Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 08:56:05

Lög nr. 155/1998 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=155.1998.0)
Ξ Valmynd

Úr lögum
nr. 155/1998, um Söfnunarsjóđ lífeyrisréttinda.*1)

*1)Sbr. lög nr. 129/2004 og 167/2006.

5. gr.

(1) [Iđgjald til sjóđsins skal ađ lágmarki nema 12% af iđgjaldsstofni, sbr. 2. mgr., sem skiptist ţannig ađ launţegi greiđir 4% en launagreiđandi ađ lágmarki 8%.]2)

(2) Iđgjald skv. 1. mgr. skal reiknađ af heildarfjárhćđ greiddra launa og endurgjalds fyrir hvers konar vinnu, starf og ţjónustu. Stofn til iđgjalds skal vera allar tegundir launa eđa ţóknana fyrir störf sem skattskyld eru skv. 1. mgr. 1. tölul. A-liđar 7. gr. [laga nr. 90/2003, um tekjuskatt].1) Til gjaldstofns skal ţó ekki telja hlunnindi sem greidd eru í fríđu, svo sem fatnađ, fćđi og húsnćđi, eđa greiđslur sem ćtlađar eru til endurgreiđslu á útlögđum kostnađi, t.d. ökutćkjastyrki, dagpeninga og fćđispeninga. Enn fremur skal ekki telja til gjaldstofns eftirlaun. Ţá skal telja til iđgjaldsstofns atvinnuleysisbćtur samkvćmt lögum um atvinnuleysistryggingar. Iđgjaldsstofn manns vegna vinnu hans viđ eigin atvinnurekstur eđa sjálfstćđa starfsemi skal vera jafnhár fjárhćđ skv. 2. mgr. 1. tölul. A-liđar 7. gr. [laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, sbr. 58. gr. ţeirra laga].1)

1)Sbr. 131. gr. laga nr. 129/2004. 2)Sbr. 11. gr. laga nr. 167/2006.
 

Fara efst á síđuna ⇑