Skattalagasafn ríkisskattstjóra 13.6.2024 06:19:01

Lög nr. 37/1993, kafli 7 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=37.1993.7)
Ξ Valmynd

VII. KAFLI
Stjórnsýslukćra.

26. gr.
Kćruheimild.

(1) Ađila máls er heimilt ađ kćra stjórnvaldsákvörđun til ćđra stjórnvalds til ţess ađ fá hana fellda úr gildi eđa henni breytt nema annađ leiđi af lögum eđa venju.

(2) Ákvörđun, sem ekki bindur enda á mál, verđur ekki kćrđ fyrr en máliđ hefur veriđ til lykta leitt.

27. gr.
Kćrufrestur.

(1) Kćra skal borin fram innan ţriggja mánađa frá ţví ađ ađila máls var tilkynnt um stjórnvaldsákvörđun, nema lög mćli á annan veg.

(2) Ţar sem lögmćlt er ađ birta skuli ákvörđun međ opinberum hćtti hefst kćrufrestur eftir fyrstu birtingu sé ákvörđunin birt oftar.

(3) Ţegar ađili fer fram á rökstuđning skv. 21. gr. hefst kćrufrestur ekki fyrr en rökstuđningur hefur veriđ tilkynntur honum.

(4) Ţegar ađili óskar eftir endurupptöku máls innan kćrufrests rofnar kćrufresturinn. Hafni stjórnvald ađ taka mál til međferđar á ný heldur kćrufrestur áfram ađ líđa ađ nýju frá ţeim tíma ţegar sú ákvörđun er tilkynnt ađila.

(5) Kćra telst nógu snemma fram komin ef bréf, sem hefur hana ađ geyma, er komiđ til ćđra stjórnvalds eđa afhent pósti áđur en fresturinn er liđinn.

(6) Áđur en kćrufrestur rennur út er ćđra stjórnvaldi heimilt í sérstökum tilvikum ađ lengja kćrufrest.

28. gr.
Kćra berst ađ liđnum kćrufresti.

(1) Hafi kćra borist ađ liđnum kćrufresti skal vísa henni frá, nema:

 1. afsakanlegt verđi taliđ ađ kćran hafi ekki borist fyrr, eđa
   
 2. veigamiklar ástćđur mćla međ ţví ađ kćran verđi tekin til međferđar.

(2) Kćru skal ţó ekki sinnt ef meira en ár er liđiđ frá ţví ađ ákvörđun var tilkynnt ađila.

29. gr.
Réttaráhrif kćrđrar ákvörđunar.

(1) Stjórnsýslukćra frestar ekki réttaráhrifum ákvörđunar.

(2) Ćđra stjórnvaldi er ţó heimilt ađ fresta réttaráhrifum hinnar kćrđu ákvörđunar međan kćra er til međferđar ţar sem ástćđur mćla međ ţví.

(3) Ákvćđi 1. og 2. mgr. gilda ţó ekki ţar sem lög mćla fyrir á annan veg.

(4) Ákveđa skal svo fljótt sem viđ verđur komiđ hvort fresta skuli réttaráhrifum kćrđrar ákvörđunar.

30. gr.
Málsmeđferđ í kćrumáli.

(1) Viđ međferđ kćrumáls skal fylgja ákvćđum II.–VI. og VIII. kafla laganna eftir ţví sem viđ getur átt.

(2) Heimilt er ađ ákveđa ađ mál skuli flutt munnlega ef ţađ er sérstaklega vandasamt og ćtla má ađ ţađ upplýsist betur međ ţeim hćtti.

31. gr.
Form og efni úrskurđa í kćrumáli.

     Úrskurđur ćđra stjórnvalds í kćrumáli skal ávallt vera skriflegur og skulu eftirtalin atriđi m.a. koma fram á stuttan og glöggan hátt:

 1. Kröfur ađila.
   
 2. Efni ţađ sem til úrlausnar er, ţar á međal hin kćrđa ákvörđun.
   
 3. Stutt yfirlit um málsatvik og ágreiningsefni málsins.
   
 4. Rökstuđningur fyrir niđurstöđu máls skv. 22. gr.
   
 5. Ađalniđurstöđu skal draga saman í lok úrskurđar í sérstakt úrskurđarorđ.
Fara efst á síđuna ⇑