Skattalagasafn ríkisskattstjóra 25.6.2024 02:59:28

Lög nr. 91/1998 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=91.1998.0)
Ξ Valmynd

Lög
nr. 91/1998, um bindandi álit í skattamálum.*1)

*1)Sbr. lög nr. 18/2002, 128/2009, 136/2009, 126/2011 og 39/2019.

1. gr.

(1) Ríkisskattstjóri skal láta uppi bindandi álit í skattamálum eftir ţví sem nánar er kveđiđ á um í lögum ţessum, enda geti mál varđađ verulega hagsmuni ţess sem eftir slíku áliti leitar. Beiđni um bindandi álit getur tekiđ til álitamála sem snerta álagningu skatta og gjalda sem eru á valdsviđi [---]1) ríkisskattstjóra og falla undir úrskurđarvald yfirskattanefndar.

(2) Ekki er heimilt ađ óska eftir bindandi áliti um skattaleg áhrif ráđstafana sem ţegar hafa veriđ gerđar.

1)Sbr. 93. gr. laga nr. 136/2009.

2. gr.

(1) Senda skal skriflega beiđni um bindandi álit til ríkisskattstjóra í tćka tíđ til ađ unnt sé ađ gefa álit áđur en ráđstöfun er gerđ. Beiđnin skal vera ítarlega afmörkuđ varđandi ţau atvik og álitaefni sem um er spurt og henni skulu fylgja upplýsingar og gögn sem ţýđingu hafa og álitsbeiđandi hefur yfir ađ ráđa.

(2) Ţurfi ríkisskattstjóri á frekari gögnum ađ halda hjá álitsbeiđanda til ţess ađ geta tekiđ afstöđu og gefiđ álit skal hann kalla eftir ţeim svo fljótt sem unnt er. Álitsbeiđandi skal afhenda gögnin innan ţess frests sem ríkisskattstjóri setur honum. Berist gögn ekki innan tilskilins frests skal vísa erindinu frá eđa takmarka álitiđ viđ fyrirliggjandi gögn.

(3) Beiđni um bindandi álit telst sjálfkrafa fallin úr gildi ef ráđstafanir, sem beiđnin lýtur ađ, eru gerđar eftir ađ beiđni er send ríkisskattstjóra og áđur en álit liggur fyrir. Sama gildir láti álitsbeiđandi verđa af ráđstöfun sinni áđur en úrskurđur yfirskattanefndar liggur fyrir og eftir atvikum niđurstađa dómstóla.

3. gr.

(1) Ríkisskattstjóri skal láta uppi bindandi álit samkvćmt lögum ţessum svo fljótt sem unnt er. Ef ekki er unnt ađ láta uppi álit innan fjögurra vikna frá ţví ađ beiđni barst skal ríkisskattstjóri tilkynna álitsbeiđanda skriflega um frestun og skýra ástćđur hennar. Ríkisskattstjóra er ekki heimilt ađ fresta gerđ bindandi álits lengur en í ţrjá mánuđi frá ţví ađ beiđni berst.

(2) Nú telur ríkisskattstjóri ađ beiđni sé vanreifuđ eđa óskýr eđa ađrar ástćđur mćla gegn ţví ađ látiđ sé uppi bindandi álit og getur hann ţá vísađ beiđninni frá međ rökstuđningi. Hiđ sama gildir ef ljóst ţykir ađ álitsbeiđandi hafi ekki verulega hagsmuni af ţví ađ fá fyrirspurn sinni svarađ.

4. gr.

Ţegar ríkisskattstjóri hefur lokiđ viđ gerđ bindandi álits sendir hann ţađ til álitsbeiđanda [---]1). Álitiđ skal vera rökstutt.

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 39/2019.

5. gr.

(1) Álitsbeiđandi getur kćrt bindandi álit ríkisskattstjóra til yfirskattanefndar. Um kćrufrest, efni kćru og málsmeđferđ fer eftir lögum nr. 30/1992, um yfirskattanefnd.

(2) Álitsbeiđanda og [ráđherra]1) er heimilt ađ bera úrskurđ yfirskattanefndar skv. 1. mgr. undir dómstóla enda sé ţađ gert innan eins mánađar frá ţví ađ úrskurđur yfirskattanefndar var kveđinn upp.

(3) Frávísun ríkisskattstjóra skv. 2. mgr. 2. gr. og 2. mgr. 3. gr. verđur hvorki borin undir yfirskattanefnd né dómstóla.

1)Sbr. 277. gr. laga nr. 126/2011.

6. gr.

[Ríkisskattstjóri skal leggja bindandi álit til grundvallar skattlagningu álitsbeiđanda.]1) Álitiđ er ekki bindandi fyrir skattyfirvöld ađ ţví marki sem málsatvik hafa breyst sem álitiđ er byggt á. Hiđ sama gildir hafi veriđ gerđ breyting á lögum áđur en ráđstöfun var gerđ sem um er fjallađ í álitinu og sú breyting tekur beint til atriđa sem álitiđ byggist á. [Gildistími bindandi álita sem ríkisskattstjóri gefur út skv. 4. gr. er fimm ár. Hafi álitsbeiđandi ekki gert ráđstafanir sem fjallađ er um í álitinu innan ţess tíma fellur ţađ niđur.]1)

1)Sbr. 2. gr. laga nr. 39/2019.

7. gr.

(1) Til ađ mćta ţeim kostnađi sem ríkisskattstjóri hefur af gerđ bindandi álita skal greiđa gjald er miđast viđ ţá vinnu sem hann hefur af gerđ álits í hverju tilviki. Ţegar beiđni um álit er lögđ fram skal greiđa grunngjald ađ fjárhćđ [150.000 kr.]1) 2) 4) Viđbótargjald sem miđast viđ umfang máls skal greiđa áđur en ríkisskattstjóri lćtur álitiđ uppi. [Um fjárhćđ viđbótargjaldsins fer eftir gjaldskrá*1) sem [ráđherra]3) setur]1) .

(2) Ráđherra getur ákveđiđ, í ţeim tilvikum ţegar máli hefur veriđ vísađ frá eđa beiđni er dregin til baka, ađ endurgreiđa gjald skv. 1. mgr.

(3) Ákvörđun um fjárhćđ gjalds skv. 1. mgr. er hvorki hćgt ađ bera undir yfirskattanefnd né dómstóla.

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 18/2002. 2)Sbr. 36. gr. laga nr. 128/2009. 3)Sbr. 277. gr. laga nr. 126/20114)Sbr. 3. gr. laga nr. 39/2019.  *1)Sjá gjaldskrá nr. 146/2010, vegna kostnađar viđ gerđ bindandi álita í skattamálum.

8. gr.

Ríkisskattstjóri skal birta ákvarđanir og niđurstöđur sem fram koma í álitum samkvćmt lögum ţessum ađ ţví leyti sem ţćr hafa almenna ţýđingu.

9. gr.

Ráđherra er heimilt ađ setja nánari reglur um framkvćmd laga ţessara.

10. gr.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi.
 

Fara efst á síđuna ⇑