Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 06:34:03

Lög nr. 4/1995, kafli 2 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=4.1995.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI

Um fasteignaskatt.
3. gr.

(1) [Leggja skal árlega fasteignaskatt á allar fasteignir sem metnar eru í fasteignamati 31. desember á nćstliđnu ári samkvćmt [fasteignaskrá]2), sbr. ţó 4. mgr. 4. gr. og 5. gr.

(2) Stofn til álagningar fasteignaskatts á allar fasteignir skal vera fasteignamat ţeirra.

(3) Sveitastjórn ákveđur fyrir lok árs skatthlutfall nćsta árs innan ţeirra marka sem greinir í a- og c-liđ. Skatthlutfall skal vera sem hér segir:

 1. Allt ađ 0,5% af fasteignamati:
  Íbúđir og íbúđarhús ásamt lóđarréttindum, erfđafestulönd í dreifbýli og jarđeignir, útihús og mannvirki á bújörđum, sem tengd eru landbúnađi, [hesthús,]3) öll hlunnindi og sumarbústađir ásamt lóđarréttindum.

 2. 1,32% af fasteignamati ásamt lóđarréttindum:
  Sjúkrastofnanir samkvćmt lögum um heilbrigđisţjónustu, skólar, heimavistir, leikskólar, íţróttahús og bókasöfn.

 3. Allt ađ 1,32% af fasteignamati ásamt lóđarréttindum:
  Allar ađrar fasteignir, svo sem iđnađar-, skrifstofu- og verslunarhúsnćđi, fiskeldismannvirki, veiđihús og mannvirki sem nýtt eru fyrir ferđaţjónustu.

(4) Heimilt er sveitarstjórn ađ hćkka um allt ađ 25% hundrađshluta ţá sem tilgreindir eru í a- og c-liđum 3. mgr. ţessarar greinar, öđrum eđa báđum stafliđum.

(5) Í sveitarfélagi, ţar sem bćđi er ţéttbýli og dreifbýli, er sveitarstjórn heimilt ađ undanţiggja fasteignir í dreifbýli og sumarhús álagi á fasteignaskatt skv. 4. mgr.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 140/2005. 2)Sbr. 24. gr. laga nr. 83/2008. 3)Sbr. 1. gr. laga nr. 56/2012.

4. gr.

(1) [Sveitarstjórn annast álagningu fasteignaskatts. Skal hún fara fram í fasteignaskrá og er sveitarstjórn heimilt ađ senda tilkynningu ţess efnis rafrćnt.]4) Innheimtu skattsins getur sveitarstjórn faliđ sérstökum innheimtuađila. Ráđherra getur sett nánari ákvćđi í reglugerđ um framkvćmd álagningar.

(2) Eigandi greiđir skattinn, nema um leigujarđir, leigulóđir eđa önnur samningsbundin jarđarafnot sé ađ rćđa. Ţá greiđist skatturinn af ábúanda eđa notanda.

(3) Verđi ágreiningur um gjaldstofn skv. 3. gr. skal vísa honum til úrskurđar [Ţjóđskrár Íslands]2)3). Ţeim úrskurđi má skjóta til yfirfasteignamatsnefndar. Verđi ágreiningur um gjaldskyldu sker yfirfasteignamatsnefnd úr. Úrskurđum nefndarinnar má skjóta til dómstóla.

(4) Sveitarstjórn ákveđur fjölda gjalddaga fasteignaskatts fyrir upphaf árs en heimilt er sveitarstjórn ađ ákveđa ađ skatturinn greiđist allur á einum gjalddaga ef álagning er undir tiltekinni fjárhćđ. Fasteignaskattur leggst á nýjar lóđir og ný mannvirki í hlutfalli viđ ársálagningu frá nćstu mánađamótum eftir ađ ţau eru skráđ og metin í [fasteignaskrá]2) í samrćmi viđ upplýsingar sem [Ţjóđskrá Íslands]2)3) lćtur sveitarstjórnum í té. Fasteignaskattur fellur niđur nćstu mánađamót eftir ađ mannvirki er afskráđ í [fasteignaskrá]2).

(5) Eindagi fasteignaskatts er ţrjátíu dögum eftir gjalddaga og fellur allur skattur ársins í gjalddaga ef vanskil verđa.]1) 

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 140/2005. 2)Sbr. 24. gr. laga nr. 83/2008. 3)Sbr. 5. gr. laga nr. 77/2010. 4)Sbr. 6. gr. laga nr. 132/2018.

5. gr.

(1) [Undanţegnar fasteignaskatti eru eftirtaldar fasteignir ásamt lóđarréttindum:

 1. kirkjur og bćnahús íslensku ţjóđkirkjunnar og annarra trúfélaga [og samkomuhús skráđra lífsskođunarfélaga]4 sem hlotiđ hafa skráningu [ţess ráđuneytis er fer međ málefni ţjóđkirkjunnar]2)3);

 2. safnahús, ađ ţví leyti sem ţau eru ekki rekin í ágóđaskyni;

 3. hús erlendra ríkja, ađ svo miklu leyti sem ţau eru notuđ af sendimönnum ţeirra í milliríkjaerindum, og hús alţjóđastofnana, eftir ţví sem kveđiđ er á um í alţjóđasamningum sem Ísland er ađili ađ og öđlast hafa stjórnskipulegt gildi hér á landi.

(2) Sveitarstjórn er heimilt ađ veita styrki til greiđslu fasteignaskatts af fasteignum ţar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóđaskyni, svo sem menningar-, íţrótta-, ćskulýđs- og tómstundastarfsemi og mannúđarstörf. Skylt er sveitarstjórn ađ setja reglur um beitingu ţessa ákvćđis.

(3) Nú eru hús ţau, sem um rćđir í 1. og 2. mgr. jafnframt notuđ til annars en ađ framan greinir, svo sem til veitinga- eđa verslunarreksturs eđa til íbúđar fyrir ađra en húsverđi, og ber sveitarstjórn ţá ađ leggja á og innheimta fasteignaskatt í réttu hlutfalli viđ slík afnot.

(4) Heimilt er sveitarstjórn ađ lćkka eđa fella niđur fasteignaskatt sem tekjulitlum elli- og örorkulífeyrisţegum er gert ađ greiđa. Skylt er sveitarstjórn ađ setja reglur um beitingu ţessa ákvćđis, svo sem um tekjumörk, tekjuflokka og hvort lćkkun er í formi fastrar krónutölu eđa hlutfalls af fasteignaskatti.

(5) Heimilt er sveitarstjórn ađ lćkka eđa fella niđur fasteignaskatt af bújörđum á međan ţćr eru nýttar til búskapar og af útihúsum í sveitum ef ţau eru einungis nýtt ađ hluta eđa standa ónotuđ. Skylt er sveitarstjórn ađ setja reglur um beitingu ţessa ákvćđis.]1)

1)Sbr. 4. gr. laga nr. 140/2005. 2)Sbr. 135. gr. laga nr. 162/2010. 3)Sbr. 206. gr. laga nr. 126/2011. 4)Sbr. 14. gr. laga nr. 6/2013.

6. gr.

[Ef afnotum fasteignar, sem metin er sem ein heild, er á ţann veg háttađ ađ greiđa ber fasteignaskatt af henni samkvćmt fleiri en einum gjaldflokki, sbr. 3. mgr. 3. gr. laganna, ákveđur byggingarfulltrúi hlutfallslega skiptingu milli gjaldflokka.]1)

1)Sbr. 5. gr. laga nr. 140/2005.

7. gr.

Fasteignaskattinum fylgir lögveđ í fasteign ţeirri, sem hann er lagđur á, og skal ásamt dráttarvöxtum í tvö ár frá gjalddaga ganga fyrir öllum öđrum veđkröfum er á eigninni hvíla. Ef hús brennur eftir ađ skatturinn er fallinn í gjalddaga er sami forgangsréttur fyrir honum í brunabótafjárhćđ hússins.

Fara efst á síđuna ⇑