Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 1.7.2022 22:49:03

Regluger­ nr. 851/2002, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=851.2002.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Almenn ßkvŠ­i.

1. gr.
Markmi­.

     Markmi­ regluger­ar ■essarar er a­ veita almenningi, fÚlagasamt÷kum og stjˇrnv÷ldum upplřsingar um hvernig umhverfismßlum er hßtta­ Ý starfsemi sem haft getur Ý f÷r me­ sÚr mengun. Ennfremur er ■a­ markmi­ regluger­arinnar a­ hvetja rekstrara­ila til a­ fylgjast vel me­ helstu umhverfis■ßttum starfseminnar og leitast vi­ a­ tryggja a­ ■rˇun starfseminnar sÚ jßkvŠ­ fyrir umhverfi­.
 

2. gr.
Gildissvi­.

     Regluger­ ■essi gildir um fŠrslu grŠns bˇkhalds og skřrslur um grŠnt bˇkhald fyrir starfsleyfisskylda starfsemi sem tilgreind er ß lista Ý vi­auka me­ regluger­ ■essari.
 

3. gr.
Skilgreiningar.

     ═ regluger­ ■essari merkir:
GrŠnt bˇkhald: Efnisbˇkhald ■ar sem fram koma upplřsingar um hvernig umhverfismßlum er hßtta­ Ý vi­komandi starfsemi, a­allega Ý formi t÷lulegra upplřsinga.
Skřrsla um grŠnt bˇkhald: Ni­urst÷­ur grŠns bˇkhalds fyrir hvert bˇkhaldstÝmabil ■ess.
┌tgefandi starfsleyfis: Heilbrig­isnefnd e­a Umhverfisstofnun.
Hrßefni: Allt efni, bŠ­i lÝfrŠnt og ˇlÝfrŠnt, sem nota­ er vi­ framlei­slu varnings e­a frekari vinnslu ß afur­um ˙r nßtt˙runni.
┌rgangur: Efni hvort sem ■a­ er Ý f÷stu, fljˇtandi e­a loftkenndu formi og er losa­ frß starfsleyfisskyldu fyrirtŠki.
Spilliefni: ┌rgangur sem merktur er me­ stj÷rnu * Ý I. vi­auka me­ regluger­ um skrß yfir spilliefni og annan ˙rgang og einnig annar ˙rgangur sem hefur einn e­a fleiri eiginleika sem tilteknir eru Ý III. vi­auka me­ tilvitna­ri regluger­.
Vi­taki: SvŠ­i sem tekur vi­ mengun og ■ynnir hana e­a ey­ir.
Vi­urkennd umhverfisstjˇrnunarkerfi: Vottu­ umhverfismßlakerfi ESB (EMAS) e­a ISO 14001.
 

4. gr.
Bˇkhaldsa­ilar.

(1) FŠra skal grŠnt bˇkhald fyrir atvinnustarfsemi sem hß­ er starfsleyfi samkvŠmt 5. gr. a laga um hollustuhŠtti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, me­ sÝ­ari breytingum og nßnar greinir Ý fylgiskjali me­ regluger­ ■essari.

(2) Ůeir a­ilar sem tilgreindir eru ß fylgiskjali me­ regluger­ ■essari, en reka atvinnustarfsemi sem er minni a­ umfangi en ■ar greinir er heimilt a­ skila ˙tgefanda starfsleyfis skřrslu um grŠnt bˇkhald og ˇska eftir birtingu ■ess. Um slÝkar skřrslur fer samkvŠmt regluger­ ■essari.
 

5. gr.
FramkvŠmd.

(1) Umhverfisstofnun annast framkvŠmd regluger­ar ■essarar. Umhverfisstofnun annast ger­ skriflegra lei­beininga um fŠrslu grŠns bˇkhalds Ý samvinnu vi­ hagsmunaa­ila og skal veita upplřsingar til almennings og hagsmunaa­ila um grŠnt bˇkhald ef ˇska­ er eftir. Ennfremur annast Umhverfisstofnun birtingu skřrslna um grŠnt bˇkhald. Birting skřrslna um grŠnt bˇkhald felur ekki Ý sÚr vi­urkenningu Umhverfisstofnunar ß ■eim upplřsingum sem ■ar koma fram.

(2) ┌tgefandi starfsleyfis skal kanna hvort skřrslan um grŠnt bˇkhald fullnŠgi kr÷fum. sem fram koma Ý 6.-8. gr.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑