Skattalagasafn ríkisskattstjóra 12.11.2019 19:29:47

Lög nr. 113/1990, kafli 5 - álagningarár 2019 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=113.1990.5&alagningarar=2019)
Ξ Valmynd

 Álagningarár:

V. KAFLI
Álagning tryggingagjalds.

Árleg tryggingagjaldsframtöl, álagning, endurskođun gjalds,
kćrur, innheimta o.fl.

12. gr.

(1) Allir, sem skyldir eru til ađ greiđa tryggingagjald samkvćmt lögum ţessum, skulu, ađ stađgreiđsluári liđnu, senda [ríkisskattstjóra]5) árlega sérstakt launaframtal, í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur, innan ţess frests sem settur er um skil launaskýrslna ţeirra er greinir í 92. gr. [laga nr. 90/2003, um tekjuskatt].3)

(2) Á launaframtal skal launagreiđandi fćra launagreiđslur nćstliđins árs og ađrar upplýsingar og sundurliđanir sem ríkisskattstjóra ţykir viđ ţurfa til ákvörđunar tryggingagjalds og form eyđublađsins segir til um.

(3) [Vegna tryggingagjalds á reiknađ endurgjald manns sem stundar atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi, maka hans og barna skal stofn gjaldsins vera sú fjárhćđ sem greinir í 3. mgr. 6. gr. Er ekki skylt ađ gera sérstaka grein fyrir fjárhćđinni á launaframtali. Skipta skal gjaldstofni ársins jafnt á öll greiđslutímabil ţess nema önnur skipting komi greinilega fram í skattgögnum gjaldanda.]1)

(4) Viđ álagningu opinberra gjalda skal [ríkisskattstjóri]5) ákvarđa tryggingagjald gjaldskylds ađila samkvćmt launaframtali hans ađ gerđum ţeim breytingum og leiđréttingum sem gera ţarf á ţví.

(5) Tryggingagjald skal birt í álagningarskrá, sbr. 98. gr. [laga nr. 90/2003, um tekjuskatt].3)

(6) Gjalddagi ógreidds tryggingagjalds, sem [ríkisskattstjóri]5) ákvarđar vegna hlunninda, og tryggingagjalds, sem undanţegiđ er stađgreiđslu, er [annars vegar [1. júní]7)8) ár hvert hjá mönnum og eindagi mánuđi síđar og hins vegar [1. október]8) ár hvert hjá lögađilum og eindagi mánuđi síđar.]6)

(7) [[---]5)]4)

(8) [Launaframtal félaga sem fengiđ hafa heimild til ađ fćra bókhald og semja ársreikning í erlendum gjaldmiđli skv. 11. gr. A laga um ársreikninga*1) skal byggjast á upprunalegum fjárhćđum í íslenskum krónum eđa umreiknuđum fjárhćđum á daggengi.]2)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 32/1995. 2)Sbr. 2. gr. laga nr. 34/2002. 3)Sbr. 87. gr. laga nr. 129/2004. 4)Sbr. 5. gr. laga nr. 38/2008. 5)Sbr. 63. gr. laga nr. 136/2009. 6)Sbr. 6. gr. laga nr. 145/2012. 7)Sbr. 19. gr. laga nr. 124/2015. 8)Sbr. 12. gr. laga nr. 50/2018  *1)Nú 8. gr. laga nr. 3/2006.

Vangreitt tryggingagjald.
13. gr.

(1) [Ríkisskattstjóri skal]3) kanna skil ţeirra sem greiđa áttu tryggingagjald, m.a. međ samanburđi viđ laun í stađgreiđslu, launaframtöl, launamiđa, skattframtöl, ársreikninga og önnur gögn sem fyrir hendi eru. [Hann skal]3) síđan leiđrétta ţađ sem áfátt kann ađ reynast og ákvarđa vangreitt tryggingagjald og senda tilkynningu ţar um til gjaldanda og innheimtumanns.

(2) Komi í ljós ađ ađili, sem greitt hefur laun sem greiđa skal tryggingagjald af, hafi vanrćkt greiđslu gjaldsins ađ hluta eđa öllu leyti, eđa ofgreitt tryggingagjaldiđ eđa ekki skilađ launaframtali, skal [ríkisskattstjóri]3) ákvarđa tryggingagjald fyrir hvert einstakt greiđslutímabil. Skal ákvarđa gjaldanda dráttarvexti af vangreiddu tryggingagjaldi frá og međ gjalddaga ţess í samrćmi viđ [lög um vexti og verđtryggingu].4) Á ofgreiđslu reiknast vextir í samrćmi viđ ákvćđi [2. mgr. 114. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt].2)

[(3) Hafi innheimtumađur hafiđ ađför vegna vangoldinnar stađgreiđslu tryggingagjalds skulu ţau ađfararúrrćđi sem innheimtumađur hefur gripiđ til halda lögformlegu gildi sínu eftir álagningu tryggingagjalds vegna ţess hluta kröfunnar sem rekja má til vangoldinnar stađgreiđslu.

(4) Séu ekki gerđ fullnćgjandi skil á álögđu eđa endurákvörđuđu tryggingagjaldi innan 15 daga frá eindaga er innheimtumanni heimilt međ ađstođ lögreglu ađ stöđva atvinnurekstur launagreiđanda međ innsigli á starfsstöđvar, skrifstofur, útibú, tćki og vörur ţar til full skil hafa fariđ fram.]1)

1)Sbr. 3. gr. laga nr. 134/2002. 2)Sbr. 88. gr. laga nr. 129/2004. 3)Sbr. 64. gr. laga nr. 136/2009. 4)Sbr. 8. gr. laga nr. 59/2017.

Endurákvörđun tryggingagjalds, kćrur o.fl.
14. gr.

Séu skil gjaldanda í einstökum atriđum eđa í heild ófullnćgjandi, tortryggileg eđa sýnilega gerđ til málamynda skal viđ álagningu, sbr. 3. mgr. 12. gr.*1), og viđ endurákvörđun beita ákvćđum [laga um tekjuskatt]1) eftir ţví sem viđ getur átt um slík tilvik. Ákvćđi ţeirra laga skulu og gilda, eftir ţví sem viđ á, um álagningu, rannsókn, kćrur út af skattákvörđun, kćrufresti, úrskurđi, áfrýjun úrskurđa og annađ ţar ađ lútandi. Sömu reglur skulu gilda, eftir ţví sem viđ á, ef gjaldandi, sem lagt skyldi á, hefur falliđ af skrá eđa honum ekki gert ađ greiđa tryggingagjald af öllum gjaldstofninum.

1)Sbr. 89. gr. laga nr. 129/2004. *1)Nú 4. mgr. 12. gr., sbr. 2. gr. laga nr. 32/1995.

Tryggingagjald ársmanna o.fl.
15. gr.

(1) Nú reiknar mađur sér endurgjald eđa greiđir laun til annarra, ţannig ađ reiknađa endurgjaldiđ og launin nema samtals lćgri fjárhćđ en [42.000]1) kr. ađ međaltali á mánuđi, og er honum ţá heimilt, í stađ ţess ađ skila mánađarlega í samrćmi viđ 10. gr., ađ senda skilagrein ásamt greiđslu á gjalddaga ţess mánađar ţegar samanlagt reiknađ endurgjald og greidd laun til annarra ná [504.000]1) kr. en eftir ţađ á hverjum gjalddaga vegna ţess árs.

(2) Ef reiknađ endurgjald eđa greidd vinnulaun til annarra ná eigi til samans [504.000]1) kr. á árinu er gjaldanda heimilt, í stađ ţess ađ skila mánađarlega í samrćmi viđ 10. gr., ađ senda skilagrein ásamt greiđslu einu sinni á ári eins og um uppgjör fyrir desember vćri ađ rćđa.

(3) [---]1)

1)Sbr. 90. gr. laga nr. 129/2004.

Dráttarvaxtaútreikningur.
16. gr.

Á tryggingagjald vegna launa og hlunninda, sem undanţegin eru stađgreiđslu, reiknast dráttarvextir eftir almennum reglum frá og međ gjalddaga [[1. júní]2) hjá mönnum og [1. október]2) hjá lögađilum]1) ár hvert ef ekki er greitt fyrir eindaga. 

1)Sbr. 7. gr. laga nr. 145/2012. 2)Sbr. 12. gr. laga nr. 50/2018.

Fara efst á síđuna ⇑