Skattalagasafn ríkisskattstjóra 11.10.2024 22:20:32

Lög nr. 4/1987 (slóð: www.skattalagasafn.is?log=4.1987.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 4/1987, um Þróunarsjóð fyrir Færeyjar, Grænland og Ísland.*1)

*1)Sbr. lög nr. 129/2004.

3. gr.

Sjóðurinn skal vera undanþeginn aðstöðugjaldi, landsútsvari, [tekjuskatti],1) svo og öðrum gjöldum sem lögð kunna að vera á tekjur, eignir eða veltu til ríkis eða sveitarfélaga.

1)Sbr. 50. gr. laga nr. 129/2004.

Fara efst á síðuna ⇑