Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 2.7.2022 00:00:10

Regluger­ nr. 851/2002, kafli 2 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=851.2002.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI
Skřrslur um grŠnt bˇkhald.

6. gr.
Almennar upplřsingar.

(1) ═ skřrslu um grŠnt bˇkhald skal tilgreina:

 1. nafn og heimilisfang starfsleyfishafans, ˙tgefanda starfsleyfis, ßsamt ■vÝ hva­a a­ili hafi eftirlit me­ starfsleyfi fyrirtŠkisins,
 2. n˙mer fyrirtŠkjaflokks skv. fylgiskjali me­ regluger­ ■essari,
 3. stjˇrn fyrirtŠkisins,
 4. tÝmabil sem grŠna bˇkhaldi­ nŠr yfir, ef ■a­ er anna­ en reikningsßri­,
 5. hvort fyrirtŠki­ hafi sˇtt um undan■ßgu frß fŠrslu grŠns bˇkhalds, sbr. 14. gr.,
 6. gildistÝma starfsleyfisins.

(2) ═ grŠnu bˇkhaldi skulu koma fram upplřsingar um hvernig umhverfismßlum er hßtta­ Ý vi­komandi starfsemi. Skal ■annig ger­ grein fyrir helstu ßhrifa■ßttum Ý umhverfismßlum starfseminnar. Einnig skal gera stuttlega grein fyrir ■vÝ me­ hva­a hŠtti ■Šr upplřsingar sem skrß­ar eru skv. 7. gr. regluger­ar ■essarar eru valdar til ˙tskřringar ß ■vÝ hvernig umhverfismßlum er hßtta­ Ý starfseminni.
 

7. gr.
Hrßefna- og au­lindanotkun.

(1) ═ skřrslu um grŠnt bˇkhald skulu koma fram upplřsingar um meginnotkun fyrirtŠkisins ß hrßefnum, orku, jar­hitavatni og k÷ldu vatni ß bˇkhaldstÝmabilinu, ßsamt helstu tegundum og magni efna sem valda mengun:

 1. Ý framlei­slu- e­a vinnsluferli,
 2. sem losa­ er ˙t Ý andr˙msloft, vatn, sjˇ og jar­veg,
 3. Ý framlei­sluv÷runni,
 4. Ý ˙rgangi frß framlei­slunni ■.m.t. spilliefni,
 5. sem eiturefni og hŠttuleg efni, skv. l÷gum um eiturefni og hŠttuleg efni.

(2) Ekki er skylt a­ tilgreina a­rar mŠlini­urst÷­ur var­andi mengandi efni en kve­i­ er ß um Ý gildandi starfsleyfi.

(3) Orku, vatn, hrßefni og ˙rgang og a­ra losun skal gefa upp Ý eftirfarandi mŠlieiningum:

Raforka kwst
Jar­efnaeldsneyti lÝtrar/tonn
Gas r˙mmetrar
Jar­hitavatn r˙mmetrar
Kalt vatn r˙mmetrar
Hrßefni massi
Losun efna Ý vi­taka massi
Svifryk massi
Frßrennsli lÝtrar/tonn
Spilliefni/˙rgangur massi/r˙mmßl

(4) Einnig er heimilt a­ gefa efnanotkun og losun upp sem magn ß hverja framleidda einingu.

(5) Upplřsingar ■Šr sem fyrir koma Ý 3. mgr. skal birta sem magnt÷lur, ■ˇ getur fyrirtŠki­, ef ■a­ telst nau­synlegt vegna framlei­sluleyndar, birt t÷lurnar sem hlutfallst÷lur mi­a­ vi­ umsetningu yfir ßri­, mi­a­ vi­ grunnßri­ sem er tßkna­ me­ t÷lunni 100.

(6) Velji fyrirtŠki­ a­ birta upplřsingarnar sem vÝsit÷lur, sbr. 5. mgr., skal grunnßri­ vera undangengi­ ßr ■.e. ßri­ ß undan fyrsta grŠna bˇkhaldsßrinu e­a fyrsta grŠna bˇkhaldsßri­.

(7) Setja skal upplřsingar fram ß almennu mßli og me­ ■vÝ au­velda ■eim a­ilum sem ekki eru kunnugir rekstrinum skilning ß skřrslunni.
 

8. gr.
Yfirlřsing fyrirtŠkisins.

(1) Starfleyfishafi ber ßbyrg­ ß ■eim upplřsingum sem fram koma Ý skřrslu um grŠnt bˇkhald og stjˇrn fyrirtŠkisins skal sta­festa ■Šr upplřsingar sem nefndar eru Ý 6.-7. gr.

(2) Ef veruleg frßvik hafa or­i­ Ý rekstri vi­komandi bˇkhaldsa­ila sem var­a umhverfismßl hans svo sem aukin framlei­sla, breyting ß samsetningu framlei­slu, bilun Ý tŠknib˙na­i, mengunarˇhapp, vÚlarbilun svo og ef breytt hefur veri­ um tŠknib˙na­ skal gera grein fyrir ■vÝ.
 

9. gr.
A­gangur a­ upplřsingum.

(1) Upplřsingar sem stjˇrn fyrirtŠkisins telur framlei­sluleyndarmßl er ekki skylt a­ birta Ý skřrslu um grŠnt bˇkhald, enda sÚu slÝk atri­i tilgreind Ý skřrslunni og ekki ger­ar athugasemdir vi­ ■a­ af hßlfu ˙tgefanda starfsleyfis.

(2) Fallist ˙tgefandi starfsleyfis ekki ß framsetningu starfsleyfishafa me­ vÝsan til ■essa ßkvŠ­is skal starfsleyfishafa tilkynnt ■ar um. SlÝkum ßgreiningi mß skjˇta til ˙rskur­arnefndar skv. 31. gr. laga um hollustuhŠtti og mengunarvarnir.
 

10. gr.
Endursko­un.

(1) Skřrsla um grŠnt bˇkhald skal endursko­u­ ß sambŠrilegan hßtt og fjßrhagsbˇkhald fyrirtŠkja.

(2) Endursko­un grŠns bˇkhalds skal framkvŠmd af a­ila sem hefur yfir a­ rß­a ■ekkingu ß svi­i framlei­slu- og umhverfismßla vi­komandi fyrirtŠkis ■.m.t. mikilvŠgum umhverfis■ßttum Ý starfseminni. Hann skal ennfremur vera ˇhß­ur og hlutlaus.

(3) Endursko­un skřrslu um grŠnt bˇkhald fellst Ý sta­festingu ß ■vÝ a­ t÷lur sem gefnar eru upp sÚu rÚttar og Ý samrŠmi vi­ fjßrhagsbˇkhald fyrirtŠkisins og ■Šr t÷lur sem sendar eru ■eim a­ila sem hefur eftirlit me­ starfsleyfi vegna mengunarmŠlinga. Endursko­andi skřrslu um grŠnt bˇkhald skal gera grein fyrir endursko­un skřrslunnar og sta­festa endursko­unina me­ undirritun sinni.
 

11. gr.
Skil ß skřrslum.

(1) FyrirtŠki sem fŠra eiga grŠnt bˇkhald skulu fyrir 1. maÝ ßr hvert senda ˙tgefanda starfsleyfis skřrslu um grŠnt bˇkhald fyrir vi­komandi bˇkhaldsßr.

(2) SÚ heilbrig­isnefnd ˙tgefandi starfsleyfis skal h˙n senda Umhverfisstofnun vi­komandi skřrslu um grŠnt bˇkhald a­ lokinni k÷nnun ß kr÷fum sbr. 6.-8. gr. Ý regluger­ ■essari. Heilbrig­isnefnd skal senda Umhverfisstofnun skřrslu um grŠnt bˇkhald innan ■riggja vikna til birtingar.
 

12. gr.
Birting.

     Umhverfisstofnun skal birta skřrslu um grŠnt bˇkhald innan fj÷gurra vikna frß mˇtt÷ku skřrslunnar.
 

13. gr.
Undan■ßgur.

(1) Ůegar sÚrstaklega stendur ß getur rß­herra, a­ fenginni ums÷gn heilbrig­isnefndar og Umhverfisstofnunar, veitt undan■ßgu frß skyldu til fŠrslu grŠns bˇkhalds. ═ umsˇkn um undan■ßgu frß skyldu um fŠrslu grŠns bˇkhalds skal tilgreina ßstŠ­ur ■ess a­ starfsleyfishafi ˇskar undan■ßgu og ߊtlun um hvenŠr vi­komandi hyggst hefja fŠrslu grŠns bˇkhalds.

(2) FyrirtŠki sem eiga a­ fŠra skřrslu um grŠnt bˇkhald geta sami­ vi­ Umhverfisstofnun um a­ taka upp vi­urkennt umhverfisstjˇrnunarkerfi og fengi­ frest til a­ taka upp grŠnt bˇkhald ■ˇ eigi lengur en til 1. jan˙ar 2006. ═ samkomulaginu ver­i sett fram tÝmasett ߊtlun um ßfanga Ý innlei­ingu votta­s umhverfistjˇrnunarkerfis og skal stofnunin upplřst reglulega um framgang ߊtlunarinnar.

(3) FyrirtŠki­ skal upplřsa Umhverfisstofnun um a­ ■a­ muni hefja vinnu vi­ grŠnt bˇkhald og senda skřrslu fyrir fyrsta reikningsßri­ ■egar eftir li­inn frest, skv. regluger­ ■essari og tilkynna rß­herra hva­a reikningsßr um ver­ur a­ rŠ­a, skv. 2. mgr.

(4) FyrirtŠki sem fresta a­ skila inn skřrslu fyrir fleiri en eitt grŠnt bˇkhaldsßr, ver­a a­ senda eftir hvert li­i­ bˇkhaldsßr yfirlřsingu, sem lřsir st÷­unni var­andi innlei­ingu votta­s umhverfisstjˇrnunarkerfis skv. ISO 14001 e­a EMAS.

(5) Umsˇkn um frestun ß fŠrslu grŠns bˇkhalds skal hafa borist umhverfisrß­herra fyrir 1. september vi­komandi bˇkhaldsßrs.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑