Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 15:54:19

Lög nr. 90/2003, kafli 9 - álagningarár 2020 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=90.2003.9&alagningarar=2020)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

IX. KAFLI
Framtöl og skýrslugjafir.  
89. gr.

 [---]1)

1)Sbr. 16. gr. laga nr. 136/2009. 

Skattframtöl.
90. gr.

(1) Allir, sem skattskyldir eru skv. I. kafla laga ţessara, svo og ţeir sem telja sig undanţegna skattskyldu skv. 4. tölul. 4. gr., skulu afhenda [ríkisskattstjóra]2) skýrslu í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur ţar sem greindar eru ađ viđlögđum drengskap tekjur á síđastliđnu ári og eignir í árslok, svo og önnur atriđi sem máli skipta viđ skattálagningu. Skýrslu lögađila og einstaklinga sem hafa međ höndum atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi skal fylgja undirritađur ársreikningur [međ sundurliđunum og skýringum]3) í samrćmi viđ ákvćđi laga um bókhald eđa eftir atvikum laga um ársreikninga, ásamt sérstakri greinargerđ um skattstofna í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur. [Ríkisskattstjóra er heimilt ađ ákveđa ađ framtalsskil skuli almennt vera međ rafrćnum hćtti og ađ málsmeđferđ verđi jafnframt rafrćn, ţ.m.t. samkvćmt 94.-96., 98., 99. og 101. gr.]4)

(2) Framtalsskyldan hvílir á hverjum manni. Fjárhaldsmenn skulu telja fram fyrir ţá sem ekki eru fjárráđa. Erfingjar skulu telja fram fyrir bú sem er undir einkaskiptum. Skiptastjórar skulu telja fram fyrir ţrotabú og dánarbú. Skattframtölin skulu undirrituđ af ţeim sem framtalsskyldan hvílir á. Skattframtal bókhaldsskylds ađila skal undirritađ af ţeim sem bera ábyrgđ á ađ ákvćđum laga um bókhald sé fullnćgt.

(3) Framtalsskyldan hvílir á lögađila. Sé um bókhaldsskylda ađila ađ rćđa skal framtalinu fylgja ársreikningur, sbr. 1. mgr. Í skráđum félögum er nćgilegt ađ ţeir sem heimild hafa til ađ binda félagiđ undirriti framtaliđ.

(4) Skil á skýrslu í tölvutćku formi ađ fenginni heimild ríkisskattstjóra jafngildir undirritun skýrslunnar skv. 2. og 3. mgr.

(5) Ef skattađili er búsettur erlendis, dvelur erlendis eđa getur af öđrum ástćđum eigi taliđ fram sjálfur er honum heimilt ađ veita manni, er lögheimili hefur hér á landi, umbođ til ađ gera framtal og undirrita ţađ og skal ţá skriflegt umbođ fylgja.

(6) Nú er framtalsskyldur mađur ađ mati [ríkisskattstjóra]2) ófćr um ađ gera framtal sitt sökum hrumleika, sjúkdóms eđa annarra hliđstćđra ástćđna og skal ţá [ríkisskattstjóri]2) veita honum ađstođ til ţess, en framteljandi skal láta í té allar nauđsynlegar upplýsingar og gögn. Sá er ađstođ veitir skal rita á skattframtaliđ yfirlýsingu um ađ hann hafi ađstođađ viđ gerđ ţess.

(7) [Hafi framtalsskyldur mađur ekki sinnt skyldu sinni skv. 1. málsl. 1. mgr. er [ríkisskattstjóra]2) heimilt ađ útbúa skattframtal á viđkomandi međ fyrirliggjandi framtalsupplýsingum, enda telji [ríkisskattstjóri]2) ţćr fullnćgjandi. Ţannig gert skattframtal skal auđkennt sérstaklega og réttaráhrif ţess eru ţau sömu og áćtlunar skv. 2. mgr. 95. gr. Um tilkynningu og kćrufresti fer skv. 2. málsl. 1. mgr. 98. gr. og 99. gr.]1)

1)Sbr. 6. gr. laga nr. 164/2008. 2)Sbr. 17. gr. laga nr. 136/2009. 3)Sbr. 3. gr. laga nr. 54/2016. 4)Sbr. 4. gr. laga nr. 50/2018.

91. gr.

(1) Skýrslu lögađila sem heimild hafa til ađ semja ársreikning í erlendum gjaldmiđli, sbr. 11. gr. A laga um ársreikninga*1), skal fylgja undirritađur ársreikningur í samrćmi viđ ákvćđi laga um ársreikninga, ásamt sérstakri greinargerđ, sbr. 1. mgr. 90. gr., um skattstofna í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur og skulu fjárhćđir vera í íslenskum krónum.

(2) Fjárhćđir í greinargerđ skv. 1. mgr. skulu umreiknađar í íslenskar krónur á eftirfarandi hátt:

  1. Tekjur og gjöld á árinu, ţar međ taldar fyrningar, skulu umreiknuđ í íslenskar krónur á međalgengi reikningsársins.

  2. Eignir, skuldir og eigiđ fé skal umreiknađ í íslenskar krónur á gengi í lok viđkomandi reikningsárs.

  3. Gengismunur sem kann ađ myndast viđ umreikning ársreiknings úr erlendum gjaldmiđli í íslenskar krónur skv. a- og b-liđum skal ekki hafa áhrif á tekjur í rekstrarreikningi.

(3) Viđ umreikning í starfrćkslugjaldmiđil skal umreikna fyrningargrunn eigna og fengnar fyrningar, stofnverđ ófyrnanlegra eigna og eigna sem ekki hafa veriđ teknar í notkun á lokagengi ţess reikningsárs og skal skattalegt stofnverđ ákvarđast í samrćmi viđ ţann umreikning. Viđ sölu á eignarhlutum í félögum sem seljandi hefur eignast fyrir árslok 1996 skal stofnverđ ákvarđast í samrćmi viđ ákvćđi 2. málsl. 4. mgr. 18. gr. eđa 3. mgr. 19. gr. eftir ţví sem viđ á í íslenskum krónum en söluverđiđ skal umreikna í íslenskar krónur á daggengi viđ sölu. Viđ sölu eignarhluta í félögum sem seljandi hefur eignast eftir 1996 skal stofnverđ ţeirra ákvarđađ í íslenskum krónum miđađ viđ daggengi viđ kaup en söluverđ skal umreiknađ miđađ viđ daggengi viđ sölu. Fasteignir skal telja til eignar skv. 1. tölul. 73. gr. og eignarhlutir í félögum skulu fćrđir til eignar skv. 5. tölul. 73. gr. [---]1). Ţegar frestađur hluti söluhagnađar er skattlagđur skal fjárhćđ hans fćrđ til tekna óbreytt í krónum taliđ frá ţví ári sem hann myndađist. Rekstrartap frá fyrri árum skv. 8. tölul. 31. gr. skal fćrt til frádráttar rekstrarhagnađi ársins óbreytt í krónum taliđ frá ţví sem fram kemur í greinargerđum skv. 1. mgr. á ţeim rekstrarárum er tapiđ myndađist. Um skattskil lögađila, sem byggđ eru á bókhaldi og ársreikningi í erlendum gjaldmiđli, gilda ađ öđru leyti sömu reglur og gilda um skattskil lögađila í íslenskum krónum.

(4) Heimilt er lögađila, sem fćrir bókhald sitt í íslenskum krónum auk bókhalds í starfrćkslugjaldmiđli, ađ byggja greinargerđ sína skv. 1. mgr. á bókhaldi í íslenskum krónum, en ţá skal viđhalda ţeirri ađferđ í ađ minnsta kosti fimm ár.

1)Sbr. 23. gr. laga nr. 129/2004. *1)Nú 2. mgr. 7. gr. laga nr. 3/2006


[Ríki-fyrir-ríki skýrsla um skattskil.
91. gr. a.

(1) Skattađili skv. 2. gr. sem er móđurfélag heildarsamstćđu, sbr. lög um ársreikninga, sem er međ heimilisfesti í fleiri ríkjum skal [eigi síđar en 12 mánuđum frá lokum reikningsárs]2) skila ríkisskattstjóra skýrslu međ upplýsingum um tekjur og skatta í ţeim ríkjum ţar sem félög innan heildarsamstćđunnar eiga heimilisfesti (ríki-fyrir-ríki skýrsla um skattskil). Skýrslan skal einnig innihalda lýsingu á atvinnustarfsemi heildarsamstćđunnar í hverju ríki, auk upplýsinga um hvert samstćđufélaga og ţá efnahagslegu starfsemi sem félögin hafa međ höndum. Skyldan til ađ skila ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil gildir ekki ef tekjur heildarsamstćđunnar á síđasta reikningsári voru lćgri en 100 milljarđar kr.

(2) Skylda til ađ skila ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil skv. 1. mgr. hvílir einnig á öđrum félögum á Íslandi ţrátt fyrir ađ ţau teljist ekki vera móđurfélag heildarsamstćđu ef móđurfélag heildarsamstćđu er erlent og:

  1. hinu erlenda móđurfélagi er ekki skylt ađ skila inn ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil í heimilisfestarríkinu,
     
  2. heimilisfestarríki hins erlenda móđurfélags hefur ekki gert upplýsingaskiptasamning viđ Ísland sem kveđur á um sjálfvirk upplýsingaskipti á ríki-fyrir-ríki skýrslum um skattskil sem er í gildi viđ lok reikningsársins skv. 1. mgr., eđa
     
  3. ríkisskattstjóri hefur tilkynnt íslenska félaginu ađ heimilisfestarríki móđurfélagsins hafi ekki gert upplýsingaskiptasamning viđ Ísland sem um getur í b-liđ eđa sendir ekki íslenskum skattyfirvöldum af öđrum ástćđum ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil.

(3) Eigi 1. mgr. viđ fleiri en einn skattađila skulu ţeir ákveđa hver ţeirra sé ábyrgur fyrir skilum á ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil og tilkynna ríkisskattstjóra um ţá ákvörđun.

(4) Félag, sem á lögheimili á Íslandi og er hluti af heildarsamstćđu ţar sem einu eđa fleiri félögum er skylt ađ skila ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil skv. 1. og 2. mgr., skal eftir lok reikningsárs tilkynna ríkisskattstjóra hvađa félag í samstćđunni skili ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil og um heimilisfestarríki ţess.

(5) Ráđherra setur međ reglugerđa) nánari ákvćđi um framkvćmd ţessarar greinar, ţar á međal um efni og form ríki-fyrir-ríki skýrslu um skattskil.]1)

1)
Sbr. 4. gr. laga nr. 112/2016. 2)Sbr. 7. gr. laga nr. 96/2017. a)Sbr. reglugerđ nr. 1166/2016.

Launaskýrslur o.fl.
92. gr.

(1) Allir, sem hafa menn í ţjónustu sinni og greiđa ţeim endurgjald fyrir starfa, ţar međ talin ágóđaţóknun, ökutćkjastyrkur, húsaleigustyrkur og hvers konar önnur fríđindi og hlunnindi, eftirlaun, biđlaun og lífeyrir, skulu ótilkvaddir afhenda [ríkisskattstjóra]3) skýrslu um greiđslur ţessar ókeypis og í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur. Sama gildir um greiđslur til verktaka fyrir efni og vinnu. Ef framangreindar greiđslur eru inntar af hendi fyrir milligöngu annars ađila og sá, er unniđ var fyrir, getur eigi látiđ umkrafđar upplýsingar í té, hvílir skýrslugjafarskyldan á milligönguađilanum.

(2) Allir ađilar, ţar međ taldir bankar, sparisjóđir og ađrar peningastofnanir, verđbréfamarkađir og ađrir sem annast kaup og sölu, umbođsviđskipti, [milligöngu]1) og ađra umsýslu međ hlutabréf, [skuldabréf og ađra fjármálagerninga],1) skulu ótilkvaddir afhenda [ríkisskattstjóra]3) skýrslu um slík viđskipti og ađila ađ ţeim, ókeypis og í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur.

(3) [Bankar, sparisjóđir, önnur fjármálafyrirtćki, [rafeyrisfyrirtćki]5) og ađrir ţeir ađilar skv. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 94/1996, sem taka viđ fjármunum til ávöxtunar skulu ótilkvaddir veita skattyfirvöldum ókeypis og í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur upplýsingar um greidda eđa greiđslukrćfa vexti á árinu skv. 8. gr. laga ţessara og afdregna stađgreiđslu og innstćđur í bankareikningum og hvers konar verđbréfa- og fjárfestingarsjóđum. Sama gildir um hvers konar útlán til viđskiptamanna og vaxtagreiđslur af ţeim.]1)

(4) Allir, sem hafa á leigu eđa hafa afnot gegn gjaldi af fasteign, námurétti eđa veiđirétti, lausafé, einkaleyfi, framleiđslurétti, útgáfurétti eđa sérţekkingu, skulu ótilkvaddir afhenda [ríkisskattstjóra]3) skýrslu um greiđslur vegna leigunnar eđa afnotanna ókeypis og í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur.

(5) Skylt er móttakanda greiđslu samkvćmt ţessari grein ađ sýna greiđanda [persónuskilríki]2), en á greindum skýrslum skal kennitölu móttakanda getiđ.

(6) Ríkisskattsstjóri getur ákveđiđ almenna skyldu til ađ [honum sé afhent skýrsla]3) ókeypis og í ţví formi sem hann ákveđur um önnur atriđi sem máli skipta varđandi álagningu skatta samkvćmt lögum ţessum [og til ađ uppfylla alţjóđlegar skuldbindingar um upplýsingaskipti á sviđi skattamála]4), svo sem um kaup og sölu á hráefnum og afurđum, kaup og sölu á skráningarskyldum ökutćkjum, hlutafé og arđ, stofnfé og stofnfjárvexti, [skuldabréf og ađra fjármálagerninga sem og [tekjur]4) af ţeim]1) og vinninga í happdrćtti og keppni.

(7) Skýrslur félaga sem fengiđ hafa heimild til ađ fćra bókhald og semja ársreikning í erlendum gjaldmiđli skv. 11. gr. A laga um ársreikninga*1) skulu byggjast á upprunalegum fjárhćđum í íslenskum krónum eđa umreiknuđum á daggengi.

[(8) Ráđherra skal setja reglugerđa) um framkvćmd upplýsingaöflunar sem ráđist er í til ađ uppfylla alţjóđlegar skuldbindingar um upplýsingaskipti á sviđi skattamála, m.a. um áreiđanleikakannanir.]4)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 46/2009, 2)Sbr. 19. gr. laga nr. 128/2009. 3)Sbr. 18. gr. laga nr. 136/2009. 4)Sbr. 12. gr. laga nr. 124/20155)Sbr. 5. gr. laga nr. 112/2016a)Reglugerđ nr. 1240/2015. *1)Nú 2. mgr. 7. gr. laga nr. 3/2006.
 

Framtalsfrestur.
93. gr.

(1) Í upphafi hvers árs skal [ráđherra]2) ađ fengnum tillögum ríkisskattstjóra ákveđa međ auglýsingu hvenćr álagningu skuli vera lokiđ. Álagningu skal ţó vera lokiđ eigi síđar en tíu mánuđum eftir lok tekjuárs, sbr. 59. gr.

(2) Ríkisskattstjóri skal í upphafi hvers árs ákveđa fresti skattađila til ađ skila framtali, sbr. 90. gr., og ţeim gögnum sem um rćđir í 92. gr. Heimilt er ađ breyta ţeim frestum ef nauđsyn krefur.

(3) Ţeir menn sem skattskyldir eru hér á landi skv. 1. tölul. 3. gr. og eru á förum úr landi skulu skila framtali til [ríkisskattstjóra]1) eigi síđar en viku fyrir brottför sína.

1)Sbr. 19. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 377. gr. laga nr. 126/2011.
 

Upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir.
94. gr.

(1) Öllum ađilum, bćđi framtalsskyldum og öđrum, er skylt ađ láta skattyfirvöldum í té ókeypis og í ţví formi, sem óskađ er, allar nauđsynlegar upplýsingar og gögn er ţau beiđast og unnt er ađ láta ţeim í té. Skiptir ekki máli í ţví sambandi hvort upplýsingarnar varđa ţann ađila sem beiđninni er beint til eđa ţau skipti annarra ađila viđ hann er hann getur veitt upplýsingar um og varđa skattlagningu ţeirra ađila eđa eftirlit međ eđa rannsókn á henni. [Hafi ađili beint eđa óbeint minnst helmings eignarhalds eđa er međ stjórnunarleg yfirráđ í dótturfélagi eđa útibúi í öđrum ríkjum er honum jafnframt skylt ađ veita upplýsingar um viđskipti dótturfélags eđa útibús viđ ađila skattskylda skv. I. kafla og félög, sjóđi og stofnanir í lágskattaríkjum sem 1. mgr. 57. gr. a laganna tekur til.]1) [Međ skattyfirvöldum í ţessari grein er átt viđ ríkisskattstjóra og skattrannsóknarstjóra ríkisins.]2)

(2) Vegna skatteftirlits samkvćmt lögum ţessum getur [ríkisskattstjóri og menn, sem hann felur]2) skatteftirlitsstörf, krafist ţess ađ framtalsskyldir ađilar leggi fram til könnunar bókhald sitt og bókhaldsgögn, svo og önnur gögn er varđa reksturinn, ţar međ talin bréf og samningar. Enn fremur hafa ţessir ađilar ađgang ađ framangreindum gögnum og ađgang ađ starfsstöđvum framtalsskyldra ađila og birgđageymslum og heimild til ađ taka skýrslur af hverjum ţeim sem ćtla má ađ geti gefiđ upplýsingar er máli skipta. Sömu heimildir hefur skattrannsóknarstjóri ríkisins vegna rannsókna skv. 103. gr. [Skattrannsóknarstjóri ríkisins getur í ţágu rannsóknar máls leitađ úrskurđar hérađsdóms um leit og haldlagningu gagna á heimilum og öđrum stöđum sem 2. málsl. tekur ekki til.]3)

(3) Skattyfirvöld hafa enn fremur heimildir ţćr er um getur í 2. mgr. ţessarar greinar gagnvart ţeim ađilum sem ekki eru framtalsskyldir.

[(4) Fjármálafyrirtćki, endurskođendur, lögmenn og ađrir ađilar skulu halda sérstaka skrá yfir ţá viđskiptavini sína sem ţau veita skattaráđgjöf eđa ađra ţjónustu, sem snertir umráđ eđa beina eđa óbeina eignarađild viđskiptavinanna ađ rekstri félaga, sjóđa eđa stofnana sem skráđ eru erlendis eđa eignir ţar. Er ţeim skylt ađ láta skattyfirvöldum í té umrćdda skrá er ţau beiđast ţess.

(5) Ákvćđi annarra laga um trúnađar- og ţagnarskyldu víkja fyrir ákvćđum ţessarar greinar.]1)

(6) Nú verđur ágreiningur um skyldu ađila samkvćmt ţessari grein og getur ríkisskattstjóri eđa skattrannsóknarstjóri ríkisins ţá leitađ um hann úrskurđar hérađsdóms. Gegni einhver ekki upplýsingaskyldu sinni má vísa máli til [rannsóknar lögreglu]4)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 46/2009. 2)Sbr. 20. gr. laga nr. 136/2009. 3)Sbr. 13 .gr. laga nr. 165/2010. 4)Sbr. 234. gr. laga nr. 88/2008.

Fara efst á síđuna ⇑