Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 29.5.2024 09:26:24

Regluger­ nr. 1124/2005, kafli 8 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=1124.2005.8)
Ξ Valmynd

VIII. KAFLI
Bˇkhald o.fl.

21. gr.
Tekjur ┌rvinnslusjˇ­s.

     Tekjur af ˙rvinnslugjaldi samkvŠmt regluger­ ■essari skulu renna ˇskiptar til ┌rvinnslusjˇ­s a­ undan■egnu umsřslugjaldi til rÝkissjˇ­s sem nemur 0,5% af ■eim tekjum.
 

22. gr.
┌rvinnslugjald sem stofn til vir­isaukaskatts.

     ┌rvinnslugjald myndar stofn til vir­isaukaskatts.
 

23. gr.
Bˇkhald.

(1) Gjaldskyldir a­ilar, sbr. 1. og 3. tölul. 1. mgr. 3. gr., skulu haga bˇkhaldi sÝnu ■annig a­ skattyfirv÷ld geti ß hverjum tÝma gengi­ ˙r skugga um rÚttmŠti skřrslna um ˙rvinnslugjald.

(2) ═ bˇkhaldi gjaldskyldra a­ila skv. 3. tölul. 1. mgr. 3. gr. skal fŠra sÚrstaka reikninga fyrir innkaup og s÷lu gjaldskyldrar v÷ru. Reikninga ■essa mß fŠra Ý lok hvers uppgj÷rstÝmabils, enda sÚ ß grundvelli ■eirra hŠgt a­ reikna me­ beinum hŠtti fjßrhŠ­ir ˙rvinnslugjalds. Ůeir sem selja bŠ­i gjaldskyldar og gjaldfrjßlsar v÷rur skulu halda s÷lu gjaldskyldra vara greinilega a­greindri Ý bˇkhaldi sÝnu. Loks skal a­greina s÷lu og innkaup gjaldskyldrar starfsemi eftir gjaldtegund og gjaldflokkum.
 

24. gr.
┌tgßfa s÷lureikninga.

(1) Gjaldskyldur a­ili skv. 3. tölul. 1. mgr. 3. gr. skal fŠra s÷lu og a­ra afhendingu ß s÷lureikning ■annig a­ magn, tegund og heildarver­ v÷ru ßsamt fjßrhŠ­ ˙rvinnslugjalds komi fram.

(2) Seljendum v÷ru, sem ekki er ˙rvinnslugjaldsskyld, er ˇheimilt a­ tilgreina ˙rvinnslugjald ß s÷lureikningi. Geri ■eir ■a­ skulu ■eir skila gjaldinu Ý ┌rvinnslusjˇ­, nema lei­rÚttingu ver­i komi­ vi­ gagnvart kaupanda v÷runnar. Sama gildir um gjaldskylda a­ila sbr. 3. tölul. 1. mgr. 3. gr. sem tilgreina ß reikningum sÝnum of hßtt ˙rvinnslugjald e­a ˙rvinnslugjald af vi­skiptum sem ekki eru gjaldskyld. Til s÷nnunar ß lei­rÚttingu skal gefa ˙t kreditreikning til kaupanda.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑