Skattalagasafn ríkisskattstjóra 18.4.2024 03:40:48

Lög nr. 134/1993, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?log=134.1993.1)
Ξ Valmynd
 
 

[Viđauki.

     Til iđnađar samkvćmt 1. mgr. 2. gr. skulu teljast eftirtaldar atvinnugreinar samkvćmt Íslenskri atvinnugreinaflokkun, ÍSAT2008:

     

05 Kolanám.
06 Vinnsla á hráolíu og jarđgasi. 
07 Málmnám og málmvinnsla. 
08 Nám og vinnsla annarra hráefna úr jörđu. 
09 Ţjónusutstarfsemi viđ námuvinnslu.
Úr 10 Matvćlaframleiđsla.
10.20.4  Framleiđsla lagmetis úr fiskafurđum, krabbadýrum og lindýrum. 
10.3 Vinnsla ávaxta og grćnmetis. 
10.42 Framleiđsla á smjörlíki og svipađri feiti til manneldis. 
10.6 Framleiđsla á kornvöru, mjölva og mjölvavöru. 
10.7 Framleiđsla á bakarís- og mjölkenndum vörum.
10.8 Framleiđsla á öđrum matvćlum.
10.9 Fóđurframleiđsla. 
11 Framleiđsla á drykkjarvörum.
12 Framleiđsla á tóbaksvörum. 
13 Framleiđsla á textílvörum. 
14 Fatagerđ. 
15 Framleiđsla á leđri og leđurvörum.
16 Framleiđsla á viđi, viđarvörum og korki, önnur en húsgagnagerđ; framleiđsla á vörum úr hálmi og fléttuefnum. 
17 Framleiđsla á pappír og pappírsvöru.
18 Prentun og fjölföldun upptekins efnis. Ţó ekki 18.20.0, fjölföldun upptekins efnis.
19 Framleiđsla á koksi og hreinsuđum olíuvörum.  
20 Framleiđsla á efnum og efnavörum. 
21 Framleiđsla á lyfjum og efnum til lyfjagerđar. 
22 Framleiđsla á gúmmí- og plastvörum. 
23 Framleiđsla á vörum úr málmlausum steinefnum. 
24 Framleiđsla málma.
25 Framleiđsla á málmvörum, ađ undanskildum vélum og búnađi. 
26 Framleiđsla á tölvu-, rafeinda- og optískum vörum. 
27 Framleiđsla á rafbúnađi og heimilistćkjum. 
28 Framleiđslá á öđrum ótöldum vélum og tćkjum. 
29 Framleiđsla á vélknúnum ökutćkjum og tengivögnum. 
30 Framleiđsla annarra farartćkja. 
31 Framleiđsla á húsgögnum og innréttingum.
32 Framleiđsla, ót.a.  
33 Viđgerđir og uppsetning vélbúnađar og tćkja.  
Úr 38 Sorphirđa, međhöndlun og förgun sorps; endurnýting efnis.
38.3 Endurnýting efnis.
41 Bygging húsnćđis; ţróun byggingarverkefna. Ţó ekki 41.10.0, ţróun byggingarverkefna.
42 Mannvirkjagerđ.
43 Sérhćfđ byggingarstarfsemi.
Úr 45 Sala, viđgerđir og viđhald á vélknúnum ökutćkjum og tengivögnum.  
45.2 Bílaviđgerđir og viđhald.
Úr 58 Útgáfustarfsemi. 
58.2 Hugbúnađarútgáfa. 
62 Ţjónustustarfsemi á sviđi upplýsingatćkni. 
Úr 63 Starfsemi á sviđi upplýsingaţjónustu.
63.1 Gagnavinnsla, hýsing og tengd starfsemi, vefgáttir.
Úr 74 Önnur sérfrćđileg, vísindaleg og tćknileg starfsemi.
74.2 Ljósmyndaţjónusta
95 Viđgerđir á tölvum og hlutum til einka- og heimilisnota.
Úr 96 Önnur ţjónustustarfsemi.
96.02 Hárgreiđslu- og snyrtistofur.]1)

1)Sbr. 1. gr. laga nr. 21/2009.

 
 
Fara efst á síđuna ⇑