Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 17:35:00

Lög nr. 45/1987, kafli 3 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=45.1987.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Skil á stađgreiđslu.

Greiđslur, greiđslustađir, skilagreinar.
20. gr.

(1) Launagreiđandi skal ótilkvaddur greiđa mánađarlega ţađ fé sem hann hefur haldiđ eftir eđa bar ađ halda eftir á greiđslutímabilum nćstliđins mánađar samkvćmt ákvćđum 15.-17. gr.

(2) [Greiđslur skv. 1. mgr. skal inna af hendi til gjaldheimtu eđa annars innheimtuađila, sbr. [3. gr. laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda]3)7), í ţví umdćmi ţar sem launagreiđandi á lögheimili. Međ greiđslum skal fylgja sundurliđuđ skilagrein frá launagreiđanda á ţar til gerđu eyđublađi.  [Ríkisskattstjóra er heimilt ađ setja reglur um rafrćn skýrslu- og greiđsluskil vegna stađgreiđslu opinberra gjalda.]2) Launagreiđandi skal skila skilagrein mánađarlega enda ţótt engin greiđsla fylgi. [Ríkisskattstjóri]4) getur heimilađ ađilum, sem reikna sér, maka sínum og börnum endurgjald, sbr. 2. tölul. 4. gr., ađ gera skil einu sinni á ári enda séu reiknuđ laun undir tilteknu lágmarki samkvćmt sérstökum reglum er ríkisskattstjóri setur.]1)

(3) Gjalddagi greiđslu skv. 1. mgr. er 1. hvers mánađar og eindagi 14 dögum síđar. Hafi launagreiđandi eigi greitt á eindaga skal hann sćta álagi skv. 28. gr.

(4) Ríkisskattstjóri ákveđur hvađ skuli koma fram á skilagreinum og greiđsluskjölum og ákveđur gerđ ţeirra.

(5) [Ráđherra]6) setur nánari reglura) um framkvćmd 2. mgr. ađ höfđu samráđi viđ [ţann ráđherra er fer međ málefni vinnumarkađar]5)6).

(6) Ríkissjóđur skal greiđa sveitarfélögum ţann hluta persónuafsláttar sem ráđstafađ er til greiđslu útsvars vegna hvers launamanns á stađgreiđsluári, sbr. A-liđ [67. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt]3) og 15. gr. laga ţessara, eigi síđar en fyrir lok nćsta mánađar eftir eindaga stađgreiđslu opinberra gjalda, sbr. 3. mgr.

1)Sbr. 12. gr. laga nr. 90/1987. 2)Sbr. 48. gr. laga nr. 133/2001. 3)Sbr. 64. gr. laga nr. 129/2004. 4)Sbr. 38. gr. laga nr. 136/2009. 5)Sbr. 5. gr. laga nr. 162/20106)Sbr. 119. gr. laga nr. 126/2011. 7)Sbr. 22. gr. laga nr. 150/2019. a)Reglugerđ nr. 13/2003. 
 

Yfirferđ, áćtlun og tilkynningar [ríkisskattstjóra.]1)
21. gr.

[Ríkisskattstjóri]1) skal yfirfara skilagreinar launagreiđenda, sbr. 20. gr., og gera á ţeim ţćr leiđréttingar er ţörf krefur. [Ríkisskattstjóra]1) ber ađ áćtla greiđsluskylda fjárhćđ ţeirra launagreiđenda sem eigi hafa framvísađ fullnćgjandi skilagreinum innan tilskilinna tímamarka skv. 20. gr. og tilkynna launagreiđanda um áćtlunina innan 14 virkra daga frá tilskildum tímamörkum. [Ţá skal ríkisskattstjóri áćtla skilaskylda stađgreiđslu launagreiđenda sé persónuafsláttur launamanna ranglega ákvarđađur, ađ undan­gengnum tilkynningum ţar um, sbr. 12. gr.]2)

1)Sbr. 38. gr. laga nr. 136/2009. 2)Sbr. 17. gr. laga nr. 33/2020.

[21. gr. a

[---]1)]2)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 38/2008. 2)Sbr. 39. gr. laga nr. 136/2009.

Ábyrgđ.
22. gr.

(1) Launagreiđandi ber ábyrgđ á ţeim opinberu gjöldum sem hann hefur haldiđ eftir eđa bar ađ halda eftir samkvćmt lögum ţessum. Launamađur ber ekki ábyrgđ á greiđslu opinberra gjalda sem hann sannar ađ launagreiđandi hafi haldiđ eftir af launum hans. Launagreiđandi og launamađur bera hins vegar óskipta ábyrgđ á vanteknum opinberum gjöldum. 

(2) [Launamađur sem starfar hjá fleiri en einum launagreiđanda ber ábyrgđ á ađ rétt innheimtuhlutfall verđi ákvarđađ viđ afdrátt stađgreiđslu.]1)

1)Sbr. 29. gr. laga nr. 128/2009.
 

Fara efst á síđuna ⇑