Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 12:06:38

Lög nr. 50/1988, kafli 7 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=50.1988.7)
Ξ Valmynd

VII. KAFLI
Uppgjör á virđisaukaskatti.

15. gr.

(1) Skattskyldir ađilar skv. 3. gr. skulu greiđa í ríkissjóđ mismun útskatts og innskatts hvers uppgjörstímabils, sbr. 24. gr. Sé innskattur á uppgjörstímabili hćrri en útskattur skal ríkissjóđur endurgreiđa mismuninn, [sbr. 25. gr.]1)

(2) Útskattur merkir í lögum ţessum ţann virđisaukaskatt sem fellur á skattskylda sölu eđa afhendingu skattađila á tímabilinu, sbr. V. kafla.

(3) Innskattur merkir í lögum ţessum ţann virđisaukaskatt sem á tímabilinu fellur á kaup skattađila á skattskyldum vörum og ţjónustu til nota í rekstrinum, sbr. ţó 16. gr.

(4) Innskattur á uppgjörstímabili er sá virđisaukaskattur sem fram kemur á reikningum ţeirra sem selt hafa hinum skattskylda ađila á tímabilinu, svo og virđisaukaskattur af innflutningi hans á tímabilinu, sbr. XI. kafla.

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 163/2010.

16. gr.

(1) Til innskatts á hverju uppgjörstímabili, sbr. 24. gr., skal telja virđisaukaskatt af ađkeyptum rekstrarfjármunum, vörum, vinnu, ţjónustu og öđrum ađföngum sem eingöngu varđa sölu skattađila á vörum og skattskyldri ţjónustu. [Skilyrđi innskattsfrádráttar er ađ seljandi vöru og ţjónustu sé skráđur á virđisaukaskattsskrá á ţví tímamarki ţegar viđskipti eiga sér stađ.]10)

(2) [Ráđherra]11) er heimilt ađ setja reglura) um ađ til innskatts megi telja ákveđinn hluta af virđisaukaskatti innkaupa sem ekki varđa eingöngu sölu skattađila á vörum og skattskyldri ţjónustu. [Jafnframt er ráđherra heimilt ađ kveđa á um í reglugerđ ađ ađilar, sem kaupa notuđ ökutćki til niđurrifs í atvinnuskyni, geti reiknađ sér innskatt sem skráđur er á sérstakan reikning og nemur [19,35%]8) 12) af kaupverđi vörunnar.]3) Ráđherra getur einnig sett reglur um leiđréttingu á frádrćtti vegna innskatts ţegar breyting verđur á notkun varanlegra rekstrarfjármuna, ţar á međal fasteigna, sem hefur í för međ sér breytingu á frádráttarrétti. Leiđréttingin getur tekiđ til allt ađ fimm ára frá ţví ađ fjármunanna var aflađ. Varđandi fasteignir getur leiđréttingin ţó tekiđ til allt ađ [tuttugu]7) ára. Í reglum um slíkar leiđréttingar getur ráđherra haft hliđsjón af ţeim verđbreytingum sem orđiđ hafa frá ţví ađ fjármunanna var aflađ.

(3) Til innskatts er ekki heimilt ađ telja virđisaukaskatt af ađföngum er varđa eftirfarandi:

  1. Kaffistofu eđa mötuneyti skattađila og hvers konar fćđiskaup hans.
  2. Öflun eđa rekstur íbúđarhúsnćđis fyrir eiganda eđa starfsmenn.
  3. Hlunnindi til eiganda eđa starfsmanna.
  4. Öflun og rekstur orlofsheimila, sumarbústađa, barnaheimila og ţess háttar fyrir eiganda eđa starfsmenn.
  5. Risnu og gjafir.
  6. [Öflun, rekstur og leigu fólksbifreiđa [---]13). Sama á viđ um [sendi-, [vörubifreiđar]15)]13) međ leyfđa heildarţyngd 5.000 kg eđa minna sem ekki uppfylla skilyrđi um burđargetu og lengd farmrýmis er [ráđherra]11) setur í reglugerđ.]1) 6)

(4) [Ţeir sem skattskyldir eru á grundvelli 2. mgr. 3. gr. mega einungis telja til innskatts virđisaukaskatt af ţeim ađföngum sem eingöngu varđa hina skattskyldu ţćtti í starfsemi ţeirra.]6)

(5) Ţegar vörur, sem notađar eru af eiganda fyrirtćkis, teljast til skattskyldrar veltu fyrirtćkisins skv. 1. mgr. 11. gr. má telja virđisaukaskatt af innkaupunum til innskatts. Hiđ sama gildir um skattskyldar vörur og ţjónustu sem fyrirtćki notar í öđrum tilgangi en varđar sölu ţess á skattskyldum vörum og ţjónustu eđa í tilgangi er varđar atriđi er rakin eru í 3. mgr. ţessarar greinar.

(6) Ţrátt fyrir ákvćđi 6. tölul. 3. mgr. ţessarar greinar er skattskyldum ađilum, sem hafa međ höndum sölu eđa leigu bifreiđa [og rekstrarađilum fólksbifreiđa sem fengiđ hafa sérstakt leyfi Samgöngustofu til farţegaflutninga í ferđaţjónustu]14), heimilt ađ telja skatt af ađföngum vegna ţeirra viđskipta sem innskatt.

(7) [Skattskyldum ađilum er skylt, eftir nánari reglum sem [ráđherra]11) setur međ reglugerđ,a) ađ auđkenna ökutćki sín ţegar virđisaukaskattur af öflun ţeirra eđa leigu telst til innskatts.]2) [Hafi ađili taliđ til innskatts virđisaukaskatt af öflun eđa leigu ökutćkis en ökutćkiđ er síđar tekiđ til annarrar notkunar ţar sem honum er heimill minni eđa enginn frádráttarréttur ber honum ađ tilkynna ţađ til [ríkisskattstjóra]9) áđur en notkun er breytt og fjarlćgja auđkenni sem sett hafa veriđ á ökutćkiđ samkvćmt ţessari grein.]5)

(8) [Ţeir ađilar, sem um rćđir í 1. mgr. 10. gr., geta viđ skil á virđisaukaskatti dregiđ frá reiknuđum útskatti á hverju uppgjörstímabili [19,35%]8)12) af neikvćđum mismun á söluverđi og innkaupsverđi seldra ökutćkja á viđkomandi uppgjörstímabili, enda eigi formskilyrđi 3. mgr. 10. gr. viđ um söluna ađ öđru leyti.]4)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 106/1990. 2)Sbr. 51. gr. laga nr. 111/1992. 3)Sbr. 20. gr. laga nr. 122/1993. 4)Sbr. 3. gr. laga nr. 40/1995. 5)Sbr. 2. gr. laga nr. 149/1996. 6)Sbr. 4. gr. laga nr. 105/2000. 7)Sbr. 4. gr. laga nr. 45/2006. 8)Sbr. 16. gr. laga nr. 130/20099)Sbr. 54. gr. laga nr. 136/2009. 10)Sbr. 6. gr. laga nr. 163/2010. 11)Sbr. 127. gr. laga nr. 126/2011. 12)Sbr. 1. gr. laga nr. 124/2014. 13)Sbr. 21. gr. laga nr. 125/2015. 14)Sbr. 3. gr. laga nr. 59/2018. 15)Sbr. 4. gr. laga nr. 143/2018. a)Reglugerđ nr. 192/1993

Fara efst á síđuna ⇑