Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 21.9.2021 06:19:29

Regluger­ nr. 436/1998, kafli 5 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=436.1998.5)
Ξ Valmynd

V. KAFLI
V÷rugjaldsskÝrteini og endurgrei­slur.

15. gr.
SkÝrteini framlei­enda sem nota v÷rugjaldsskylt hrßefni e­a efniv÷ru.

(1) Framlei­endur v÷ru, sem nota Ý framlei­slu sÝna hrßefni e­a efniv÷ru sem ber v÷rugjald, geta fengi­ heimild hjß skattstjˇranum Ý ReykjavÝk til a­ kaupa slÝkt hrßefni e­a efniv÷ru ßn v÷rugjalds, sbr. 1. mßlsl. 2. mgr. 2. gr.

(2) Framlei­andi sem ˇskar eftir heimild skv. 1. mgr. skal sŠkja um hana til skattstjˇrans Ý ReykjavÝk Ý ■vÝ formi sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur. ═ umsˇkn skal m.a. tilgreina heiti og tollflokkun hrßefnis e­a efniv÷ru sem nřtt er til framlei­slunnar.

(3) Telji skattstjˇrinn Ý ReykjavÝk a­ fullnŠgjandi upplřsingar sÚu fram komnar gefur hann ˙t sÚrstakt skÝrteini til framlei­anda. SkÝrteini­ heimilar vi­komandi framlei­anda a­ kaupa innanlands ßn v÷rugjalds hrßefni e­a efniv÷ru til nota Ý eigin framlei­slu. SkÝrteini­ veitir framlei­anda jafnframt rÚtt til ni­urfellingar e­a endurgrei­slu v÷rugjalds af innflutningi ß hrßefni e­a efniv÷ru til nota Ý eigin framlei­slu. Tilgreina skal Ý skÝrteini­ til hva­a v÷rutegunda ■a­ tekur.

(4) Heimild til undan■ßgu og rÚttur til endurgrei­slu samkvŠmt ■essari grein nŠr einungis til hrßefnis e­a efniv÷ru sem ver­ur hluti af hinni endanlegu framlei­sluv÷ru. Heimildin nŠr hins vegar hvorki til kaupa e­a innflutnings ß efniv÷rum til byggingar e­a vi­halds ß fasteignum nÚ til nřsmÝ­i e­a vi­ger­ar ß ÷kutŠkjum.

16. gr.
Ni­urfelling e­a endurgrei­sla v÷rugjalds af innfluttu hrßefni e­a efniv÷ru.

(1) Innflytjandi getur ß gjalddaga hvers uppgj÷rstÝmabils fengi­ fellt ni­ur e­a endurgreitt v÷rugjald af v÷ru sem hann hefur flutt til landsins og v÷rugjald reikna­ist af vi­ innflutning, hafi hann ß uppgj÷rstÝmabilinu selt v÷runa sem hrßefni e­a efniv÷ru til handhafa v÷rugjaldsskÝrteinis skv. 15. gr. Sama gildir um innflutning handhafa v÷rugjaldsskÝrteinis skv. 15. gr. ß hrßefni e­a efniv÷ru til nota Ý eigin framlei­slu.

(2) Skilyr­i ni­urfellingar e­a endurgrei­slu samkvŠmt 1. mßlsl. 1. mgr. er a­ kaupandi framvÝsi v÷rugjaldsskÝrteini skv. 15. gr. vi­ kaupin og innflytjandi skrßi n˙mer ■ess og gildistÝma ß s÷lureikninginn.

(3) SŠkja skal um ni­urfellingu e­a endurgrei­slu skv. 1. mgr. Ý sÚrstakri skřrslu til skattstjˇrans Ý ReykjavÝk, sem vera skal Ý ■vÝ formi sem rÝkisskattstjˇri ßkve­ur. ═ endurgrei­sluskřrslu skulu m.a. koma fram upplřsingar um s÷lu e­a nřtingu ■ess hrßefnis e­a efniv÷ru sem endurgrei­slubei­nin snertir, ■ar me­ tali­ heiti kaupenda, heiti v÷ru, heildarmagn hennar og fjßrhŠ­ v÷rugjalds sem ˇska­ er endurgrei­slu ß. Innflytjanda er heimilt a­ lßta skattstjˇra Ý tÚ yfirlit yfir ■ß vi­skiptavini sem kaupa af honum hrßefni e­a efniv÷ru ßn v÷rugjalds ß grundvelli v÷rugjaldsskÝrteinis skv. 15. gr. og ■arf hann ■ß ekki a­ tilgreina n÷fn kaupenda ß skřrslu hverju sinni. Skřrslu skal skila­ eigi sÝ­ar en 15 d÷gum fyrir gjalddaga uppgj÷rstÝmabils.

(4) Fallist skattstjˇrinn Ý ReykjavÝk ß skřrsluna ßn frekari skřringa skal ni­urfelling e­a endurgrei­sla fara fram ß gjalddaga. SÚ endurgrei­sluskřrslu ekki skila­ fyrr en a­ loknum tilgreindum tÝmafresti skal endurgrei­sla fara fram a­ li­num 15 d÷gum frß skilum hennar.

(5) Flytji handhafi v÷rugjaldsskÝrteinis skv. 15. gr. inn hrßefni e­a efniv÷rur eing÷ngu til nota Ý eigin framlei­slu getur hann fengi­ sjßlfkrafa ni­urfellingu samkvŠmt ■essari grein, ■.e. ßn umsˇknar skv. 3. mgr., enda ˇski hann ■ess vi­ skattstjˇrann Ý ReykjavÝk.

(6) Ni­urfelling e­a endurgrei­sla v÷rugjalds samkvŠmt ■essari grein er kŠranleg skv. 23. gr. KŠru skal ■ˇ beint til skattstjˇrans Ý ReykjavÝk.

17. gr.
SkÝrteini heildsala.

     Fßi heildsali sÚrstaka skrßningu skv. 9. gr. gefur skattstjˇri ˙t vi­eigandi skÝrteini honum til handa, sbr. 3. mgr. 9. gr.

18. gr.
GildistÝmi v÷rugjaldsskÝrteina o.fl.

(1) GildistÝmi skÝrteina skv. 15. og 17. gr. skal [vera a­ hßmarki 24 mßnu­ir Ý senn]1).

(2) Noti skÝrteinishafi skv. 15. gr. v÷ru, sem hann hefur keypt gegn framvÝsun skÝrteinis, ß annan hßtt en til framlei­slu skal hann innheimta og standa skil ß v÷rugjaldi af heildarandvir­i v÷runnar vi­ afhendingu hennar til annars a­ila e­a vi­ ˙ttekt til eigin nota. Jafnframt getur skattstjˇri ■ß afturkalla­ sam■ykki til sjßlfkrafa endurgrei­slu skv. 5. mgr. 16. gr.

(3) Brjˇti sÚrstaklega skrß­ur heildsali gegn reglum, sem rÝkisskattstˇri*1) setur, getur skattstjˇri afturkalla­ skÝrteini skv. 17. gr. og eftir atvikum endurßkvar­a­ v÷rugjald frß og me­ ■eim tÝma sem a­ili telst hafa broti­ gegn reglunum.

1)Skv. 1. gr. regluger­ar nr. 52/2000. *1)Svo birt Ý StjˇrnartÝ­indum en ß a­ vera ,,rÝkisskattstjˇri".

Fara efst ß sÝ­una ⇑