Skattalagasafn ríkisskattstjóra 25.4.2024 18:12:33

Reglugerð nr. 696/2019, kafli 6 (slóð: www.skattalagasafn.is?reg=696.2019.6)
Ξ Valmynd
VI. KAFLI
Ýmis ákvæði.
12. gr.
Viðurlög.

Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessar varða viðurlögum, sbr. XII. kafla laga um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum og IV. kafla laga um bókhald, nr. 145/1994, með síðari breyt­ingum.

13. gr.
Lagastoð og gildistaka.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 1. mgr. 6. gr. og 127. gr. laga um ársreikninga, nr. 3/2006 og 42. gr. laga um bókhald, nr. 145/1994, öðlast þegar gildi. Reglu­gerðin skal gilda um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga sem samdir eru fyrir hvert reikningsár sem hefst frá og með 1. janúar 2019. Heimilt er þó að taka hana upp fyrr.

Fara efst á síðuna ⇑