Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 25.6.2024 02:26:39

Regluger­ nr. 505/2013 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=505.2013.0)
Ξ Valmynd

Regluger­
nr. 505/2013, um rafrŠna reikninga, rafrŠnt bˇkhald, skeytami­lun, skeyta■jˇnustu, geymslu rafrŠnna gagna og lßgmarkskr÷fur til rafrŠnna reikninga- og bˇkhaldskerfa.

I. KAFLI
Gildissvi­, markmi­ og skilgreiningar.

1. gr.
Skilgreiningar.

 Markmi­ regluger­ar ■essarar er a­ setja fram kr÷fur til rafrŠnna reikninga, rafrŠns bˇkhalds, skeytami­lara, skeyta■jˇnustu, vistunar rafrŠnna gagna og rafrŠnna reikninga- og bˇkhaldskerfa. Einnig a­ tryggja jafna st÷­u reikninga ß pappÝr og ß rafrŠnu formi.  

2. gr.
Gildissvi­.

(1) Regluger­ ■essi gildir um rafrŠn skj÷l sem send eru milli vi­skiptaa­ila Ý tengslum vi­ bˇkun rafrŠnna vi­skipta, ■.m.t. rafrŠna reikninga, kredit reikninga og afreikninga auk skeytami­lunar og skeyta■jˇnustu sem ■eim tengjast. Einnig gildir regluger­ ■essi um rafrŠnt bˇkhald, geymslu rafrŠnna gagna og lßgmarkskr÷fur til rafrŠnna reikninga- og bˇkhaldskerfa.

(2) Regluger­in skiptist Ý tvo meginkafla sem annars vegar fjalla um rafrŠn bˇkhaldskerfi ˇhß­ ■vÝ ß hva­a mßta g÷gn eru skrß­ inn Ý ■au e­a flutt ˙t ˙r ■eim og hins vegar um ˙tgßfu rafrŠnna reikninga og notkun rafrŠnna skjala til a­ flytja g÷gn inn e­a ˙t ˙r rafrŠnum bˇkhaldskerfum.

3. gr.
Skilgreiningar.

 ═ regluger­ ■essari merkir:

┴rei­anleiki: Skjal telst ßrei­anlegt ef hŠgt er me­ skilvirkum hŠtti a­ sta­festa a­ g÷gn ■ess hafa ekki breyst frß ˙tgßfu ■ess, sbr. 14. gr., ■ˇ svo a­ formi ■ess hafi veri­ breytt, t.d. me­ v÷rpun.

Bˇkhaldsskyldur a­ili: Vi­skiptaa­ili sem ber, samkvŠmt l÷gum nr. 145/1994 um bˇk­hald, a­ halda bˇkhald.

Form gagna: Uppbygging gagna e­a upplřsinga. Ţmist ß forsni­nu textaformi, myndformi e­a ß pappÝr.

Formbreyting gagna: Allar breytingar sem ger­ar eru ß formi skeytis e­a rafrŠns skjals, ßn ■essi a­ g÷gn ■ess breytist, s.s. ef formi gagna er varpa­ milli sta­la, skjal prenta­ ß pappÝr e­a fŠrt yfir ß myndform.

Forsni­ gagna: NßkvŠm skilgreining, t.d. me­ st÷­lum e­a tŠkniforskrift, ß ■vÝ me­ hva­a hŠtti g÷gnum er ra­a­ og ■au formu­.

Frumrit: Skjal getur talist frumrit ef hŠgt er a­ sřna fram ß rekjanleika og ßrei­anleika ■ess.

Gagnadagbˇk: Skrß, ß rafrŠnu formi, sem tekur vi­ og geymir bŠ­i send og mˇttekin skeyti.

Gagnaflutningur: Mˇttaka og/e­a sending skeyta me­ rafeindabo­um milli gagna­vinnslu­kerfa.

Gagnami­ill: B˙na­ur sem vistar g÷gn sem vinna mß Ý gagnavinnslukerfi.

Gagnavinnslukerfi: Ein e­a fleiri t÷lvur, fylgitŠki og hugb˙na­ur sem notu­ eru til skipu­lag­ra a­ger­a ß g÷gnum.

G÷gn: Sundurli­a­ar upplřsingar sem skrß­ar eru Ý gagnavinnslukerfi, handvirkt e­a sjßlf­virkt, ■annig a­ ■Šr myndi fŠrslu. Sem dŠmi um g÷gn eru lřsing seldrar v÷ru, magn og ver­, samt÷lur reikninga o.s.frv.

RafrŠnn reikningur: Reikningur ˙tgefinn sem rafrŠnt skjal Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i reglu­ger­ar ■essarar.

RafrŠnt bˇkhaldskerfi: Gagnavinnslukerfi sem gerir kleift a­ fŠra bˇkhald sem byggist ß g÷gnum og skj÷lum.

RafrŠnt gagnasafnsskerfi: Safn upplřsinga sem er geymt ß skipulag­an hßtt ß gagna­mi­li.

RafrŠnt reikningakerfi: Gagnavinnslukerfi sem gefur ˙t rafrŠna reikninga Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i regluger­ar ■essarar.

RafrŠnt skjal: Safn samstŠ­ra rafrŠnna gagna formu­ samkvŠmt ßkve­num st÷­lum e­a tŠkniforskrift sem mynda fylgiskjal Ý bˇkhaldi, t.d. rafrŠnn reikningur.

Rekjanleiki: Skjal telst rekjanlegt ef hŠgt er me­ skilvirkum hŠtti a­ rekja g÷gn ■ess til frumgagna me­ tilvÝsun til innri gagna Ý kerfum ˙tgefanda.

Skeyti: RafrŠnt skjal Ý gagnaflutningi sem au­kennt er ˙tgefanda og vi­takanda.

┌tgefandi: Vi­skiptaa­ili sem gefur ˙t skj÷l og sendir ■au til gagna­ila sÝns, t.d. sem skeyti.

Vi­skiptaa­ili: Einstaklingur e­a l÷ga­ili sem ß Ý vi­skiptum og gefur ˙t e­a tekur vi­ skj÷lum, ■.m.t. rafrŠnum skj÷lum.

Vi­takandi: Vi­skiptaa­ili sem tekur ß mˇti skj÷lum og, ef hann er bˇkhaldsskyldur, skrßir ■au Ý bˇkhald. 

II. KAFLI
RafrŠn bˇkhaldskerfi.

4. gr.
Lřsing ß skipulagi bˇkhalds, gagnaflutninga og vi­skiptafŠrslna..

(1) Ůegar fŠrt er rafrŠnt bˇkhald skulu, auk skriflegra lřsinga ß skipulagi bˇkhaldsins og uppbyggingu Ý samrŠmi vi­ 7. gr. laga nr. 145/1994 um bˇkhald, liggja fyrir skriflegar lřsingar ß fyrirkomulagi gagnaflutninga, me­h÷ndlun rafrŠnna skjala og vi­skiptafŠrslum sem rekja mß til ■eirra. Lřsingar ■essar skulu gefa skřra mynd af ÷ryggi og rekjanleika gagna, hvort sem ■au eru Ý bˇkhaldskerfinu sjßlfu e­a sÚrst÷ku rafrŠnu gagnasafnskerfi.

(2) Samningar og lřsingar vi­skiptaa­ila ß formi skjala og skeyta vegna gagnaflutninga skulu einnig liggja fyrir. 

5. gr.
A­gangur a­ g÷gnum.

 

(1) Allir ■eir sem hafa a­gang a­ rafrŠnu bˇkhaldi til a­ senda e­a taka ß mˇti rafrŠnum skj÷lum sem ver­a fylgiskj÷l Ý bˇkhaldinu e­a skrß Ý bˇkhaldi­ ■Šr fŠrslur sem ver­a til vegna vi­skipta sem rekja mß til rafrŠnna skjala, sbr. 18. gr., skulu hafa sÚrstakt au­kenni, ■annig a­ rekja megi hverja fŠrslu til upprunans, ■.e. hvar og hvenŠr fŠrsla er ger­ og ß hvers ßbyrg­.

(2) Starfsm÷nnum, ■.m.t. kerfisstjˇra, sem vinna vi­ kerfis■rˇun, forritun og uppsetningu rafrŠns bˇkhaldskerfis, ■ar ß me­al kerfis vegna gagnaflutninga, er ˇheimilt a­ annast hvers konar verkefni sem snerta fŠrslu gagna inn Ý kerfi­. Ver­i ■vÝ ekki komi­ vi­ vegna smŠ­ar fyrirtŠkisins skal liggja fyrir skriflegur r÷kstu­ningur Ý g÷gnum ■ess hva­a rß­stafanir treyst er ß til a­ tryggja gagna÷ryggi.

6. gr.
GeymslutÝmi rafrŠnna gagna.

RafrŠnt bˇkhald og rafrŠn fylgiskj÷l ■ess skulu geymd ß gagnami­li Ý sj÷ ßr frß lokum vi­komandi reikningsßrs. S÷mu ßkvŠ­i gilda um var­veislu gagnasafnskerfa. 

7. gr.
Var­veisla gagnami­la.

Gagnami­il skal geyma tryggum og ÷ruggum hŠtti, sbr. 20. gr. laga um bˇkhald nr. 145/1994, ■annig a­ lŠsileiki hans sÚ trygg­ur til loka geymslutÝmans og me­ einf÷ldum hŠtti sÚ fljˇtlegt a­ finna fŠrslur ß honum ■egar ß ■arf a­ halda. 

8. gr.
Lßgmarkskr÷fur til rafrŠnna bˇkhaldskerfa og seljenda ■eirra.

(1) Hver sß sem selur kerfi til fŠrslu rafrŠns bˇkhalds skal lßta fylgja me­ Ýtarlegar upp­lřsingar um hugb˙na­inn, hvernig hann vinnur og um ■ß eftirlits■Štti sem hann hefur upp ß a­ bjˇ­a til a­ stemma af, sannprˇfa, střra vinnslu gagna og endursko­a
.
(2) Hugb˙na­urinn skal uppfylla ■au skilyr­i sem fram koma Ý regluger­ ■essari til a­ bˇk­haldi­ sÚ fŠrt Ý samrŠmi vi­ gˇ­a bˇkhalds- og reikningsskilavenju.

(3) Tryggja skal a­ unnt sÚ a­ rekja feril gagna gegnum bˇkhaldskerfi­ og hvorki sÚ hŠgt a­ breyta e­a ey­a fŠrslum, nÚ rafrŠnum skj÷lum. HŠgt skal me­ fyrirspurnarforritum a­ sŠkja g÷gn ˙r gagnasafnskerfinu til a­ svara spurningum notenda reikningsskila.

(4) ═ rafrŠnu bˇkhaldskerfi skal m.a. vera unnt a­ sjß Ý einst÷kum fŠrslum au­kenni ■ess sem skrß­i hana, dagsetningu og tÝma skrßningar og fylgiskjalan˙mer hennar. Einnig ■arf a­ vera hŠgt a­ sjß forsendur kerfisins, m.a. vegna řmissa sjßlfvirkra vinnslna, t.d. vegna einstakra tegunda bˇkhaldsreikninga sem kalla ß sjßlfvirkan ˙treikning fjßrhŠ­a og skiptingu ■eirra ß milli reikninga, auk ■ess sem unnt skal a­ sjß hvenŠr forsendum hefur veri­ breytt. Skrßr skal vera hŠgt a­ prenta ß einst÷kum vinnslustigum til a­ sta­­festa innihald ■eirra. 

9. gr.
Lei­rÚttingar.

Eftir a­ fŠrsla skv. 18. gr. hefur veri­ skrß­ Ý bˇkhald er ˇheimilt a­ breyta e­a ey­a fŠrslunni. Ůurfi a­ gera breytingu e­a lei­rÚttingu ß fŠrslu skal ■a­ gert me­ annarri fŠrslu me­ vÝsan til sÚrstaks fylgiskjals. 

10. gr.
Tengsl rafrŠnna bˇkhaldskerfa.

Ůar sem rafrŠnt bˇkhaldskerfi byggist ß flŠ­i gagna milli fjßrhagsbˇkhalds, undirbˇkhaldskerfa og reikningakerfa skulu ■au tengjast fjßrhagsbˇkhaldinu me­ reglu­bundnum hŠtti um tiltekna bˇkhaldsreikninga sem ekki eru nřttir Ý ÷­rum tilgangi, hvort sem reikningarnir var­a tekjur e­a gj÷ld, eignir e­a skuldir. 

11. gr.
Íryggisafrit.

(1) Taka skal ÷ryggisafrit reglulega af rafrŠnt fŠr­u bˇkhaldi og ÷llum rafrŠnt fŠr­um fylgi­skj÷lum ■ess svo og gagnasafnskerfi samkvŠmt vi­urkenndum verklagsreglum og Ý samrŠmi vi­ umfang vi­skiptanna. Verklagsreglur ■essar skulu liggja fyrir Ý g÷gnum bˇkhaldsins.

(2) Íryggisafriti­ skal var­veitt ß tryggan og ÷ruggan hßtt a­skili­ frß frumg÷gnum bˇk­halds­ins. Ůa­ skal sta­fest me­ reglubundnum hŠtti a­ hŠgt sÚ a­ endurbyggja g÷gnin me­ ÷ryggisafritunum.

(3) A­ loknu reikningsßri skal taka a.m.k. eitt heildarafrit af ÷llum gagnaskrßm er snerta bˇkhaldi­ og ■a­ skal geymt ß ÷ruggum sta­ a­skili­ frß bˇkhaldinu og bˇkhalds­g÷gnunum.

12. gr.
Eftirlit.

(1) Eftirlitsa­ilar bˇkhalds og a­rir ■eir sem eiga rÚtt ß upplřsingum ˙r bˇkhaldi skulu hafa hindrunarlausan og ˇkeypis a­gang a­ nau­synlegum hjßlpartŠkjum til afnota hjß hinum bˇkhaldsskylda a­ila til a­ finna og lesa fŠrslur og g÷gn ˙r rafrŠnum bˇkhaldskerfum.

(2) Íryggisafrit, sbr. 11. gr., skulu einnig vera a­gengileg eftirlitsa­ilum ß hverjum tÝma. 

III. KAFLI
RafrŠn skj÷l.

13. gr.
RafrŠnt frumgagn.

(1) RafrŠnt skjal telst frumgagn ef hŠgt er a­ sřna fram ß rekjanleika og ßrei­anleika ■ess skv. 14. gr. RafrŠnt ytra frumgagn vi­takanda telst vera ■a­ rafrŠna skjal sem honum er afhent.

(2) RafrŠnt ytra frumgagn reiknings telst frumrit hans.

(3) Allar formbreytingar gagna, t.d. varpanir skeyta, teljast til innri frumgagna ■ess bˇkhaldsskylda vi­skiptaa­ila sem formbreytingin er unnin fyrir.

14. gr.
Rekjanleiki og ßrei­anleiki rafrŠnna skjala.

(1) RafrŠnt skjal sem nota­ er til grundvallar fŠrslu Ý bˇkhaldi skal uppfylla kr÷fur um ßrei­anleika og rekjanleika hvort sem uppruni ■ess er utan fyrirtŠkisins e­a innan. SlÝkt rafrŠnt skjal er annars vegar ytra frumgagn sem ver­ur til vi­ mˇtt÷ku ■ess frß vi­skiptaa­ila, sbr. 2. mgr. 8. gr. laga nr. 145/1994, og hins vegar innra frumgagn sem ver­ur til innan fyrirtŠkisins, sbr. 3. mgr. 8. gr. laga nr. 145/1994.

(2) RafrŠnt skjal sem liggur til grundvallar vi­skiptum, ■egar bˇkhaldsskyldan hvÝlir eing÷ngu ß seljanda v÷ru og ■jˇnustu, telst vera innra frumgagn. SlÝkt rafrŠnt skjal skal bera s÷mu upplřsingar og fram eiga a­ koma ß hef­bundnu fylgiskjali.

(3) RafrŠnt skjal sem frumgagn Ý bˇkhaldi vi­takanda telst rekjanlegt ef hŠgt er a­ tengja ■a­ vi­ ■Šr fŠrslur sem ■a­ byggir ß, Ý bˇkhaldi ˙tgefanda.

(4) RafrŠnt skjal sem frumgagn Ý bˇkhaldi vi­takanda telst ßrei­anlegt ef hŠgt er a­ sřna fram ß a­ g÷gnum og ÷­ru innihaldi ■ess hafi ekki veri­ breytt eftir ˙tgßfu ■ess.

(5) Bˇkhaldsskyldur a­ili getur ßkve­i­ ß hva­a mßta hann tryggir rekjanleika og ßrei­anleika rafrŠnna skjala og getur nřtt til ■ess tŠknilegar lei­ir svo sem gagnadagbŠkur og rafrŠnar undirskriftir, e­a bˇkhaldslegt verklag sem samrŠmist gˇ­um reikningsskilavenjum. 

15. gr.
┌tgßfa og lei­rÚtting reikninga.

(1) Um efni rafrŠnna reikninga gilda almennar reglur laga nr. 145/1994, um bˇkhald og regluger­ir settar me­ sto­ Ý l÷gunum. SÚ um a­ rŠ­a vir­isaukaskattsskyldan a­ila ■ß gilda einnig ßkvŠ­i regluger­ar nr. 50/1993, um bˇkhald og tekjuskrßningu vir­isaukaskattsskyldra a­ila.

(2) Eftir a­ rafrŠnn reikningur hefur veri­ gefinn ˙t er ˇheimilt a­ breyta innihaldi hans e­a ey­a honum. Ůurfi a­ gera breytingu e­a lei­rÚttingu vegna reiknings skal ■a­ gert me­ nřjum reikning og/e­a kreditreikning eftir ■vÝ sem vi­ ß.

16. gr.
Lßgmarkskr÷fur til rafrŠnna reikningakerfa.

(1) ┌tgefnir rafrŠnir reikningar skulu vista­ir Ý rafrŠnu gagnasafnskerfi og skal vera unnt a­ sko­a ˙tgefna reikninga. ┌tgefanda er heimilt a­ gefa ˙t rafrŠna reikninga ˙r fleiri en einu rafrŠnu reikningakerfi samhli­a. Hver og einn ˙tgefandi skal hafa skipulag­a n˙merar÷­ innan hvers og eins rafrŠns reikningakerfis sem ˙tgefandi notar til ˙tgßfu rafrŠnna reikninga. SÚ a­ili bˇkhaldsskyldur skal ■etta n˙mer ßvallt koma fram ß fylgiskjali Ý bˇkhaldi hans.

(2) Hver sß sem selur rafrŠnt reikningakerfi skal lßta fylgja s÷lunni Ýtarlegar upplřsingar um hugb˙na­inn, hvernig hann vinnur og um ■ß eftirlits■Štti sem hann hefur upp ß a­ bjˇ­a. 

17. gr.
Skrßning sendra og mˇttekinna rafrŠnna skjala.

(1) RafrŠnt skjal sem felur Ý sÚr upplřsingar um vi­skipti sem ber a­ skrß Ý bˇkhald hins bˇkhaldsskylda skal mynda fylgiskjal Ý bˇkhaldinu og falla inn Ý vi­komandi fylgiskjalar÷­.

(2) Unnt skal vera ß au­veldan hßtt a­ tengja rafrŠnt skjal vi­ fŠrslur bˇkhaldsins og sŠkja bŠ­i rafrŠna skjali­ og fŠrslurnar, eftir ■÷rfum. 

18. gr.
HvenŠr rafrŠnt skjal telst skrß­.

RafrŠnt skjal, sbr. 14. gr., telst vera skrß­ Ý bˇkhald vi­komandi a­ila ■egar fŠrsla ■ess hefur ßhrif ß ni­urst÷­u reikninga Ý bˇkhaldinu.

19. gr.
Form rafrŠnna skjala.

(1) Vi­skiptaa­ilum er heimilt a­ sty­jast vi­ ■a­ form rafrŠnna skjala og skeyta sem um semst Ý ■eirra vi­skiptum og uppfyllir kr÷fur laga og ■essarar regluger­ar um ßrei­anleika og rekjanleika.

(2) Vi­takandi getur einhli­a lřst formi og gagnaflutningum sem hann sam■ykkir og telst ˙tgefandi sam■ykkja kr÷fur vi­takanda me­ ■vÝ a­ senda honum skeyti Ý samrŠmi vi­ ■Šr lřsingar.

20. gr.
Afhending rafrŠnna skjala.

(1) Notkun rafrŠnna skjala og skeyta er hß­ sam■ykki vi­takanda, Ý formi samkomulags milli vi­skiptaa­ila e­a einhli­a lřsingu vi­takanda. Skeyti teljast afhent vi­takanda ef ■au berast honum ß ■vÝ formi og me­ ■eim gagnaflutningsmßta, sem hann hefur sami­ um e­a einhli­a lřst.

(2) Skeyti sem sent er ß formi e­a me­ gagnaflutningum, sem vi­takandi hefur ekki sam■ykkt, telst ekki afhent.

21. gr.
Gagnadagbˇk vegna gagnaflutninga.

SÚ notu­ gagnadagbˇk Ý gagnaflutningum skal h˙n vera tvÝskipt. Annars vegar skal vera gagnadagbˇk sem tekur vi­ ÷llum innsendum skeytum til vi­takanda og hins vegar gagnadagbˇk sem tekur vi­ ÷llum skeytum sem uppruna sinn eiga hjß vi­takanda. Heimilt er a­ skipta hvorri gagnadagbˇk upp eftir tegund skeyta sem mˇttekin eru e­a send e­a eftir tilteknum tÝmabilum. Skeytin skulu geymd Ý tÝmar÷­ og fß n˙mer Ý samfelldri r÷­. Tryggja skal a­ unnt sÚ a­ rekja gagnaflutninga me­ vistun rafrŠns pˇstfangs e­a ÷­rum au­kennandi upplřsingum vi­skiptaa­ila. Innihaldi gagnadagbˇkar mß ekki vera unnt a­ breyta e­a ey­a.

22. gr.
┴byrg­ ■ri­ja a­ila.

(1) Vi­skiptaa­ili getur fali­ ■ri­ja a­ila umsřslu e­a mi­lun rafrŠnna skjala a­ hluta e­a ÷llu leyti. SlÝk ■jˇnusta ■ri­ja a­ila telst anna­hvort skeytami­lun skv. 23. gr. e­a ■jˇnusta vi­ rafrŠn skj÷l skv. 24. gr. Sami a­ili getur annast skeytami­lun og ■jˇnustu vi­ rafrŠn skj÷l og skulu ■ß skil milli ■essara tveggja ˇlÝku tegunda ■jˇnustu vera skřr. ┴byrg­ vi­skiptaa­ila til a­ haga ˙tgßfu reikninga og bˇkhaldi Ý samrŠmi vi­ l÷g og reglur hvÝlir ŠtÝ­ ß honum sjßlfum.

(2) ┴byrg­ ■ri­ja a­ila takmarkast vi­ ■ß ■jˇnustu sem hann veitir vi­skiptaa­ila.

23. gr.
Skeytami­lun.

(1) Skeytami­lun felst Ý flutningi ß skeytum ß milli vi­skiptaa­ila. Allar formbreytingar gagna, s.s. varpanir skeyta, teljast ekki hluti skeytami­lunar.

(2) Hver sß sem annast skeytami­lun fyrir vi­skiptaa­ila skal veita Ýtarlegar upplřsingar um hugb˙na­inn, ■ar ß me­al um fyrirkomulag gagnaflutninga og ■ß eftirlits■Štti sem hann hefur upp ß a­ bjˇ­a.

24. gr.
Ůjˇnusta vi­ rafrŠn skj÷l.

Hver sß sem veitir ■jˇnustu sem ekki telst skeytami­lun skal tryggja a­ ljˇst sÚ Ý umbo­i hvors vi­skiptaa­ila einst÷k ■jˇnustuverk eru unnin. Formbreyting gagna me­ v÷rpun er ˇheimil ßn heimildar vi­skiptaa­ila sem unni­ er fyrir.
 

 IV. KAFLI
Gildistaka
25. gr.
Gildistaka.

Regluger­ ■essi, sem sett er samkvŠmt heimild Ý 42. gr. laga nr. 145/1994 um bˇkhald, ÷­last ■egar gildi. Jafnframt fellur ˙r gildi regluger­ nr. 598/1999, um rafrŠnt bˇkhald, geymslu rafrŠnna gagna og lßgmarkskr÷fur til rafrŠnna bˇkhaldskerfa.

Atvinnuvega- og nřsk÷punarrß­uneytinu, 15. maÝ 2013.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑