Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.4.2024 12:14:13

Lög nr. 84/1997, kafli 1 (slóð: www.skattalagasafn.is?log=84.1997.1)
Ξ Valmynd
 
 

[Viðauki.

Hlutfallsleg skipting tekna af búnaðargjaldi.

 

Afurðir Bændasamtök
Íslands
Búnaðar-
sambönd
Búgreina-
sambönd
Bjargráða-
sjóður
Alls
Nautgripaafurðir 0,35 0,50 0,30 0,05 1,20
Sauðfjárafurðir 0,40 0,50 0,15 0,15 1,20
Hrossaafurðir 0,40 0,40 0,35 0,05 1,20
Svínaafurðir 0,15 0,10 0,65 0,30 1,20
Alifuglakjöt 0,15 0,10 0,20 0,75 1,20
Egg 0,15 0,10 0,75 0,20 1,20
Kartflur, rófur 0,35 0,10 0,60 0,15 1,20
Grænmeti, blóm 0,35 0,10 0,75 0,00 1,20
Grávara 0,40 0,10 0,70 0,00 1,20
Æðardúnn 0,40 0,10 0,55 0,15 1,20
Skógarafurðir 0,35 0,10 0,75 0,00 1,20

 

]1) 2)
1)Sbr. 4. gr. laga nr. 166/2002.   2)Sbr. 3. gr. laga nr. 120/2005.

Ákvæði til bráðabirgða með lögum nr. 120/2005.

     Mismunur á hluta Lánasjóðs landbúnaðarins, sbr. 6. gr. laganna, í endanlega ákvörðuðu búnaðargjaldi skv. 5. gr. laganna og fyrirframgreiddu gjaldi skv. 4. gr. laganna skal vera á ábyrgð Lífeyrissjóðs bænda.
 

 
 
Fara efst á síðuna ⇑