Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 09:08:29

Lög nr. 145/2018 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=145.2018.0)
Ξ Valmynd

Lög

nr. 145/2018, um veiđigjald.1)

1)Sbr. lög nr. 150/2019.
 

1. gr.
Markmiđ.

Veiđigjald er lagt á í ţeim tilgangi ađ mćta kostnađi ríkisins viđ rannsóknir, stjórn, eftirlit og umsjón međ fiskveiđum og fiskvinnslu og til ađ tryggja ţjóđinni í heild beina og sýnilega hlutdeild í afkomu viđ veiđar á nytjastofnum sjávar.

2. gr.
Gjaldskylda. 

Eigandi íslensks fiskiskips er gjaldskyldur samkvćmt lögum ţessum og ber ábyrgđ á greiđslu veiđigjalds af öllum afla skipsins úr nytjastofnum sjávar, sbr. 3. gr.

 3. gr.
Gjaldstofn. 

(1) Stofn til álagningar veiđigjalds er allur afli íslenskra fiskiskipa úr nytjastofnum sjávar samkvćmt aflaskráningarkerfi Fiskistofu ađ frátöldum afla sem reiknast ekki til aflamarks skips skv. 9. mgr. 11. gr. laga um stjórn fiskveiđa, ólögmćtum sjávarafla, rannsóknarafla og afla úr stofnum sem ekki er stjórnađ međ aflamarki, öđrum en makríl.
 
(2) Ţorskur og međafli hans í rússneskri og norskri lögsögu sem og úthafskarfi sem veiddur er á ICES-svćđi I og II (í Síldarsmugunni) myndar ekki stofn veiđigjalds.
 
(3) Nytjastofnar sem hafa minna aflaverđmćti en 100 millj. kr. á ári samkvćmt vegnu međaltali nćstliđinna ţriggja ára mynda ekki stofn veiđigjalds.

4. gr.
Fjárhćđ veiđigjalds.

Ríkisskattstjóri gerir tillögu um fjárhćđ veiđigjalds hvers nytjastofns fyrir komandi veiđigjaldsár til ţess ráđherra sem fer međ sjávarútvegsmál eigi síđar en 1. desember. Skal tillagan vera um ađ veiđigjaldiđ nemi 33% af reiknistofni hvers nytjastofns skv. 5. gr. Ráđherra auglýsir gjaldiđ sem krónur á kílógramm landađs óslćgđs afla fyrir áramót. Veiđigjaldsár er almanaksár.

5. gr.
Reiknistofn.

(1) Stofn til ákvörđunar veiđigjalds hvers nytjastofns skal reikna í ţremur skrefum. Fyrst skal reikna fyrir hvert fiskiskip. Frá aflaverđmćti hvers nytjastofns sem skipiđ veiđir skal draga hlutdeild stofnsins í breytilegum og föstum kostnađi skipsins viđ veiđiúthald. Hlutdeild í breytilegum og föstum kostnađi viđ veiđiúthald skal vera jöfn hlutdeild aflaverđmćtis stofnsins af heildar­afla­verđ­mćti skipsins á almanaksári. Ţessu nćst skal leggja saman ţá niđurstöđu fyrir öll fiskiskip sem veiddu nytjastofninn. Ađ lokum skal deila í samtölu ţessa međ öllu aflamagni nytjastofns­ins hjá öllum fiskiskipunum á sama almanaksári. Reikna skal til króna á kílógramm landađs óslćgđs afla.
 
(2) Aflaverđmćti skal umreikna úr slćgđum eđa unnum afla til óslćgđs afla og skal viđ ţessa reikn­inga lćkka skráđ aflaverđmćti landađs frysts afla um 1/ 10 til ađ taka tillit til vinnslu um borđ í skipum. Hćkka skal skráđ aflaverđmćti síldar, lođnu, kolmunna og makríls um 1/ 10. Til breytilegs kostnađar viđ fiskveiđar telst launakostnađur áhafna, eldsneyti eđa annar orkugjafi fiskiskipa, veiđarfćra­kostnađur, viđhald fiskiskipa, frystikostnađur og umbúđir, löndunarkostnađur, hafnargjöld og eftirlits- og leyfisgjöld í fiskveiđum önnur en veiđigjald, flutningskostnađur, tryggingar, sölu­kostnađur og stjórnunarkostnađur. Til fasts kostnađar viđ fiskveiđar teljast skattalegar fyrn­ingar skipa og skipsbúnađar og áćtluđ vaxtagjöld sem nema skulu sömu fjárhćđ og fyrn­ingarnar.
 
(3) Eigendum, útgerđarađilum og rekstrarađilum íslenskra fiskiskipa er skylt ađ skila sérstakri greinar­gerđ um tekjur og kostnađ af veiđum fiskiskipa og úthaldi ţeirra, sundurgreint á einstök fiski­skip, međ skattframtölum á ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur. Ákvćđi 90. og 92.–94. gr. laga um tekju­skatt, nr. 90/2003, gilda um öflun og skil ţessara upplýsinga, eftir ţví sem viđ á. Sé upplýsingum ekki skilađ eđa ef upplýsingar sem látnar eru í té reynast ófullnćgjandi eđa ótrúverđ­ugar, eđa frekari ţörf er talin á upplýs­ingum um einstök atriđi, skal ríkisskattstjóri skora á viđkom­andi ađ bćta úr. Verđi áskorun um úrbćtur ekki sinnt skal áćtla tekjur og kostnađ og skal miđa fjárhćđ kostnađar viđ ađ hún sé ekki hćrri en raunverulegur kostnađur. Viđ ţessa áćtlun er heimilt ađ taka miđ af gögnum og upplýsingum sem aflađ er hjá opinberum stofnunum og einka­ađilum. Jafnframt er heimilt ađ leiđrétta sýnilegar villur eđa mistök í upplýsingum. Fiskistofu er heimilt ađ miđla upplýsingum til embćttis ríkisskattstjóra úr aflaskýrslum og vigtar- og ráđstöfunar­skýrslum og skal hún vera embćttinu til ráđuneytis um ţau gögn sem stofnunin lćtur ţví í té.
 
(4) Komi í ljós viđ yfirferđ greinargerđar sem getur í 3. mgr. ađ hún er ranglega útfyllt ţannig ađ tekjur eru verulega vantaldar eđa kostnađur oftalinn skal ríkisskattstjóri leggja á rekstrarađila sérstakt gjald sem nemur 5% af vantalinni tekjufjárhćđ og/eđa oftöldum kostnađi. Gjald ţetta skal leggja á óháđ ţví hvort vantaldar tekjur og/eđa oftalinn kostnađur leiđir sem slíkur til leiđréttingar á reiknistofni veiđigjalds. Ţá varđar engu ţótt leiđrétting sé gerđ síđar en tillaga er gerđ til ráđherra skv. 4. gr. Ákvörđun ríkisskattstjóra um álagningu ţessa gjalds er kćranleg til yfirskattanefndar, sbr. lög nr. 30/1992.
 
(5) Í ţeim tilvikum ţegar ekki liggja fyrir full skil upplýsinga sem getur í 2. og 3. mgr. skal engu síđur reikna stofn veiđigjalds fyrir nytjastofna, eftir atvikum međ beitingu ţeirra heimilda sem kveđiđ er á um í 3. mgr.
 
(6) Hafi útreikningur reiknistofns reynst verulega rangur af einhverjum ástćđum er heimilt ađ endur­ákvarđa gjaldiđ, samkvćmt ákvćđum 4. gr., til allt ađ síđustu tveggja veiđigjaldsára, ţótt í ljós hafi komiđ ađ álagning hafi veriđ of lág.

6. gr.
Álagning.

(1) Skráđur eigandi skips viđ álagningu veiđigjalds er ábyrgur fyrir greiđslu ţess. Ef fleiri en einn eigandi eru ađ skipi bera allir eigendur ţess óskipta ábyrgđ á greiđslu veiđigjalds.
 
(2) Fiskistofa leggur á veiđigjald. Veiđigjald fellur í gjalddaga 1. hvers mánađar vegna veiđa ţar­síđasta mánađar. Viđ álagningu skal leiđrétta fyrir slćgingu eđa annarri aflameđferđ fyrir löndun ef viđ á.
 
(3) Viđ álagningu veiđigjalds skal frítekjumark nema 40% af fyrstu 6 millj. kr. álagningar hvers árs hjá hverjum gjaldskyldum ađila. Ţessi fjárhćđ tekur breytingum samkvćmt vísitölu neysluverđs frá septembermánuđi 2015 fram ađ ákvörđunardegi skv. 4. gr

7. gr.
Innheimta.

(1) Innheimtumenn ríkissjóđs innheimta veiđigjald og fer ríkisskattstjóri međ samrćmingar- og eftirlits­hlutverk viđ innheimtu ţess, sbr. [3. gr. laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda]1). Sé veiđi­gjald ekki greitt innan 14 daga frá gjalddaga skal greiđa ríkissjóđi dráttarvexti af ţví sem gjald­falliđ er. Sé veiđigjald ekki greitt innan mánađar frá gjalddaga skal Fiskistofa fella almennt veiđi­leyfi hlutađeigandi skips niđur. Innheimtumönnum ríkissjóđs er heimiluđ miđlun upplýsinga af ţessu tilefni. Kröfum um greiđslu veiđigjalds fylgir lögveđ ríkissjóđs í hlutađeigandi skipi í fjögur ár frá gjald­daga. Lögveđiđ nćr einnig til dráttarvaxta og innheimtukostnađar.
 
(2) Fiskistofa birtir árlega upplýsingar um álagningu veiđigjalds. Upplýsingar um álagningu og inn­heimtu veiđigjalds á hvern og einn greiđanda eru opinberar upplýsingar sem öllum er heimill ađgangur ađ. 

1)Sbr. 22 .gr. laga nr. 150/2019.

8. gr.
Sérákvćđi. 

(1) Veiđigjald fyrir hvern hval er sem hér segir: i) langreyđur 50.000 kr., ii) hrefna 8.000 kr. Veiđi­gjald á sjávargróđur er sem hér segir: 500 kr. á hvert landađ tonn klóţangs, hrossaţara og stór­ţara (blautvigt). Ţessar fjárhćđir taka breytingum samkvćmt vísitölu neysluverđs frá september­mánuđi 2015 fram ađ ákvörđunardegi skv. 4. gr.
 
(2) Veiđigjald telst rekstrarkostnađur skv. 1. tölul. 31. gr. laga um tekjuskatt, nr. 90/2003.
 
(3) Í milliríkjasamningi um heimildir erlendra fiskiskipa til fiskveiđa innan íslenskrar lögsögu eđa samkvćmt aflaheimild íslenskra stjórnvalda í deilistofnum er heimilt ađ semja um fjárgreiđslu til íslenskra stjórnvalda. Ákvćđi 6. og 7. gr. ţessara laga gilda í slíkum tilvikum, eftir ţví sem viđ á.

9. gr.
Refsingar og viđurlög.

Skýri ađili af ásetningi eđa stórkostlegu hirđuleysi međ röngum eđa villandi hćtti frá upp­lýs­ingum sem getur í 3. og 5. gr. varđar ţađ fjársekt. Stórfelld brot gegn ákvćđi ţessu, eđa sam­lög um slíka háttsemi, varđa allt ađ tveggja ára fangelsi. Um međferđ mála samkvćmt ţessari grein fer samkvćmt lögum um međferđ sakamála. 

10. gr.
Gildistaka.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi.

 Ákvćđi til bráđabirgđa.
 

Ţrátt fyrir ákvćđi ţessara laga skal veiđigjald á landađan afla frá og međ 1. janúar til 31. desember 2019 nema í krónum á hvert kílógramm óslćgđs afla ţeim fjárhćđum sem hér segir:  

Blálanga 6,90 kr./kg
Djúpkarfi 11,32 kr./kg
Grálúđa 35,19 kr./kg
Gulllax 4,14 kr./kg
Hlýri 12,56 kr./kg
Humar 18,91 kr./kg
Íslensk sumargotssíld 2,27 kr./kg
Karfi/gullkarfi 8,14 kr./kg
Keila 4,69 kr./kg
Kolmunni 0,57 kr./kg
Langa 8,42 kr./kg
Langlúra 4,83 kr./kg
Litli karfi 4,55 kr./kg
Lođna 2,13 kr./kg
Makríll 3,55 kr./kg
Norsk-íslensk síld 2,27 kr./kg
Rćkja 0,00 kr./kg
Sandkoli 2,48 kr./kg
Skarkoli 10,35 kr./kg
Skrápflúra 2,62 kr./kg
Skötuselur 10,76 kr./kg
Steinbítur 8,42 kr./kg
Ufsi 7,73 kr./kg
Úthafsrćkja 0,00 kr./kg
Ýsa 16,15 kr./kg
Ţorskur 13,80 kr./kg
Ţykkvalúra 23,74 kr./kg
 


 

Fara efst á síđuna ⇑