Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 07:31:15

Lög nr. 97/1993 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=97.1993.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 97/1993, um Húsnćđisstofnun ríkisins.*1)

*1)Sbr. lög nr. 58/1995. og 136/2009.

Endurskođun vaxta.
79. gr.

(1) [Byggingarsjóđur verkamanna skal ađ liđnum sex árum frá undirritun kaupsamnings um félagslega íbúđ kanna hvort međaltekjur kaupanda síđustu ţrjú ár, ţar af tekjur tvö síđustu árin, hvort ár fyrir sig, nemi hćrri fjárhćđ en tekjumörk skv. b-liđ 64. gr. kveđa á um. Komi í ljós ađ ţćr tekjur eru yfir tekjumörkum skal breyta vöxtum af láni hans ţannig ađ ţeir verđi hinir sömu og af lánum til kaupa á almennum kaupleiguíbúđum. Upp frá ţví skal slík könnun gerđ á ţriggja ára fresti.

(2) Ákvćđi ţetta á viđ um allt félagslegt húsnćđi ţar sem lánveitingar Byggingarsjóđs verkamanna voru ekki ákveđnar međ föstum vöxtum.

(3) [Ríkisskattstjóra]2) er skylt ađ láta Húsnćđisstofnun í té upplýsingar sem nauđsynlegar eru viđ framkvćmd vaxtabreytingar samkvćmt ţessari grein.]1)

1)Sbr. 25. gr. laga nr. 58/1995. 2)Sbr. 75. gr. laga nr. 136/2009.

Fara efst á síđuna ⇑