Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 28.9.2023 17:48:31

Regluger­ nr. 1124/2005, kafli 2 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=1124.2005.2)
Ξ Valmynd

II. KAFLI
Gjaldskyldir a­ilar og skrßning.

3. gr.
Gjaldskyldir a­ilar.

(1) Skylda til a­ grei­a ˙rvinnslugjald samkvŠmt regluger­ ■essari hvÝlir ß eftirt÷ldum a­ilum:

  1. Íllum sem flytja til landsins gjaldskyldar v÷rur, samkvŠmt l÷gum um ˙rvinnslugjald, til endurs÷lu.

  2. Íllum sem flytja til landsins gjaldskyldar v÷rur, samkvŠmt l÷gum um ˙rvinnslugjald, til eigin nota.

  3. Íllum sem framlei­a gjaldskyldar v÷rur, samkvŠmt l÷gum um ˙rvinnslugjald, innanlands.

(2) Gjaldskyldan tekur til allra framlei­enda og innflytjenda, svo sem einstaklinga, fÚlaga, sjˇ­a og stofnana, sveitarfÚlaga og stofnana ■eirra, rÝkissjˇ­s, rÝkisstofnana, erlendra verktaka og annarra a­ila sem flytja inn e­a framlei­a umrŠddar v÷rur.

(3) Sß sem setur v÷ru Ý gjaldskyldar umb˙­ir sem greitt hefur veri­ ˙rvinnslugjald af er ekki gjaldskyldur a­ili, samkvŠmt regluger­ ■essari. [---]1)

1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 316/2007.

4. gr.
Tilkynningarskylda og skrßning vegna innlendrar framlei­slu.

     A­ilar sem eru gjaldskyldir skv. 3. tölul. 1. mgr. 3. gr., skulu ˇtilkvaddir og eigi sÝ­ar en 15 d÷gum ß­ur en ˙rvinnslugjaldsskyld starfsemi hefst tilkynna atvinnurekstur sinn e­a starfsemi til skrßningar hjß skattstjˇra ■ar sem a­ili hefur l÷gheimili. Skrßning hjß skattstjˇra er forsenda fyrir grei­slufresti, skv. 4. mgr. 6. gr. Breytingar sem ver­a ß starfsemi eftir a­ skrßning hefur fari­ fram skal tilkynna skattstjˇra eigi sÝ­ar en 15 d÷gum eftir a­ breyting var­.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑