Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 24.6.2024 16:11:46

Regluger­ nr. 283/2005, kafli 1 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=283.2005.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI
Skilgreiningar og gildissvi­.

1. gr.
Skilgreiningar.

     ═ regluger­ ■essari er merking or­a og or­asambanda sem hÚr segir:
Bl÷ndunarb˙na­ur: Vi­urkenndur litunarb˙na­ur sem settur er upp Ý tengslum vi­ bl÷ndun litunarefnis saman vi­ gas- og dÝsilolÝu.

Faggilt prˇfunarstofa: Prˇfunarstofa sem hefur veri­ faggilt sbr. IV. kafla laga nr. 100/1992 um vog, mßl og faggildingu, me­ sÝ­ari breytingum.

Gas- og dÝsilolÝa: Gas- og dÝsilolÝa sem flokkast Ý tollskrßrn˙mer 2710.1930 og nothŠf er sem eldsneyti ß ÷kutŠki, ■ˇ ekki skipagasolÝa sem notu­ er ß kaupskip, var­skip og ÷ll skip til atvinnurekstrar sem eru me­ skrßningarlengd 6 metrar og lengri. Hugtaki­ nŠr jafnframt til olÝu Ý ÷­rum tollskrßrn˙merum sem bl÷ndu­ hefur veri­ gjaldskyldri olÝu, enda sÚu bl÷ndurnar nothŠfar sem eldsneyti ß ÷kutŠki.

Leyfishafar: A­ilar sem fengi­ hafa leyfi rÝkisskattstjˇra til a­ me­h÷ndla olÝu sem gjaldskyld er skv. 3. gr. laga nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl., og bŠta litar- og merkiefnum Ý gas- og dÝsilolÝu vegna s÷lu e­a afhendingar ßn gjalds, sbr. 1. mgr. 6. gr. regluger­arinnar.

Litu­ olÝa: Gas- og dÝsilolÝa sem litunarefnum hefur veri­ bŠtt Ý.

Litun: S˙ a­ger­ a­ bŠta litunarefnum Ý gas- og dÝsilolÝu.

Litunarb˙na­ur: Vi­urkenndur b˙na­ur sem nota­ur er til a­ blanda litunarefni saman vi­ gas- og dÝsilolÝu.

Litunarefni: Merkiefni og litarefni.
 

2. gr.
A­ilar undan■egnir gjaldskyldu.

(1) Til a­greiningar frß gas- og dÝsilolÝu sem ber olÝugjald samkvŠmt l÷gum nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl., skal bŠta litunarefnum Ý gas- og dÝsilolÝu, Ý eftirfarandi tilvikum:

  1. til nota ß skip og bßta,
  2. til h˙shitunar og hitunar almenningssundlauga,
  3. til nota Ý i­na­i og ß vinnuvÚlar,
  4. til nota ß drßttarvÚlar Ý landb˙na­i,
  5. til raforkuframlei­slu,
  6. til nota ß ÷kutŠki sem Štlu­ eru til sÚrstakra nota og falla undir v÷ruli­ 8705 Ý vi­auka I vi­ tollal÷g, nr. 55/1987*1),
  7. til nota ß v÷rubifrei­ar me­ krana yfir 25 tonnmetrum.
     

(2) SkipagasolÝa sem notu­ er ß kaupskip, var­skip og ÷ll skip til atvinnurekstrar sem eru me­ skrßningarlengd 6 metrar og lengri, fellur ekki undir gjaldskyldusvi­ laga nr. 87/2004, um olÝugjald og kÝlˇmetragjald o.fl., og er ■vÝ undan■egin litun samkvŠmt ■essari regluger­.

1)Sjß n˙ tollal÷g nr. 88/2005.
 

3. gr.
Litunarefni.

(1) Litunarefni­ samanstendur af einu litarefni og einu merkingarefni.

(2) Sem merkiefni skal nota N-Ethyl-N[2(1-isobutoxyethoxy)ethyl]-4-(phenylazo)anilin (Solvent Yellow 124), og sem litarefni skal nota sÚrstaka ˙tgßfu af 1,4-bis-N-dialkylaminoathraquinon bl÷ndunarefni me­ alkylhˇpunum 2-ethylhexyl, 3-(2-ethylhexyloxy) propyl og 3-menthoxypropyl (sÚrst÷k ˙tgßfa af C.I. Solvent Blue 79 me­ CAS 90170-70-0). Merkiefni­ og litarefni­ kallast hÚr eftir litunarefni. Ekki mß bŠta ÷­rum litar- e­a merkingarv÷rum Ý olÝuv÷rur.

(3) Lita­a olÝu mß ekki nota sem eldsneyti Ý ÷­rum tilvikum en lřst er Ý 1. mgr. 2. gr.

(4) Litar- og/e­a merkiefni mß hvorki fjarlŠgja a­ ÷llu leyti nÚ a­ hluta. Bl÷ndun lita­rar olÝu og annarrar olÝu e­a v÷ru er ˇheimil, sbr. ■ˇ 4. mgr. 11. gr.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑