Skattalagasafn ríkisskattstjóra 25.6.2024 01:16:50

Lög nr. 50/1988, kafli 14 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=50.1988.14)
Ξ Valmynd

[XIV. KAFLI]1)
Ýmis ákvćđi.

[44. gr.]1)


(1) Skatt- og tollyfirvöldum, starfsmönnum ţeirra og erindrekum er bannađ, ađ viđlagđri ábyrgđ eftir ákvćđum almennra hegningarlaga um opinbera starfsmenn, ađ skýra óviđkomandi mönnum frá ţví er ţeir komast ađ í starfi sínu um viđskipti einstakra manna og fyrirtćkja. Ţagnarskyldan helst ţó ađ starfsmenn ţessir láti af starfi sínu.

(2) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. skulu skatt- og tollyfirvöld veita Hagstofu Íslands [---]2) upplýsingar er varđa skýrslugerđ [hennar].2)

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. d-liđur 2. gr. laga nr. 51/2002.

[45. gr.]1) 2) 3)


[Ríkisskattstjóra er heimilt ađ senda út tilkynningar og gefa út og taka á móti eyđublöđum eđa öđrum gögnum samkvćmt lögum ţessum rafrćnt.]2) 3) 4) 5) 6)

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 30. gr. laga nr. 122/1993. 3)Sbr. 14. gr. laga nr. 55/1997. 4)Sbr. 7. gr. laga nr. 38/2008. 5)Sbr. 59. gr. laga nr. 136/2009. 6)Sbr. 13. gr. laga nr. 143/2018.

[46. gr.]1)

[Ríkisskattstjóri skal]2) árlega semja og leggja fram virđisaukaskattsskrá fyrir hvert sveitarfélag [---],2) en í henni skal tilgreina ákvarđađan virđisaukaskatt eđa endurgreiddan virđisaukaskatt hvers skattskylds ađila. Virđisaukaskattsskrá skal liggja frammi til sýnis á hentugum stađ í tvćr vikur [---]3). [Ríkisskattstjóri]2) auglýsir í tćka tíđ hvar skráin liggur frammi.

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 60. gr. laga nr. 136/2009. 3)Sbr. 14. gr. laga nr. 143/2018.

[47. gr.]1)

[Ráđherra]5) hefur eftirlit međ ţví ađ [---]3) [ríkisskattstjóri, [skattrannsóknarstjóri]6)],4) [yfirskattanefnd]2) og innheimtumenn ríkissjóđs rćki skyldur sínar samkvćmt lögum ţessum. Hann hefur rétt til ţess ađ fá til athugunar virđisaukaskattsskýrslur og gögn er ţćr varđa og krefja framangreinda ađila skýringa á öllu ţví er framkvćmd laga ţessara varđar.

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 23. gr. laga nr. 30/1992. 3)Sbr. 61. gr. laga nr. 111/1992. 4)Sbr. 61. gr. laga nr. 136/2009. 5)Sbr. 127. gr. laga nr. 126/20116)Sbr. 30. gr. laga nr. 29/2021.

[48. gr.]1)


[Sala í tollfrjálsum verslunum, sbr. XIII. kafla tollalaga, nr. 88/2005, međ síđari breytingum, telst sala úr landi í skilningi laga ţessara.]2) 3)

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 14. gr. laga nr. 119/1989. 3)Sbr. 7. gr. laga nr. 69/2012.

[49. gr.]1)


(1) [[Ráđherra]5)) getur međ reglugerđa) sett nánari ákvćđi um framkvćmd laga ţessara.
(2)  [---]2) 3) 6)

(3) [[Ráđherra]5) er heimilt ađ kveđa á um í reglugerđa) ađ skattskyldur ađili geti, á grundvelli skriflegs samnings, tekiđ ađ sér ađ sjá um framtal, skil og uppgjör virđisaukaskatts af skattskyldri sölu á vöru eđa ţjónustu annars ađila.]3)

(4) Jafnframt er [ráđherra]5) heimilt ađ setja sérstakar reglurb) um uppgjör, uppgjörstímabil og skil virđisaukaskatts af hráefni til fiskvinnslu í ţví skyni ađ jafna ađstöđu fyrirtćkja á ţessu sviđi.*1)

(5) Um ţau atriđi, sem ekki eru sérstök ákvćđi um í lögum ţessum, fer samkvćmt [lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt]4 [og lögum um innheimtu opinberra skatta og gjalda]7) , eftir ţví sem viđ á.*2)

1)Sbr. 13. gr. laga nr. 119/1989. 2)Sbr. 15. gr. laga nr. 119/1989. 3)Sbr. 31. gr. laga nr. 122/1993.  4)Sbr. 78. gr. laga nr. 129/2004. 5)Sbr. 127. gr. laga nr. 126/20116)Sbr. 8. gr. laga nr. 69/2012. 7)Sbr. 22. gr. laga nr. 150/2019. a)Reglugerđir nr. 470/1991, 192/1993, 336/1993, 667/1995, 515/1996 og 630/2008. b)Reglugerđ nr. 563/1989*1)Var áđur 3. mgr., sbr. b-liđur 31. gr. laga nr. 122/1993*2)Var áđur 4. mgr., sbr. b-liđur 31. gr. laga nr. 122/1993
 

[50. gr.]2)

[Lög ţessi öđlast ţegar gildi, en skattheimta samkvćmt ţeim kemur eigi til fram¬kvćmda fyrr en 1. janúar 1990. Frá ţeim tíma falla úr gildi lög nr. 10/1960, um söluskatt, međ síđari breytingum. Ákvćđi ţeirra laga skulu ţó gilda um söluskatt af sölu til og međ 31. desember 1989.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 110/1988. 2)Sbr. 13. gr. laga nr. 119/1989.
 

 

Fara efst á síđuna ⇑