Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.5.2024 17:29:59

Lög nr. 162/2002, kafli 5 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=162.2002.5)
Ξ Valmynd

V. KAFLI
Ýmis ákvćđi.

20. gr.
Viđurlög.

Um viđurlög skulu gilda, eftir ţví sem viđ getur átt, ákvćđi [tollalaga, nr. 88/2005]1), um innfluttar vörur og laga um virđisaukaskatt, nr. 50/1988, um innlendar framleiđsluvörur.

1)Sbr. 8. gr. laga nr. 106/2006.

21. gr.
Reglugerđarheimildir.

(1) [Ráđherra]2) setur reglugerđ um framkvćmd laga ţessara.a)

(2) Ráđherra skal ađ fengnum tillögum Úrvinnslusjóđs setja reglugerđ um nauđsynlegan frágang úrgangs í hverjum uppgjörsflokki viđ móttöku í móttökustöđ.

[(3) Ráđherra skal ađ fengnum tillögum Úrvinnslusjóđs og ađ höfđu samráđi viđ Samband íslenskra sveitarfélaga setja reglugerđ um nánari útfćrslu á greiđslu kostnađar viđ međferđ flokkađs úrgangs á söfnunarstöđ, sbr. 2. mgr. 3. gr.

(4) Ráđherra skal ađ fengnum tillögum Úrvinnslusjóđs setja reglugerđ um hvernig standa skuli ađ greiđslum til ađ ná ţeim tölulegu markmiđum sem sett eru um endurnýtingu og endurvinnslu ţess úrgangs sem fellur til vegna pappa-, pappírs- og plastumbúđa, sbr. 3. mgr. 3. gr.]1)

[(5) Ráđherra er heimilt ađ fengnum tillögum Úrvinnslusjóđs ađ setja reglugerđ um hvernig standa skuli ađ greiđslum til ađ ná ţeim tölulegu markmiđum sem sett eru um undirbúning fyrir endurnotkun, endurvinnslu, endurnýtingu, söfnun og förgun raf- og rafeindatćkjaúrgangs, endurgreiđslur vegna útflutnings raf- og rafeindatćkja og endurgreiđslur til framleiđanda eđa innflytjanda sem, einn sér eđa í samvinnu međ öđrum framleiđendum og innflytjendum, hefur ákveđiđ ađ setja upp kerfi til ađ safna raf- og rafeindatćkjaúrgangi um allt land og ráđstafa honum međ viđeigandi hćtti.]3)

1)Sbr. 9. gr. laga nr. 106/2006. 2)Sbr. 356. gr. laga nr. 126/2011. 3)Sbr. 38. gr. laga nr. 63/2014a)Reglugerđ nr. 1124/2005.

22. gr.
Gildistaka.

(1) Lög ţessi skulu öđlast gildi 1. janúar 2003. Frá sama tíma falla úr gildi lög nr. 56/1996, um spilliefnagjald, međ síđari breytingum.

(2) Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. skal móttaka á flokkuđum úrgangi, sem til er kominn vegna vara sem bera úrvinnslugjald, hefjast 1. apríl 2003 vegna vöru sem fellur undir viđauka II, X og XVI, 1. júlí 2003 vegna ökutćkja, sbr. 5. gr., og eigi síđar en 1. júlí 2004 vegna vöru sem fellur undir viđauka I. Greiđsla skilagjalds á ökutćki, sbr. 6. gr., skal hefjast 1. júlí 2003.
 

Fara efst á síđuna ⇑