Skattalagasafn ríkisskattstjóra 3.7.2020 18:48:13

Lög nr. 90/2003, kafli 7 - álagningarár 2020 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=90.2003.7&alagningarar=2020)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

VII. KAFLI

[Eignir og skuldir.]1)

1)Sbr. 21. gr. laga nr. 129/2004.  

[Framtalsskyldar eignir.]1)
72. gr.

[Framtalsskyldar eignir eru]1) allar fasteignir, lausafé og hvers konar önnur verđmćt eignar­réttindi, međ ţeim takmörkunum sem um rćđir í 74. gr., og skiptir ekki máli hvort eignirnar gefa af sér arđ eđa ekki. 

1)Sbr. 11. gr. laga nr. 129/2004.  

73. gr.

Viđ mat [framtalsskyldra]1) eigna gilda eftirfarandi reglur:

 1. Allar fasteignir, hverju nafni sem nefnast, skal telja til eignar á gildandi fasteigna­mats­verđi. Sé fasteignamatsverđ ekki fyrir hendi skal eignin talin til eignar á stofnverđi, sbr. 2. mgr. 12. gr., ađ frádregnum fengnum fyrningum, eđa á áćtluđu fasteignamatsverđi sambćrilegra eigna, hvort sem hćrra er. [Ríkisskattstjóri]3) skal áćtla fasteignamatsverđ í ţessu sambandi međ hliđsjón af gildandi ákvćđum um fasteignamat.
  [---]4)
   
 2. Búpening skal telja til eignar svo sem hann vćri framgenginn ađ vori nćst á eftir, međ verđi er ríkisskattstjóri ákveđur til eins árs í senn.
   
 3. [Varanlegir rekstrarfjármunir, ţ.m.t. skip og loftför, sem nýtast takmarkađan tíma vegna aldurs, úreldingar eđa af hliđstćđum ástćđum, teljast til eignar á stofnverđi, sbr. 2. mgr. 12. gr., ađ frádregnum heimiluđum og notuđum fyrningum.]2) (1)

  Lausafé manna, sem ekki er heimilt ađ fyrna og ekki er notađ í atvinnurekstri eđa sjálf­stćđri starfsemi, skal telja til eignar á upphaflegu kaup- og kostnađarverđi. Ţó skal ár hvert heimilt ađ fćra niđur verđ bifreiđa um 10% af ţví verđi sem ţćr voru taldar til eignar hjá framteljanda áriđ áđur. (2)
   
 4. Vörubirgđir verslana og framleiđsluađila, ţar međ taldar rekstrarvörubirgđir, svo sem hrá­efni, eldsneyti, veiđarfćri og vörur á framleiđslustigi, skal telja til eignar á kostnađar- eđa framleiđsluverđi eđa dagverđi í lok reikningsárs, ađ frádregnum afföllum á gölluđum og úreltum vörum. Ţó skal heimilt ađ draga allt ađ 5% frá ţannig reiknuđu matsverđi.
   
 5. [Hlutabréf skal telja til eignar á nafnverđi nema sannađ sé ađ raunvirđi eigna félags ađ frádregnum skuldum sé lćgra en hlutafé ţess. Sama gildir um stofnsjóđsinneignir hjá samvinnufélögum, stofnfjárbréf í sparisjóđum og stofnfjáreignir í sameignarfélögum. Hlutabréf skráđ í erlendum gjaldmiđli skal fćra til eignar á nafnverđi, umreiknađ međ kaupverđi miđađ viđ daggengi viđ kaup, en ef nafnverđ er ekki ţekkt skulu bréfin fćrđ til eignar á kaupverđi. Áhćttufjármuni og langtímakröfur, ţ.m.t. hvers konar fjármála­gerninga, sbr. 3. mgr. 36. gr. laga um ársreikninga, sem ekki eru skráđ á skipulegum verđbréfamarkađi, skal telja til eignar á nafnverđi ađ viđbćttum áföllnum vöxtum og verđbótum á höfuđstól sem miđast viđ vísitölu í nćsta mánuđi eftir lok reikningsárs. Ef ţessar eignir eru skráđar á skipulegum verđbréfamarkađi skal telja ţćr til eignar á skráđu markađsverđi á virkum markađi í lok reikningsárs. Óefnislegar eignir, sbr. 4. og 5. tölul 33. gr. og 48. gr., teljast til eignar á stofnverđi, ađ frádregnum heimiluđum og notuđum fyrningum skv. 7. og 8. tölul. 37. gr. Skammtímakröfur skal telja til eignar á nafnverđi ađ viđbćttum áföllnum vöxtum og verđbótum á höfuđstól sem miđast viđ vísitölu í nćsta mánuđi eftir lok reikningsárs, nema sannađ sé ađ ţćr séu minna virđi. Frá ţannig töldu verđi útistandandi viđskiptakrafna og lánveitinga er ţó heimilt ađ draga allt ađ 5% og mynda međ ţví mótreikning fyrir kröfum sem kunna ađ tapast. Útistandandi viđskipta­kröfur og lánveitingar í ţessu sambandi teljast kröfur sem stofnast vegna sölu á vörum og ţjónustu og ađrar lánveitingar sem beint tengjast atvinnurekstrinum.Útistandandi skuldir á hendur viđurkenndum sjálfseignarstofnunum, sem samhliđa veita kröfuhafa íbúđarrétt, má telja til eignar samkvćmt fasteignamati viđkomandi íbúđar.]2)
   
 6. Erlenda peninga, innstćđur og kröfur skal telja til eignar á kaupgengi í árslok.
   
 7. Réttindi til stöđugra tekna skal telja til eignar eftir ţví endurgjaldi sem hćfilegt vćri fyrir ţau í lok hvers árs. [Ríkisskattstjóri]3) getur metiđ verđ ţessara réttinda.
   
 8. Ófyrnanleg réttindi skv. 48. gr. skal telja til eignar á stofnverđi, sbr. 2. mgr. 12. gr., ađ frádregnum fengnum fyrningum og ađ frádreginni niđurfćrslu skv. 6. mgr. 15. gr.

1)Sbr. 12. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 9. gr. laga nr. 166/2007. 3)Sbr. 9. gr. laga nr. 136/2009. 4)Sbr. 10. gr. laga nr. 124/2015.

Hvađ ekki telst til eignar.
74. gr.

Til eignar, sbr. 72. gr., telst ekki:

 1. Skilyrt fjárréttindi, svo sem réttur til líftryggingarfjár sem ekki er falliđ til greiđslu.
   
 2. Réttur til eftirlauna, lífeyris, framfćrslu eđa annarra slíkra tímabilsgreiđslna sem bundinn er viđ einstaka menn.
   
 3. Réttur til leigulauss bústađar og hliđstćđ afnotaréttindi, sbr. ţó 2. mgr. 1. tölul. 73. gr.
   
 4. Til eignar hjá mönnum telst ekki fatnađur til einkanota, húsgögn, húsmunir, bćkur og munir sem hafa persónulegt gildi.
   
 5. Eigin hlutabréf hlutafélags, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 2. gr.

[Skuldir.]1)
75. gr.

(1) [Á framtali skal gera grein fyrir skuldum skattađila.]1) Međ skuldum í ţessu sambandi teljast áfallnar verđbćtur á höfuđstól ţeirra sem miđast viđ vísitölu í janúar á nćsta ári eftir lok reikningsárs. Skuldir í erlendum verđmćli skal telja á sölugengi í árslok. Til skulda teljast öll opinber gjöld er varđa viđkomandi reikningsár, ţó ekki ţau gjöld sem lögđ eru á tekjur [---]1) á nćsta ári eftir lok reikningsárs.

(2) [Til skulda ađila sem um rćđir í 4. tölul. 3. gr. má einungis telja skuldir sem beint eru tengdar starfsemi ţeirra hér á landi.]1)

(3) [Til skulda ađila sem um rćđir í [5.-9. tölul.]2) 3. gr. má einungis telja skuldir sem á eignum ţessum hvíla.]1)

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 8. gr. laga nr. 70/2009.

76. gr.

[---]1)

1)Međ 14. gr. laga nr. 129/2004 var 76. gr. felld á brott.

77. gr.  

[---]1)

1)Međ 15. gr. laga nr. 129/2004 var 77. gr. felld á brott.   

[Tímaviđmiđun framtalsskyldu.]1)
78. gr.

[Framtalsskyldar eignir og skuldir skal miđa viđ eignir og skuldir skattađila í árslok.]1) Ţó mega ţeir, er međ leyfi [ríkisskattstjóra]2) nota annađ reikningsár en almanaksár, telja fram eignir sínar í lok ţess reikningsárs síns sem er nćst á undan skattálagningu.

1)Sbr. 16. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 9. gr. laga nr. 136/2009.

79. gr.

[---]1)

1)Međ 17. gr. laga nr. 129/2004 var 79. gr. felld á brott.  

80. gr.

[Hjón sem samvistum eru, sbr. 5. gr., svo og tveir einstaklingar í sambúđ sem óskađ hafa samsköttunar skv. 3. mgr. 62. gr., skulu telja saman allar eignir sínar og skuldir og skiptir ekki máli ţótt um sé ađ rćđa séreign eđa skuldir tengdar henni.]1)

1)Sbr. 47. gr. laga nr. 65/2010.

81. gr.

Eignir barns, sem er innan 16 ára aldurs á tekjuárinu, sbr. 6. gr., teljast međ eignum foreldra eđa hjá ţeim manni sem nýtur barnabóta vegna barnsins, sbr. A-liđ 68. gr. [---]1)

[---]1)
1)Sbr. 19. gr. laga nr. 129/2004.

82. gr.

[---]1)

1)Međ 32. gr. laga nr. 129/2004 var 82. felld á brott.  

83. gr.

[---]1)

1)Međ 32. gr. laga nr. 129/2004 var 83. gr. felld á brott.  

Fara efst á síđuna ⇑