, enda sýni hann fram á ađ hann fullnćgi skilyrđum laga og standist próf skv. 7. gr. Skal hann ţá skráđur á ný í endurskođendaskrá. Endurskođendaráđ getur veitt undanţágu frá skyldu til ađ taka próf ađ nýju.
 

13. gr.
Tilkynning um niđurfellingu réttinda.

(1) Hafi löggilding endurskođanda eđa starfsleyfi endurskođunarfyrirtćkis veriđ fellt niđur eđa lagt inn skal endurskođandi eđa endurskođunarfyrirtćki tekiđ af endurskođendaskrá og skal lög­gild­ingar­skírteini skv. 9. mgr. 5. gr. skilađ til endurskođendaráđs án tafar. Er honum eđa fyrirtćkinu ţá óheimilt ađ nota starfsheitiđ endurskođandi eđa endurskođunarfyrirtćki.

(2) Sé löggilding eđa starfsleyfi endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćkis sem skráđ eru í öđrum ríkjum felld niđur eđa ţau lögđ inn skal endurskođendaráđ tilkynna ţađ viđeigandi lögbćru yfirvaldi ţess ríkis sem endurskođandinn eđa endurskođunarfyrirtćkiđ er einnig skráđ í og skal upplýsa um ástćđur niđurfellingar löggildingar eđa starfsleyfis.


 

Fara efst á síđuna ⇑