Skattalagasafn ríkisskattstjóra 30.5.2024 00:27:52

Lög nr. 126/1999 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=126.1999.0)
Ξ Valmynd

Lög
nr. 126/1999, um skattfrelsi norrćnna verđlauna.

1. gr.

Eftirtalin norrćn verđlaun skulu undanţegin tekjuskatti og útsvari:

  1. Bókmenntaverđlaun Norđurlandaráđs.

  2. Tónlistarverđlaun Norđurlandaráđs.

  3. Umhverfisverđlaun Norđurlandaráđs.

  4. Norrćnu leikskáldaverđlaunin.

  5. Nóbelsverđlaunin.

2. gr.

Lög ţessi öđlast ţegar gildi og koma til framkvćmda viđ álagningu tekjuskatts og útsvars á árinu 2000 vegna tekna á árinu 1999. Jafnframt falla úr gildi lög nr. 13/1976, um skattfrelsi bókmennta- og tónlistarverđlauna Norđurlandaráđs, međ síđari breytingum.
 

Fara efst á síđuna ⇑