Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 13:52:18

Lög nr. 45/1987, kafli 5 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=45.1987.5)
Ξ Valmynd

V. KAFLI
Upplýsingaskylda, eftirlit o.fl.

Upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir.
25. gr.

(1) Öllum ađilum, bćđi framtalsskyldum og öđrum, er skylt ađ láta skattyfirvöldum í té ókeypis og í ţví formi sem óskađ er allar nauđsynlegar upplýsingar og gögn er ţau beiđast og unnt er ađ láta ţeim í té. [Skiptir ekki máli í ţví sambandi hvort upplýsingarnar varđa ţann ađila sem beiđninni er beint til eđa ţau skipti annarra ađila viđ hann er hann getur veitt upplýsingar um og varđa gjald- og skilaskyldu ţeirra ađila. Međ skattyfirvöldum í ţessari grein er átt viđ [ríkisskattstjóra og [skattrannsóknarstjóra]7).]4)]2)

(2) Vegna skatteftirlits samkvćmt lögum ţessum [og lögum um innheimtu opinberra skatta og gjalda]6) getur [ríkisskattstjóri [---]2) og menn sem hann felur skatteftirlitsstörf]4), krafist ţess ađ framtalsskyldir ađilar leggi fram til könnunar bókhald sitt og bókhaldsgögn, svo og önnur gögn er varđa reksturinn, ţar međ talin bréf og samningar. Enn fremur hafa ţessir ađilar ađgang ađ framangreindum gögnum og ađgang ađ starfsstöđvum framtalsskyldra ađila og birgđageymslum og heimild til ađ taka skýrslur af hverjum ţeim sem ćtla má ađ geti gefiđ upplýsingar er máli skipta. Sömu heimildir hefur [skattrannsóknarstjóri]2)7) vegna rannsókna skv. 26. gr. [[Skattrannsóknarstjóri]7) getur í ţágu rannsóknar máls leitađ úrskurđar hérađsdóms um leit og haldlagningu gagna á heimilum og öđrum stöđum sem 2. málsl. tekur ekki til.]5)

(3) [Skattyfirvöld]2) hafa enn fremur heimildir ţćr, er um getur í 2. mgr. ţessarar greinar, gagnvart ţeim ađilum sem ekki eru framtalsskyldir, svo og öllum stofnunum, bönkum, sparisjóđum og öđrum peningastofnunum.

(4) Nú verđur ágreiningur um skyldu ađila samkvćmt ţessari grein og getur ríkisskattstjóri [eđa [skattrannsóknarstjóri]7)]2) ţá leitađ um hann úrskurđar [hérađsdóms, en fariđ skal ţá eftir reglum laga um međferđ [sakamála]3) eftir ţví sem á viđ.]1) Gegni einhver ekki upplýsingaskyldu sinni má vísa máli til [rannsóknar lögreglu]3).

1)Sbr. 93. gr. laga nr. 92/1991. 2)Sbr. 25. gr. laga nr. 111/1992. 3)Sbr. 234. gr. laga nr. 88/2008. 4)Sbr. 41. gr. laga nr. 136/2009.  5)Sbr. 22. gr. laga nr. 165/20106)Sbr. 22. gr. laga nr. 150/20197)Sbr. 12. gr. laga nr. 29/2021

[Skatteftirlit, skattrannsóknir.
26. gr.

(1) [Ríkisskattstjóri annast skatteftirlit samkvćmt lögum ţessum. Skatteftirlit tekur til hvers konar könnunar á réttmćti stađgreiđsluskila og samtímaeftirlits međ rekstrarađilum, svo og annarra ađgerđa sem ćtlađ er ađ tryggja ađ skattađilar standi skil á lögbođnum skýrslum og upplýsingum um stađgreiđsluskyldu, stofn og afdrátt stađgreiđslu.]3)

(2) Skattrannsóknarstjóri ríkisins getur hafiđ rannsókn á hverju ţví atriđi er varđar gjald- og skilaskyldu samkvćmt lögum ţessum. Hann skal annast rannsóknir í málum sem [ríkisskattstjóri [felur honum]4), sbr. 6. mgr. 96. gr.]3) [laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.]2)

(3) Ţegar ađgerđir skattrannsóknarstjóra ríkisins gefa tilefni til ákvörđunar eđa endurákvörđunar á gjald- og skilaskyldu samkvćmt lögum ţessum skal ríkisskattstjóri annast ákvörđunina eđa endurákvörđunina[---]2)3).]1) 

1)Sbr. 26. gr. laga nr. 111/1992. 2)Sbr. 65. gr. laga nr. 129/2004. 3)Sbr. 42. gr. laga nr. 136/2009. 4)Sbr. 13. gr. laga nr. 29/2021.

Launabókhald.
27. gr.

[Ráđherra]1) hefur heimild til ađ setja reglura) um sérstakt launabókhald launagreiđenda.

1)Sbr. 119. gr. laga nr. 126/2011. a)Reglugerđ nr. 539/1987.

Fara efst á síđuna ⇑