Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 25.6.2024 02:39:00

Regluger­ nr. 1245/2019 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=1245.2019.0)
Ξ Valmynd

 

Regluger­

nr. 1245/2019, um skattlagningu tekna af h÷fundarrÚttindum.

1. gr.

Gildissvi­.

(1) Regluger­ ■essi gildir um grei­slur til h÷funda og/e­a annarra einstaklinga sem rÚtthafa vegna sÝ­ari afnota eftir a­ verk samkvŠmt 1. gr. h÷fundalaga, nr. 73/1972, hefur veri­ gert a­gengilegt almenningi, birt e­a gefi­ ˙t, sbr. 2. og 3. gr. s÷mu laga. SlÝkar grei­slur skulu ßvallt teljast til fjßr­magnstekna einstaklinga ßn nokkurs frßdrßttar.

(2) Regluger­in gildir um tekjur h÷funda og/e­a annarra einstaklinga sem rÚtthafa ■egar slÝkar tekjur eru skattskyldar hjß einstaklingi hÚr ß landi.

2. gr.

Skilgreiningar/Or­skřringar.

A­gengilegt almenningi: H÷fundarverk telst hafa veri­ gert a­gengilegt almenningi ■egar ■a­ hefur veri­ bo­i­ opinberlega til s÷lu, lßns e­a leigu, s.s. til s÷lu hjß ˙tgefanda e­a smßsala e­a me­ ÷­rum hŠtti lßna­ e­a leigt gegn gjaldi.

Frumsk÷pun h÷fundarverks: Fyrsta sk÷pun h÷fundarverks h÷fundar og/e­a annarra einstakl­inga sem rÚtthafa sem nřtur rÚttinda samkvŠmt h÷fundal÷gum.

GrannrÚttindi h÷fundarrÚttar: RÚttindi samkvŠmt h÷fundal÷gum sem var­a a­ra en hina eigin­legu h÷funda vernda­ra verka, svo sem rÚttindi listflytjenda, framlei­enda mynd- og hljˇ­rita og ˙tvarpsstofnana, auk rÚttinda yfir ljˇsmyndum sem ekki eru hß­ar fullkominni h÷fundarvernd.

Grei­sla: Peningagrei­sla til h÷fundar og/e­a annars einstaklings sem rÚtthafa vegna nřtingar ß h÷fundarverki eftir frumsk÷pun ■ess og eftir a­ verk skv. 1. gr. h÷fundalaga hefur veri­ gert a­gengi­legt almenningi, birt e­a gefi­ ˙t, samkvŠmt 2. og 3. gr. laganna. HÚr undir falla m.a. grei­slur frß samt÷kum rÚtthafa til h÷funda og/e­a annarra einstaklinga sem rÚtthafa, grei­slur vegna tˇnlistar­flutnings Ý ˙tvarpi e­a ÷­rum mi­lum, upplesturs ß ritverkum, birtingu ß mynd­verkum Ý bˇkum, jˇla­kortum o.fl.

H÷fundarverk: Verk, Ý hljˇ­-, mynd-, textaformi e­a ÷­ru formi samkvŠmt 1. gr. h÷fundalaga sem er hugarsmÝ­ h÷fundar og nřtur rÚttarverndar samkvŠmt h÷fundal÷gum. Undir h÷fundarverk fellur m.a. bˇkmenntaverk, leiksvi­sverk, tˇnsmÝ­ar, myndlist, byggingarlist, kvikmyndir, ljˇs­mynda­list, nytjalist og a­rar samsvarandi listgreinar ß hvern hßtt og Ý hverju formi sem verki­ birtist. HÚr undir falla einnig uppdrŠttir, teikningar, mˇtanir, lÝk÷n og t÷lvuforrit.

H÷fundur: Sß einstaklingur sem skapar h÷fundarverk, sem nřtur verndar samkvŠmt h÷funda­l÷gum. Ëpersˇnulegir a­ilar, l÷gpersˇnur, geta aldrei talist h÷fundar Ý ■essari merkingu.

RÚtthafi: Sß einstaklingur sem er handhafi h÷fundarrÚttinda yfir hvers konar h÷fundarverki, s.s. bˇkmenntum, listum, listaverki o.fl. samkvŠmt h÷fundal÷gum e­a ß rÚtt ß hluta af rÚttinda­tekjum ß grundvelli samnings um nřtingu rÚttinda e­a samkvŠmt l÷gum. RÚtthafi getur t.a.m. veri­ h÷fundur sjßlfur, erfingi, umbo­sma­ur, e­a annar sß einstaklingur sem nřtur h÷fundar­rÚttinda samkvŠmt h÷fundal÷gum.

Samt÷k rÚtthafa: Samt÷k sem falla undir 1. tölul. 2. gr. laga nr. 88/2019, um sameiginlega um­sřslu h÷fundarrÚttinda e­a ÷nnur samt÷k erlendis sem sinna sambŠrilegum mßlefnum fyrir rÚtt­hafa erlendis.

SÝ­ari afnot: SÝ­ari nřting h÷fundarverks eftir frumsk÷pun ■ess og eftir a­ verk skv. 1. gr. h÷f­undalaga hefur veri­ gert a­gengilegt almenningi, birt e­a gefi­ ˙t, samkvŠmt 2. og 3. gr. s÷mu laga. HÚr undir falla m.a. grei­slur af hvers konar nřtingu ß h÷fundarverki eftir frum­sk÷pun ■ess vegna sÝ­ari afnota, s.s. tekjur frß samt÷kum rÚtthafa, vegna flutnings verks Ý ˙tvarpi, tˇnverks Ý leik­sřn­ingu, notkunar listaverks ß tŠkifŠriskort, upplesturs ˙r ˙tgefnu bˇkmenntaverki o.fl.

3. gr.

Grei­slur sem teljast til fjßrmagnstekna.

(1) Grei­slur sem greiddar eru til h÷funda og/e­a annarra einstaklinga sem rÚtthafa vegna sÝ­ari afnota ß h÷fundarverki og falla undir 3. gr. skulu ßvallt teljast til fjßrmagnstekna einstaklings ßn nokkurs frßdrßttar.

  1. Eftirfarandi grei­slur vegna ritstarfa:
    1. Frß samt÷kum rÚtthafa.
    2. SÝ­ari afnot h÷fundarverks vegna upplesturs e­a annars konar nřtingar ß ß­ur birtu ritverki h÷fundar Ý ˙tvarpi e­a ÷­rum mi­li eftir frumsk÷pun ■ess.
    3. BŠtur sem falla undir h÷fundal÷g vegna sÝ­ari afnota, s.s. vegna nřtingar Ý formi l÷g­legrar ljˇsritunar, eintakager­ar til einkanota, Hljˇ­bˇkasafns og endurbirtingar nßms­efnis.
    4. Tekjur frß samt÷kum rÚtthafa sem stafa af grannrÚttindum samkvŠmt h÷funda­l÷gum.
    5. ┌tleiga bˇkar Ý gegnum ßskriftar- og/e­a streymisveitur.
    6. Afnot bˇka ß bˇkas÷fnum sem rekin eru ß kostna­ rÝkissjˇ­s e­a sveitarfÚlaga, sbr. l÷g nr. 91/2007 um bˇkmenntir.
    7. A­rar tekjur rÚtthafa vegna sÝ­ari afnota eftir frumsk÷pun h÷fundarverks.
  2. Eftirfarandi grei­slur vegna tˇnverka:
    1. Frß samt÷kum rÚtthafa vegna innheimtu h÷fundarrÚttargjalda fyrir flutning ß tˇnlist og tilheyrandi texta, s.s. vegna eintakager­ar, flutnings Ý ˙tvarpi, leiksřningu o.fl.
    2. SÝ­ari afnot h÷fundarverks vegna flutnings e­a annars konar nřtingu ß tˇnverki eftir frum­sk÷pun ■ess.
    3. BŠtur sem falla undir h÷fundal÷g vegna sÝ­ari afnota, s.s. vegna nřtingar Ý formi eintaka­ger­ar til einkanota.
    4. Tekjur frß samt÷kum rÚtthafa sem stafa af grannrÚttindum samkvŠmt h÷funda­l÷gum.
    5. ┌tleiga tˇnverks Ý gegnum ßskriftar- og/e­a streymisveitur.
    6. H÷fundarrÚttartekjur vegna nˇtnas÷lu og -leigu.
    7. A­rar tekjur rÚtthafa vegna sÝ­ari afnota eftir frumsk÷pun h÷fundarverks.
  3. Eftirfarandi grei­slur vegna kvikmynda:
    1. Frß samt÷kum rÚtthafa.
    2. SÝ­ari afnot h÷fundarverks vegna kvikmyndar h÷fundar e­a ß­ur birtrar kvikmyndar Ý sjˇnvarpi, kvikmyndah˙si e­a ÷­rum mynd- e­a netmi­lum eftir frumsk÷pun ■ess.
    3. BŠtur sem falla undir h÷fundal÷g vegna sÝ­ari afnota, s.s. vegna nřtingar Ý formi eintaka­ger­ar til einkanota.
    4. Tekjur frß samt÷kum rÚtthafa sem stafa af grannrÚttindum samkvŠmt h÷funda­l÷gum.
    5. ┌tleiga kvikmyndar Ý gegnum ßskriftar- og/e­a streymisveitur.
    6. A­rar tekjur rÚtthafa vegna sÝ­ari afnota eftir frumsk÷pun h÷fundarverks.

(2) Auk ■eirra grei­slna sem falla undir stafli­i a-c hÚr a­ ofan skulu grei­slur vegna annarra listgreina sem sannanlega fela Ý sÚr grei­slur til h÷fundar og/e­a annarra einstaklinga sem rÚtthafa vegna sÝ­ari afnota h÷fundarverks, teljast til fjßrmagnstekna einstaklings ßn nokkurs frßdrßttar, ■.m.t. fylgirÚttargjald frß samt÷kum rÚtthafa skv. 25. gr. b. h÷fundalaga og regluger­ nr. 486/2001, um fylgirÚttargjald.

(3) Grei­slur til rÚtthafa vegna a­l÷gunar h÷fundarverks me­ yfirfŠrslu frumverks Ý nřjan b˙ning vegna sÝ­ari afnota ■ess skulu einnig teljast til fjßrmagnstekna ßn nokkurs frßdrßttar. HÚr undir falla tekjur af sÝ­ari afnotum ß frumsk÷pun h÷fundar hvort sem frumh÷fundur gerir ■a­ sjßlfur e­a a­rir menn me­ hans leyfi eftir ■vÝ sem l÷g krefjast. Sem dŠmi um grei­slur sem falla hÚr undir eru grei­slur af řmsum rÚttindum, s.s. vegna kvikmynda, sjˇnvarpsmynda, leikger­ar, tˇnsmÝ­a og ■ř­inga vegna nřtingar frumverks.

4. gr.

Grei­slur sem teljast ekki til fjßrmagnstekna.

Hvers konar sala ß verkum sem njˇta verndar h÷fundalaga og jafna mß vi­ hverja a­ra v÷ru­s÷lu, svo sem sala ß ˙tgßfurÚtti, ■.m.t. endur˙tgßfa, oftast ß grundvelli ˙tgßfusamnings, bˇkum, kvik­myndum, a­g÷ngumi­um ß listvi­bur­i o.fl. telst ekki til fjßrmagnstekna samkvŠmt regluger­ ■essari. Sama ß vi­ um s÷lu ß h÷fundarverki, s.s. sala ß lagi til afspilunar og a­rar tekjur af seldum eint÷kum. H÷fundarrÚttartekjur af umrŠddri s÷lu falla ■ˇ ßvallt undir 3. gr.

5. gr.

Sta­grei­sla o.fl.

(1) Innheimta skal Ý sta­grei­slu fjßrmagnstekjuskatt til rÝkissjˇ­s af grei­slum til h÷funda og/e­a annarra einstaklinga sem rÚtthafa eins og nßnar er kve­i­ ß um Ý l÷gum nr. 94/1996, um sta­grei­slu skatts ß fjßrmagnstekjur og regluger­ ■essari, sbr. 21. gr. a, laga um sta­­grei­slu skatts ß fjßr­magns­tekjur og 4. mßlsl. 3. mgr. 66. gr. laga um tekjuskatt, nr. 90/2003. Mˇttakandi grei­slna af h÷fundar­verki skal gera grein fyrir slÝkum tekjum Ý persˇnuframtali sÝnu sem fjßr­magns­tekjum ßr hvert.

(2) Skylda til a­ draga sta­grei­slu af tekjum af h÷fundarrÚtti og skila Ý rÝkissjˇ­ hvÝlir ß samt÷kum rÚtthafa samkvŠmt 1. mgr. 2. gr. laga um tekjuskatt. HÚr undir falla ■au samt÷k rÚtthafa sem falla undir 1. tölul. 2. gr. laga um sameiginlega umsřslu h÷fundarrÚttinda, ■.e. hver s˙ skipulagsheild sem l÷gum samkvŠmt e­a me­ framsali, leyfi e­a ÷­ru samningsbundnu fyrirkomulagi hefur, sem sitt eina e­a helsta hlutverk, umsjˇn me­ h÷fundarrÚtti e­a rÚttindum sem tengjast h÷fundarrÚtti, fyrir h÷nd fleiri en eins rÚtthafa og sem uppfyllir anna­ e­a bŠ­i eftirfarandi skilyr­i, a) er Ý eigu e­a undir yfirrß­um fÚlagsa­ila sinna, b) er ekki starfrŠkt Ý hagna­arskyni.

(3) Um skil ß sta­grei­slu, grei­slutÝmabil og eindaga fer samkvŠmt l÷gum um sta­grei­slu skatts ß fjßrmagnstekjur. Grei­slu til innheimtumanns skal fylgja skilagrein ß sÚrst÷ku formi sem rÝkis­skatt­stjˇri ßkve­ur.

(4) Tekjur af h÷fundarrÚttindum skulu taldar til tekna ß ■vÝ ßri sem ■Šr ver­a til, ■.e. ■egar myndast hefur krafa ■eirra vegna ß hendur einhverjum, sbr. 2. mgr. 59. gr. laga um tekjuskatt.

6. gr.

Gildistaka og lagasto­.

Regluger­ ■essi, sem sett er me­ sto­ Ý 1. mgr. 121. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, me­ sÝ­ari breytingum, og 22. gr. laga nr. 94/1996, um sta­grei­slu skatts ß fjßrmagnstekjur, me­ sÝ­ari breytingum, ÷­last gildi 1. jan˙ar 2020 og kemur til framkvŠmda vi­ sta­grei­slu ß ßrinu 2020 og vi­ ßlagningu ß ßrinu 2021.

Fara efst ß sÝ­una ⇑