Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 15:58:02

Lög nr. 90/2003, kafli 10 - álagningarár 2020 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=90.2003.10&alagningarar=2020)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

X. KAFLI
Álagning, kćrur o.fl.

Álagning.
95. gr.

(1) Ţegar framtalsfrestur er liđinn skal [ríkisskattstjóri]2) leggja tekjuskatt [---]1) á skattađila samkvćmt framtali hans. Ţó skal [ríkisskattstjóri]2) leiđrétta augljósar reikningsskekkjur. Enn fremur getur [ríkisskattstjóri]2) leiđrétt fjárhćđir einstakra liđa ef ţeir eru í ósamrćmi viđ gildandi lög og fyrirmćli skattyfirvalda, svo og einstaka liđi framtals ef telja má ađ óyggjandi upplýsingar séu fyrir hendi, en gera skal skattađila viđvart um slíkar breytingar. Ţá skal [ríkisskattstjóri]2) ákvarđa um ívilnanir skv. 65. gr.

(2) Telji skattađili eigi fram innan tilskilins framtalsfrests, sbr. 93. gr., skal [ríkisskattstjóri]2) áćtla tekjur hans og eign svo ríflega ađ eigi sé hćtt viđ ađ fjárhćđir séu áćtlađar lćgri en ţćr eru í raun og veru og ákvarđa skatta hans í samrćmi viđ ţá áćtlun, sbr. 108. gr.

1)Sbr. 24. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 21. gr. laga nr. 136/2009.

96. gr.

(1) Komi í ljós fyrir eđa eftir álagningu ađ framtal eđa einstakir liđir ţess eđa fylgigögn séu ófullnćgjandi, óglögg eđa tortryggileg, eigi skráđ á lögmćltan hátt eđa ófullnćgjandi undirrituđ eđa [ríkisskattstjóri]1) telur frekari skýringa ţörf á einhverju atriđi, skal hann skriflega skora á framteljanda ađ bćta úr ţví innan ákveđins tíma og láta í té skriflegar skýringar og ţau gögn, ţar međ taliđ bókhald og bókhaldsgögn, sem [ríkisskattstjóri]1) telur ţörf á ađ fá. Fái [ríkisskattstjóri]1) fullnćgjandi skýringar og gögn innan tiltekins tíma leggur hann skatt á eđa endurákvarđar skattinn samkvćmt framtali og fengnum skýringum og gögnum, sbr. ţó 108. gr. Ef eigi er bćtt úr annmörkum á framtali, svar frá framteljanda berst ekki innan tiltekins tíma, skýringar hans eru ófullnćgjandi, eigi eru send ţau gögn sem óskađ er eftir, send gögn eru ófullnćgjandi eđa tortryggileg eđa bókhald og önnur gögn, sem skattframtal byggist á, verđa ekki talin nćgilega örugg heimild um atvinnurekstur eđa starfsemi, skal [ríkisskattstjóri]1) áćtla tekjur og eign skattađila svo ríflega ađ eigi sé hćtt viđ ađ fjárhćđir séu áćtlađar lćgri en ţćr eru í raun og veru og ákvarđa eđa endurákvarđa skatta hans í samrćmi viđ ţá áćtlun, sbr. ţó 108. gr.

(2) Hafi skattađili eigi taliđ fram til skatts og álagning skatta ţví byggđ á áćtlun, en síđar kemur í ljós ađ áćtlun hefur veriđ of lág, skal áćtla honum skattstofna ađ nýju og reikna skatta hans í samrćmi viđ ţađ. Á sama hátt skal ákvarđa eđa endurákvarđa skattađila skatt ef í ljós kemur ađ honum hefur ekki veriđ gert ađ greiđa skatt af öllum tekjum sínum og eignum eđa ef ekki hefur veriđ lagt á skattađila. Séu skattar endurákvarđađir samkvćmt ţessari málsgrein skal gćta ákvćđa 1. mgr. ţessarar greinar, sbr. einnig 108. gr., eftir ţví sem viđ á.

(3) Sé framtali breytt fyrir álagningu međ stođ í 1. mgr. ţessarar greinar skal [ríkisskattstjóri]1) tilkynna skattađila eđa ţeim, sem framtalsskyldan hvílir á, skriflega um breytingarnar, ţar međ talin áćtlun, og af hvađa ástćđum ţćr eru gerđar. Sé ekki kunnugt um dvalarstađ skattađila, framteljanda eđa umbođsmanns hans má ţó [ríkisskattstjóri]1) gera breytingar án ţess ađ tilkynna um ţćr.

(4) Sé gerđ breyting á framtali eđa sköttum eftir álagningu eđa fari fram ný skattákvörđun, sbr. 1. og 2. mgr. ţessarar greinar, skal [ríkisskattstjóri]1) gera skattađila eđa ţeim sem framtalsskyldan hvílir á viđvart um fyrirhugađar breytingar og af hvađa ástćđum ţćr eru gerđar og senda tilkynningu um ţađ skriflega. [Ríkisskattstjóri]1) skal veita skattađila a.m.k. 15 daga frest, frá póstlagningu tilkynningar um fyrirhugađar breytingar, til ađ tjá sig skriflega um efni máls og leggja fram viđbótargögn áđur en úrskurđur er kveđinn upp.

(5) [Ríkisskattstjóri skal innan tveggja mánađa ađ jafnađi kveđa upp rökstuddan úrskurđ um endurákvörđun álagningar og senda hann í ábyrgđarbréfi, almennri póstsendingu eđa rafrćnt til skattađila eđa ţess sem framtalsskyldan hvílir á.]1) Tilkynning um skattbreytingu skal send viđkomandi innheimtumanni ríkissjóđs viđ uppkvađningu úrskurđar. [---]1)

(6) Hafi [ríkisskattstjóri]1) grun um ađ skattsvik eđa refsiverđ brot á lögum um bókhald og ársreikninga hafi veriđ framin skal hann tilkynna ţađ skattrannsóknarstjóra ríkisins sem ákveđur um framhald málsins.

1)Sbr. 22. gr. laga nr. 136/2009.

97. gr.

(1) Heimild til endurákvörđunar skatts skv. 96. gr. nćr til skatts vegna tekna og eigna síđustu sex ára sem nćst eru á undan ţví ári ţegar endurákvörđun fer fram. [Heimild til ađ endurákvarđa skatt skv. 96. gr. skal ţó taka til síđustu tíu ára á undan ţví ári ţegar endurákvörđun fer fram vegna tekna og eigna skattađila í lágskattaríkjum.]4)

(2) Hafi skattađili látiđ í té í framtali sínu eđa fylgigögnum ţess fullnćgjandi upplýsingar, sem byggja mátti rétta álagningu á, er ţó eigi heimilt ađ endurákvarđa honum skatt nema vegna síđustu tveggja ára sem nćst eru á undan ţví ári ţegar endurákvörđun fer fram ţótt í ljós komi ađ álagning hafi veriđ of lág.

(3) [Fari fram rannsókn viđ embćtti skattrannsóknarstjóra ríkisins eđa hjá [hérađssaksóknara]2)3) á skattskilum ađila reiknast heimild til endurákvörđunar frá byrjun ţess árs ţegar rannsókn hófst.]1)

1)Sbr. 25. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 5. gr. laga nr. 82/2011. 3)Sbr. 30. gr. laga nr. 47/2015. 4)Sbr. 6. gr. laga nr. 112/2016.

98. gr.

(1) [Ţegar ríkisskattstjóri hefur lokiđ álagningu á skattađila skal hann]2) semja og leggja fram til sýnis eigi síđar en 15 dögum fyrir lok kćrufrests skv. 99. gr. álagningarskrá fyrir hvert sveitarfélag [---]2), en í henni skal tilgreina ţá skatta sem á hvern gjaldanda hafa veriđ lagđir skv. lögum ţessum. [Birta skal hverjum skattađila upplýsingar um ţá skatta sem á hann hafa veriđ lagđir og er ríkisskattstjóra heimilt ađ senda tilkynningu ţess efnis rafrćnt.]3) Jafnframt skal [ríkisskattstjóri]2) auglýsa rćkilega, m.a. í Lögbirtingablađinu, ađ álagningu sé lokiđ svo og hvar og hvenćr álagningarskrár liggi frammi. [Hafi skattađili annađ reikningsár en almanaksáriđ skal [ríkisskattstjóri]2) í stađ auglýsingar skv. 3. málsl. senda honum tilkynningu um álagninguna međ ábyrgđarbréfi og birta álagninguna í nćstu útgáfu á álagningar- og skattskrá.]1) Ţá skal [ríkisskattstjóri]2) senda viđkomandi innheimtumanni ríkissjóđs skrá um ţá ađila, sem á hafa veriđ lagđir skattar, svo og samrit til [---]2) ríkisendurskođanda.

(2) Ţegar lokiđ er álagningu skatta og kćrumeđferđ, sbr. 99. gr., [skal ríkisskattstjóri]2) semja og leggja fram skattskrá fyrir hvert sveitarfélag [---]2) en í henni skal tilgreina álagđan tekjuskatt [---]1) hvers gjaldanda og ađra skatta eftir ákvörđun ríkisskattstjóra. Skattskrá skal liggja frammi til sýnis í tvćr vikur á hentugum stađ [---]2). [Ríkisskattstjóri]2) auglýsir í tćka tíđ hvar skattskrá liggur frammi. Heimil er opinber birting á ţeim upplýsingum um álagđa skatta, sem fram koma í skattskrá, svo og útgáfa ţeirra upplýsinga í heild eđa ađ hluta.

1)Sbr. 26. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 23. gr. laga nr. 136/2009. 3)Sbr. 5. gr. laga nr. 50/2018.

[Kćrur til ríkisskattstjóra.]1)
99. gr.

(1) [Nú telur skattađili skatt sinn eđa skattstofn, ţar međ talin rekstrartöp [og ívilnun skv. 65. gr.]2), ekki rétt ákveđinn og getur hann ţá sent rökstudda kćru, skriflega eđa rafrćna, í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur, studda nauđsynlegum gögnum, til ríkisskattstjóra innan [ţriggja mánađa]3)4) frá dagsetningu auglýsingar ríkisskattstjóra um ađ álagningu skv. 1. mgr. 98. gr. sé lokiđ.]1) Skattframtal, sem berst eftir lok framtalsfrests, en áđur en álagningu er lokiđ skv. 1. mgr. 98. gr., skal tekiđ sem kćra til [ríkisskattstjóra]1) hvort sem skattađili kćrir skattákvörđun eđa ekki. Innan tveggja mánađa frá lokum kćrufrests skal [ríkisskattstjóri]1) hafa úrskurđađ kćrur. [Úrskurđir ríkisskattstjóra skulu rökstuddir og sendir kćrendum í ábyrgđarbréfi, almennri póstsendingu eđa rafrćnt í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur.]1) Breytingar á skatti skal jafnframt senda viđkomandi innheimtumanni ríkissjóđs og samrit til [---]1) ríkisendurskođanda.

(2) [Úrskurđir skulu uppkveđnir og undirritađir af ríkisskattstjóra. [---]2)]1)

1)Sbr. 24. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 14. gr. laga nr. 165/2010. 3)Sbr. 13. gr. laga nr. 124/2015. 4)Sbr. 6. gr. laga nr. 50/2018.

Kćrur til yfirskattanefndar.
100. gr.

Úrskurđum [ríkisskattstjóra]1) um endurákvörđun skv. 5. mgr. 96. gr. og kćruúrskurđum skv. 99. gr. má skjóta til yfirskattanefndar eftir ákvćđum laga um yfirskattanefnd*1).

1)Sbr. 25. gr. laga nr. 136/2009. *1)Sjá lög nr. 30/1992.

Fara efst á síđuna ⇑