Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 30.5.2024 00:30:28

L÷g nr. 94/2019, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?log=94.2019.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Almenn ßkvŠ­i.

1. gr.
Markmi­.

Markmi­ laga ■essara er a­ tryggja a­ um st÷rf endursko­enda og endursko­unarfyrirtŠkja gildi skřrar reglur Ý ■vÝ skyni a­ auka traust ß ßrsreikningum og samstŠ­ureikningsskilum endur­sko­a­ra eininga.

 2. gr.
Or­skřringar.

═ l÷gum ■essum merkir;

 1. ┴ritunarendursko­andi: Endursko­andi sem ßritar reikningsskil e­a samstŠ­ureikningsskil.
 2. Eiginhagsmunaˇgnun: Ëgnun vegna fjßrhagslegra e­a annarra hagsmuna sem hefur ˇvi­­eigandi ßhrif ß faglegt mat endursko­anda e­a heg­un.
 3. Eining tengd almannahagsmunum:
  1. L÷ga­ili sem er me­ skrß­ l÷gheimili ß ═slandi og hefur ver­brÚf sÝn skrß­ ß skipu­legum ver­brÚfamarka­i Ý rÝki innan Evrˇpska efnahagssvŠ­isins, Ý a­ildarrÝki stofn­samn­ings FrÝverslunarsamtaka Evrˇpu e­a Ý FŠreyjum.
  2. LÝfeyrissjˇ­ur sem hefur fullgilt starfsleyfi.
  3. Lßnastofnun eins og h˙n er skilgreind Ý l÷gum um fjßrmßlafyrirtŠki.
  4. FÚlag sem hefur starfsleyfi til a­ reka vßtryggingastarfsemi hÚr ß landi samkvŠmt l÷gum um vßtryggingastarfsemi.
  5. [l÷ga­ili sem ß fiskiskip me­ aflahlutdeild samkvŠmt l÷gum um stjˇrn fiskvei­a og l÷gum um fiskvei­ar utan l÷gs÷gu ═slands og telst vera stˇrt fÚlag Ý skilningi d-li­ar 11. tölul. 2. gr. laga um ßrsreikninga. Einnig l÷ga­ili sem hefur rekstrarleyfi samkvŠmt l÷gum um fiskeldi og telst vera stˇrt fÚlag Ý skilningi d-li­ar 11. tölul. 2. gr. laga um ßrsreikninga.
  6. Stˇrnotandi, dreifiveita e­a flutningsfyrirtŠki samkvŠmt skilgreiningum raforkulaga sem telst vera stˇrt fÚlag Ý skilningi d-li­ar 11. tölul. 2. gr. laga um ßrsreikninga. Einnig l÷ga­ili sem starfrŠkir raforkuver/virkjun samkvŠmt skilgreiningu raforkulaga, e­a hitaveitu samkvŠmt skilgreiningu orkulaga, og telst vera stˇrt fÚlag Ý skilningi d-li­ar 11. tölul. 2. gr. laga um ßrsreikninga.
  7. L÷ga­ili sem hefur flugrekstrarleyfi samkvŠmt l÷gum um loftfer­ir og telst vera stˇrt fÚlag Ý skilningi d-li­ar 11. tölul. 2. gr. laga um ßrsreikninga.
  8. L÷ga­ili sem hefur leyfi til rekstrar fjarskiptanets samkvŠmt l÷gum um fjarskipti og telst vera stˇrt fÚlag Ý skilningi d-li­ar 11. tölul. 2. gr. laga um ßrsreikninga.
  9. L÷ga­ili sem sinnir farmflutningum samkvŠmt siglingal÷gum og telst vera stˇrt fÚlag Ý skilningi d-li­ar 11. tölul. 2. gr. laga um ßrsreikninga.]1)
 4. Endursko­andi: Sß sem hefur ■ekkingu til a­ gefa hlutlaust og ßrei­anlegt ßlit ß reikn­ings­skilum og ÷­rum fjßrhagsupplřsingum, hefur l÷ggildingu til a­ starfa vi­ endur­sko­un, er ß endursko­endaskrß, sbr. 5. gr., og fullnŠgir a­ ÷­ru leyti skilyr­um laga ■essara.
 5. Endursko­andi samstŠ­u: Endursko­andi sem ber ßbyrg­ ß endursko­un samstŠ­u­reiknings­skila.
 6. Endursko­un: Ëhß­ og kerfisbundin ÷flun gagna og mat ß ■eim Ý ■eim tilgangi a­ lßta Ý ljˇs r÷kstutt og faglegt ßlit endursko­anda ß ßrei­anleika ■eirra og framsetningu Ý samrŠmi vi­ l÷g, settar reikningsskilareglur e­a ÷nnur skilyr­i sem fram koma Ý ßlitinu.
 7. Endursko­unarfyrirtŠki: FyrirtŠki sem fengi­ hefur starfsleyfi til endursko­unarstarfa samkvŠmt ßkvŠ­um laga ■essara, er ß endursko­endaskrß og fullnŠgir a­ ÷­ru leyti skil­yr­um laganna.
 8. Endursko­unarnefnd: Endursko­unarnefnd skv. IX. kafla A laga um ßrsreikninga, nr. 3/2006.
 9. Fagleg tortryggni: Vi­horf sem felur Ý sÚr gagnrřna hugsun og a­ vera ß var­bergi gagnvart a­stŠ­um sem geta gefi­ til kynna m÷gulegar rangfŠrslur vegna villna e­a svika og gagnrřni­ mat ß endursko­unarg÷gnum me­ s÷nnunargildi.
 10. GistirÝki: A­ildarrÝki a­ Evrˇpska efnahagssvŠ­inu ■ar sem endursko­andi, sem l÷ggiltur hefur veri­ Ý heimaa­ildarrÝki sÝnu, leitar eftir a­ fß einnig l÷ggildingu Ý samrŠmi vi­ 3. gr., e­a a­ildarrÝki ■ar sem endursko­unarfyrirtŠki, sem hloti­ hefur starfsleyfi Ý heima­a­ildar­rÝki sÝnu, leitar eftir a­ fß starfsleyfi e­a er me­ starfsleyfi Ý samrŠmi vi­ 5. gr.
 11. Mßlsvarnarˇgnun: Ëgnun sem getur skapast ■egar endursko­andi heldur fram afst÷­u e­a sko­un vi­skiptavinar a­ ■vÝ marki a­ ˇgna­ gŠti hlutlŠgni hans.
 12. ËhŠ­i Ý ßsřnd: A­ for­ast tengsl og a­stŠ­ur sem hafa svo mikla ■ř­ingu a­ ˇvilhallur og upplřstur ■ri­ji a­ili vŠri lÝklegur til a­ ßlykta ß grundvelli allra sta­reynda og a­stŠ­na a­ hei­arleika, hlutleysi, faglegri gagnrřni fyrirtŠkis e­a me­lims endursko­unarteymis hafi veri­ stefnt Ý hŠttu.
 13. ËhŠ­i Ý reynd: Hugarßstand sem gerir ■a­ kleift a­ lßti­ sÚ Ý ljˇs ßlit ßn ■ess a­ hafa or­i­ fyrir ßhrifum sem stofna faglegu mati Ý hŠttu og gerir einstaklingi kleift a­ starfa af hei­ar­leika og beita hlutleysi og faglegri dˇmgreind.
 14. SamstarfsfyrirtŠkjanet: Endursko­endur e­a endursko­unarfyrirtŠki sem hafa me­ sÚr samstarf sem mi­ar a­ hagna­ar- e­a kostna­arskiptingu, sameiginlegu eignarhaldi, sam­eigin­legum yfirrß­um e­a stjˇrn, sameiginlegri stefnu Ý gŠ­astjˇrnun og gŠ­aa­fer­um og sameigin­legri vi­skiptastefnu og nota sameiginlegt v÷rumerki e­a samnřta umtalsver­an hluta faglegra ˙rrŠ­a.
 15. Sjßlfsmatsˇgnun: Ëgnun vegna hŠttu ß a­ endursko­andi muni ekki meta me­ rÚttum hŠtti ni­urst÷­u fyrra mats e­a veittrar ■jˇnustu af hans hßlfu, e­a af ÷­rum einstaklingi innan fyrirtŠkis hans e­a vinnuveitenda, ■egar endursko­andi ■arf sÝ­ar a­ leggja mat ß eigin ni­urst÷­ur Ý tengslum vi­ veitta ■jˇnustu.
 16. Vinfengisˇgnun: Ëgnun vegna langs og nßins sambands vi­ vi­skiptavin e­a vinnuveitanda.
 17. Ůvingunarˇgnun: Ëgnun ■egar endursko­andi er hindra­ur Ý a­ starfa af hlutleysi vegna ■vingana, raunverulegra e­a Štla­ra, ■.m.t. tilrauna til a­ hafa ˇvi­eigandi ßhrif ß hann.

1)Sbr. 7. gr. laga nr. 102/2020. ┴kvŠ­i­ ÷­last gildi og kemur til framkvŠmda fyrir reikningsßr sem hefst 1. jan˙ar 2021 e­a sÝ­ar.

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑