Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 13.6.2024 07:11:23

Regluger­ nr. 50/1993, kafli 4 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=50.1993.4)
Ξ Valmynd

IV. KAFLI
Um bˇkhald ■eirra sem halda skulu tvÝhli­a bˇkhald.

Almennt.
22. gr.

(1) Skatta­ili sem fellur undir ßkvŠ­i ■essa kafla skal hafa Ý fjßrhagsbˇkhaldi sÝnu sÚrstaka reikninga fyrir ■Šr fjßrhŠ­ir er fŠra skal ß vir­isaukaskattsskřrslu, sbr. nßnar 23.-27. gr.

(2) Skatta­ila er heimilt a­ fŠra fjßrhŠ­ir skv. 1. mgr. Ý sÚrstakar undirbŠkur e­a yfirlit sem bygg­ eru ß reikningaskipan fjßrhagsbˇkhalds, enda sÚu ni­urst÷­ut÷lur vegna hvers uppgj÷rstÝmabils fŠr­ar ß vi­eigandi bˇkhaldsreikninga fyrir lok skilafrests vir­isaukaskattsskřrslu tÝmabilsins. ┴vallt skal vera hŠgt a­ rekja fŠrslur Ý fjßrhagsbˇkhaldi til fŠrslna Ý undirbŠkur sem kunna a­ vera haldnar samkvŠmt ■essari mßlsgrein.

A­greining Ý bˇkhaldi.
23. gr.

(1) Ef starfsemi a­ila er a­ hluta skattskyld en a­ hluta undan■egin skattskyldu, sbr. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988, skal hann Ý bˇkhaldi sÝnu a­greina hin skattskyldu vi­skipti frß undan■egnum vi­skiptum, bŠ­i hva­ var­ar tekjur og gj÷ld.

(2) [Tekjur og gj÷ld skal a­greina Ý bˇkhaldi ß a­skilda reikninga eftir skatthlutf÷llum.]1)

(3) FŠra skal ß sÚrstaka teknareikninga Ý bˇkhaldi s÷lu v÷ru og ■jˇnustu sem ekki telst til skattskyldrar veltu, sbr. 12. gr. laga nr. 50/1988. Jafnframt skal fŠra ß sÚrstaka gjaldareikninga ■au kaup ß v÷ru og ■jˇnustu sem ekki bera frßdrßttarbŠran vir­isaukaskatt, sbr. 16. gr. laganna, e­a bera ekki vir­isaukaskatt.

(4) ═ bˇkhaldi skal a­greina innlend og erlend v÷rukaup me­ ■vÝ a­ fŠra ■au ß sÚrstaka gjaldareikninga.

1)Sbr. 11. gr. regluger­ar nr. 599/1999.

Skattreikningar og fŠrslur ß ■ß.
24. gr.

     Skatta­ili skal hafa me­al efnahagsli­a Ý fjßrhagsbˇkhaldi sÝnu sÚrstaka bˇkhaldsreikninga (skattreikninga) sem eru eftirfarandi:

  1. Innskattsreikningur (vir­isaukaskattur af innkaupum).
  2. ┌tskattsreikningur (vir­isaukaskattur af s÷lu).
  3. Uppgj÷rsreikningur vir­isaukaskatts.
  4. Bi­reikningur vegna ˙tskatts af innborgunum.

25. gr.

(1) ┴ innskattsreikning skal fŠra ■ann vir­isaukaskatt sem heimilt er skv. 16. gr. laga nr. 50/1988 a­ telja til frßdrßttar vi­ uppgj÷r ß vir­isaukaskatti, sbr. einnig 14.-17. gr. regluger­ar ■essarar.

(2) ┴ ˙tskattsreikning skal fŠra ■ann vir­isaukaskatt sem fellur ß skattskylda veltu skatta­ila, ■.m.t. vegna ˙ttektar eiganda ß skattskyldri v÷ru og ■jˇnustu.

(3) Uppgj÷rsreikningur er nota­ur vi­ uppgj÷r og skil ß vir­isaukaskatti.

(4) Reikna skal sÚrstaklega ˙tskatt vegna innborgana ß vi­skipti, sem teljast hluti skattskyldrar veltu ß uppgj÷rstÝmabili, sbr. 3. mgr. 13. gr. laga nr. 50/1988, og tilgreina hann sÚrstaklega Ý uppgj÷rsg÷gnum tÝmabilsins. ┌tskattur vegna slÝkra innborgana skal bˇka­ur ß kredit-hli­ ˙tskattsreiknings og debet ß bi­reikning skv. 4. tölul. 24. gr. regluger­ar ■essarar. Ůegar s÷lureikningur vegna vi­skiptanna er gefinn ˙t vi­ afhendingu og hann bˇka­ur skal ˙tskattur vegna innborgunarinnar fŠr­ur kredit ß bi­reikninginn og ß debet-hli­ ˙tskattsreiknings.

26. gr.

(1) A­ jafna­i skal fŠra skattfjßrhŠ­ir ß innskatts- e­a ˙tskattsreikning samtÝmis fŠrslum ß vi­komandi gjalda- e­a teknareikning Ý fjßrhagsbˇkhaldi.

(2) Ůrßtt fyrir ßkvŠ­i 1. mgr. mß fŠra ß skattreikningana Ý lok hvers uppgj÷rstÝmabils e­a me­ ÷­rum reglulegum hŠtti, enda sÚ hŠgt a­ reikna skattfjßrhŠ­irnar beint ˙t frß reikningum bˇkhaldsins yfir kaup og s÷lu skattskyldrar v÷ru og ■jˇnustu. ═ ■essu tilviki skal fŠra kaupver­ e­a s÷luandvir­i a­ me­t÷ldum vir­isaukaskatti ß vi­komandi gjalda- e­a teknareikninga. FjßrhŠ­ skattsins er sÝ­an reiknu­ Ý lok tÝmabils sem [19,35%]2)3) af samt÷lu innkaupa e­a s÷lu ß tÝmabilinu a­ me­t÷ldum skatti e­a [9,91%]1)3) ■egar um er a­ rŠ­a innkaup e­a s÷lu v÷ru e­a ■jˇnustu skv. 2. mgr. 14. gr. laga nr. 50/1988. ŮvÝ nŠst skal fŠra skattfjßrhŠ­ina ß innskatts- e­a ˙tskattsreikning af vi­komandi gjalda- e­a teknareikningum.

(3) ┴vallt skal nota ■ß a­fer­ sem um rŠ­ir Ý 1. mgr. vi­ fŠrslu ■ess vir­isaukaskatts sem tollyfirv÷ld innheimta vi­ innflutning v÷ru.

(4) Gj÷ldum og skattfjßrhŠ­ skal skipta strax vi­ bˇkfŠrsluna ef a­eins er heimilt a­ reikna skatt af innkaupum a­ hluta til innskatts skatta­ila.

1)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 176/2008. 2)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 1071/2009.3)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 1144/2014.

Afstemming og j÷fnun skattreikninga.
27. gr.

     Skattreikninga Ý bˇkhaldi og a­ra reikninga, bŠkur e­a yfirlit, sem fŠrslur ß vir­isaukaskattsskřrslu byggjast ß, skal stemma af og loka a­ li­nu hverju uppgj÷rstÝmabili. Innskattsreikningur er jafna­ur me­ fŠrslu ni­urst÷­u hans yfir debet-hli­ uppgj÷rsreiknings vir­isaukaskatts, en ni­ursta­a ˙tskattsreiknings fŠrist yfir kredit-hli­ uppgj÷rsreiknings. Sta­a hans sřnir ■annig skilaskylda fjßrhŠ­ e­a ■ß fjßrhŠ­ sem rÝkissjˇ­ur skal endurgrei­a skatta­ila. Vi­ skil ß skattinum e­a mˇtt÷ku endurgrei­slu er fjßrhŠ­in fŠr­ ß uppgj÷rsreikninginn sem ■ar me­ jafnast.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑