Skattalagasafn ríkisskattstjóra 27.9.2023 01:24:21

Lög nr. 37/1993, kafli 4 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=37.1993.4)
Ξ Valmynd

IV. KAFLI
Andmćlaréttur.

13. gr.
Andmćlaréttur.

Ađili máls skal eiga ţess kost ađ tjá sig um efni máls áđur en stjórnvald tekur ákvörđun í ţví, enda liggi ekki fyrir í gögnum málsins afstađa hans og rök fyrir henni eđa slíkt sé augljóslega óţarft.

14. gr.
Tilkynning um međferđ máls.

Eigi ađili máls rétt á ađ tjá sig um efni ţess skv. 13. gr. skal stjórnvald, svo fljótt sem ţví verđur viđ komiđ, vekja athygli ađila á ţví ađ mál hans sé til međferđar, nema ljóst sé ađ hann hafi fengiđ vitneskju um ţađ fyrir fram.

15. gr.
Upplýsingaréttur.

(1)  [Ađili máls á rétt á ađgangi ađ skjölum og öđrum gögnum er mál varđa. Ef viđ verđur komiđ skal veita ađgang ađ gögnum á ţví formi eđa sniđi og á ţeim tungumálum sem ţau eru varđveitt á, nema ţau séu ţegar ađgengileg almenningi međ rafrćnum hćtti. Ţegar skjöl eru eingöngu varđveitt á rafrćnu formi getur ađili valiđ á milli ţess ađ fá ţau afhent á ţví formi eđa útprentuđ á pappír.

(2) Ţegar skjöl eru mörg er heimilt ađ fela öđrum ađ sjá um ljósritun ţeirra. Hiđ sama á viđ hafi sá sem afhendir gögn ekki ađstöđu til ađ ljósrita skjöl. Ađili skal ţá greiđa ţann kostnađ sem hlýst af ljósritun skjalanna. Hiđ sama gildir um afritun annarra gagna en skjala eftir ţví sem viđ á.

(3) Ráđherra ákveđur međ gjaldskrá hvađ greiđa skuli fyrir ljósrit og afrit gagna sem veitt eru samkvćmt lögum ţessum ţannig ađ mćtt sé ţeim kostnađi sem af ţví hlýst, ţ.m.t. efniskostnađi, og kostnađi vegna vinnu starfsmanna og búnađar.

(4) Ef fyrirsjáanlegt er ađ kostnađur viđ afritun eđa ljósritun verđi hćrri en 10.000 kr. er heimilt ađ krefjast fyrirframgreiđslu.]4)

(5) Lagaákvćđi um ţagnarskyldu takmarka ekki skyldu til ţess ađ veita ađgang ađ gögnum samkvćmt ţessari grein.

(6) Ákvćđi ţessarar greinar taka ekki til [rannsóknar sakamáls og međferđar ţess ađ öđru leyti]2). Ţó [geta sakborningur og brotaţoli]1) krafist ţess ađ fá ađ kynna sér gögn málsins eftir ađ ţađ hefur veriđ fellt niđur eđa ţví lokiđ međ öđrum hćtti.

1)Sbr. 48. gr. laga nr. 36/1999.  2)Sbr. 30. tölul. 234. gr. laga nr. 88/20083)Sbr. 176. gr. laga nr. 126/2011. 4)Sbr. 36. gr. laga nr. 140/2012.

16. gr.
Gögn undanţegin upplýsingarétti.

(1) Réttur ađila máls til ađgangs ađ gögnum tekur ekki til:

  1. Fundargerđa ríkisráđs og ríkisstjórnar, minnisgreina á ráđherrafundum eđa skjala sem tekin hafa veriđ saman fyrir slíka fundi.
     
  2. Bréfaskipta stjórnvalda viđ sérfróđa menn til afnota í dómsmáli eđa viđ athugun á ţví hvort slíkt mál skuli höfđađ.
     
  3. Vinnuskjala sem stjórnvald hefur ritađ til eigin afnota. Ţó á ađili ađgang ađ vinnuskjölum ef ţau hafa ađ geyma endanlega ákvörđun um afgreiđslu máls eđa upplýsingar sem ekki verđur aflađ annars stađar frá.

(2) Ef ţađ sem greinir í 1. mgr. á ađeins viđ um hluta skjals skal veita ađila ađgang ađ öđru efni skjalsins.

17. gr.
Takmörkun á upplýsingarétti.

Ţegar sérstaklega stendur á er stjórnvaldi heimilt ađ takmarka ađgang ađila máls ađ gögnum ef hagsmunir hans af ţví ađ notfćra sér vitneskju úr ţeim ţykja eiga ađ víkja fyrir mun ríkari almanna- eđa einkahagsmunum.[---]1)

1)Sbr. 6. gr. laga nr. 83/2000.

18. gr.
Frestun máls.

(1) Stjórnvaldi er heimilt ađ setja málsađila ákveđinn frest til ţess ađ kynna sér gögn máls og tjá sig um ţađ.

(2) Ađ öđrum kosti getur ađili á hvađa stigi málsmeđferđar sem er krafist ţess ađ afgreiđslu málsins sé frestađ uns honum hefur gefist tími til ţess ađ kynna sér gögn og gera grein fyrir afstöđu sinni. Máli skal ţó ekki frestađ ef ţađ hefur í för međ sér ađ fariđ sé fram úr lögmćltum fresti til afgreiđslu málsins.

19. gr.
Rökstuđningur synjunar og kćruheimild.

(1) Ákvörđun stjórnvalds um ađ synja málsađila um ađgang ađ gögnum máls eđa takmarka hann ađ nokkru leyti skal tilkynnt ađila og rökstudd í samrćmi viđ V. kafla laga ţessara.

(2) Kćra má synjun eđa takmörkun til ţess stjórnvalds sem ákvörđun í málinu verđur kćrđ til. Kćra skal borin fram innan 14 daga frá ţví ađ ađila var tilkynnt um ákvörđunina.
 

Fara efst á síđuna ⇑