Skattalagasafn ríkisskattstjóra 20.7.2024 13:49:16

Lög nr. 121/2008 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=121.2008.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 121/2008, um alţjóđlega ţróunarsamvinnu Íslands.

Ákvćđi til bráđabirgđa.
I.

 [Ţrátt fyrir ákvćđi laga ţessara skal Ţróunarsamvinnustofnun Íslands starfa áfram til 1. janúar 2016, en lögđ niđur frá og međ ţeim degi.

II.

Ráđuneytiđ, eđa sendiráđ í samstarfslöndum í alţjóđlegri ţróunarsamvinnu eftir ţví sem viđ á, yfirtekur allar skuldbindingar vegna samninga, ţ.m.t. ráđningarsamninga viđ stađarráđna starfsmenn í umdćmisskrifstofum, áćtlana og annarra gerninga sem gerđir hafa veriđ af hálfu Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands og í gildi eru ţegar stofnunin er lögđ niđur. Halda ţeir óbreyttu gildi sínu, ţ.m.t. gildistíma, ţrátt fyrir lagabreytingu ţessa, nema annađ sé sérstaklega ákveđiđ eđa viđeigandi ráđstafanir gerđar. Ráđuneytiđ yfirtekur jafnframt tímabundna ráđningarsamninga viđ starfsmenn sem eru viđ störf á ađalskrifstofu Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands og erlendis sem í gildi eru ţegar stofnunin er lögđ niđur.

III.

Ráđherra skal bjóđa fastráđnum starfsmönnum Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands viđ störf á ađalskrifstofu og í umdćmisskrifstofum sem eru í ráđningarsambandi viđ stofnunina viđ gildistöku laga ţessara störf í ráđuneytinu frá ţeim tíma er stofnunin er lögđ niđur. Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, međ síđari breytingum, gilda um starfsmennina og störfin ađ undanskildu ákvćđi 7. gr.]1)

1)Sbr. 11. gr. laga nr. 122/2015.
 

Fara efst á síđuna ⇑