Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 30.5.2024 00:16:55

Regluger­ nr. 223/2003 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=223.2003.0)
Ξ Valmynd

Regluger­ nr. 223/2003, um yfirfŠrslu einstaklingsrekstrar yfir Ý einkahlutafÚlag, sbr. 57. gr. C laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt me­ sÝ­ari breytingum.

 

1. gr.

Einstaklingi Ý atvinnurekstri er heimilt a­ yfirfŠra rekstur sinn yfir Ý einkahlutafÚlag sbr. l÷g um einkahlutafÚl÷g og skal yfirfŠrslan sem slÝk ekki hafa Ý f÷r me­ sÚr skattskyldar tekjur fyrir eigandann, enda sÚ skilyr­um regluger­ar ■essarar fullnŠgt.

2. gr.

EinkahlutafÚlag ß grundvelli 57. gr. C ver­ur ekki stofna­ sbr. 1. gr. laga um einkahlutafÚl÷g, ßn framlag­s lßgmarks hlutafjßr, sem fˇlgi­ skal Ý ver­mŠti eigin fjßr sem yfirfŠrist frß einstaklingsrekstrinum samkvŠmt efnahagsreikningi ■ess skv. 4. gr., sbr. ■ˇ 7. gr.

3. gr.

Eigandi einstaklingsrekstrarins skal bera ˇtakmarka­a skattskyldu hÚr ß landi. Jafnframt skal fÚlagi­ sem tekur vi­ rekstrinum skrß­ hÚr ß landi og bera ˇtakmarka­a skattskyldu hÚr ß landi. Vi­ yfirfŠrsluna skal eigandi rekstrarins eing÷ngu fß hluti Ý fÚlaginu sem gagngjald fyrir yfirfŠr­ar eignir og skuldir rekstrarins. ═ tilkynningu til hlutafÚlagaskrßr um stofnun fÚlagsins skal auk ■eirra upplřsinga sem krafist er samkvŠmt l÷gum um einkahlutafÚl÷g, fylgja efnahagsreikningur einstaklingsrekstrarins sem jafnframt skal vera stofnefnahagsreikningur einkahlutafÚlagsins.    

4. gr.

Efnahagsreikning einstaklingsrekstrarins skal mi­a vi­ 31. desember og mß hann ekki vera eldri en fj÷gurra mßna­a vi­ stofnun einkahlutafÚlagsins. Skal hann endursko­a­ur af endursko­anda og ßrita­ur ßn fyrirvara. Endursko­andi skal sta­festa a­ hagur fyrirtŠkisins hafi ekki rřrna­ vegna ˙ttektar eiganda frß ■eim tÝma sem yfirfŠrslan skal mi­u­ vi­ og fram a­ stofnun fÚlagsins.

5. gr.

(1) ═ skattalegu tilliti telst einkahlutafÚlagi­ yfirtaka rekstur og efnahag frß dagsetningu efnahagsreiknings einstaklingsrekstrarins. ١ ber sß sem stunda­i reksturinn jafnframt ˇtakmarka­a ßbyrg­ ß grei­slu ■eirra skatta og gjalda sem var­a reksturinn fyrir stofnun fÚlagsins.

(2) Stofnefnahagsreikningur ßsamt yfirlřsingu um yfirfŠrslu einstaklingsrekstrar yfir Ý einkahlutafÚlag skal ennfremur fylgja fyrsta skattframtali fÚlagsins.

6. gr.

Vi­ yfirfŠrsluna skal fÚlagi­ taka vi­ ÷llum skattarÚttarlegum skyldum og rÚttindum rekstrarins, ■.m.t. eftirst÷­vum rekstrartapa frß fyrri ßrum, enda sÚu skilyr­i 8. tölul. 31. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt uppfyllt.

7. gr.

(1) Eignir og skuldir einstaklingsrekstrarins skulu yfirfŠrast ß bˇkfŠr­u ver­i.

(2) Hafi eignir einstaklingsrekstrarins veri­ endurmetnar vi­ stofnun einkahlutafÚlagsins me­ fullnŠgjandi hŠtti a­ mati hlutafÚlagaskrßr, sbr. II. kafla laga um einkahlutafÚl÷g og endurmati­ fŠrt Ý samrŠmi vi­ l÷g um ßrsreikninga, skal endurmatshŠkkun hvorki skattl÷g­ Ý einstaklingsrekstrinum nÚ hjß fÚlaginu. Stofnver­ ■essara eigna og eftirst÷­var fyrningarver­s telst ■rßtt fyrir endurmat ■eirra, hi­ sama hjß einkahlutafÚlaginu og ■a­ var Ý einstaklingsrekstrinum, sbr. 6. gr.

8. gr.

(1) Stofnver­ gagngjalds hluta Ý einkahlutafÚlaginu, sbr. 2. gr., ßkvar­ast jafnt bˇkfŠr­u eigin fÚ Ý efnahagsreikningi einstaklingsrekstrarins a­ teknu tilliti til aukafyrninga.

(2) Selji einstaklingur hluti sem hann fÚkk vi­ yfirfŠrslu samkvŠmt regluger­ ■essari telst stofnver­ ■eirra vi­ ßkv÷r­un s÷luhagna­ar vera jafnt skattalegu bˇkfŠr­u eigin fÚ samkvŠmt efnahagsreikningi einstaklingsrekstrarins.

9. gr.

Regluger­ ■essi sem sett er me­ heimild Ý 119. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt me­ sÝ­ari breytingum ÷­last ■egar gildi og kemur til framkvŠmda vi­ ßlagningu ß ßrinu 2003 vegna rekstrarßrsins 2002.

 

Fara efst ß sÝ­una ⇑