Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 16.5.2022 09:38:50

nr. 10/1999 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?ann=10.1999.0)
Ξ Valmynd

Auglřsing
rÝkisskattstjˇra nr. 10/1999 um gildandi reglur ■egar hlutabrÚf eru keypt ß undirver­i.

Eftirfarandi eru upplřsingar og skřringar ß ■eim reglum,sem gilda um kaup skatta­ila ß hlutabrÚfum ß undirver­i, ■.e. ■egar ■a­ ver­ sem hann grei­ir fyrir brÚfin er lŠgra en gangver­ ■eirra, og um skyldur skatta­ila til a­ veita skattyfirv÷ldum upplřsingar ■ar um.

A. ┴kvŠ­i laga og regluger­a.

Ůau ßkvŠ­i gildandi laga og regluger­a, sem einkum ber a­ hafa hli­sjˇn af og fara eftir eru:

  1. 7. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*1): 1. mgr. 1. gr. og 4. tölul. A-li­ar.

  2. 13. gr. regluger­ar nr. 245/1963 um tekjuskatt og eignarskatt: 1. og 2. mgr. B-li­ar.

  3. 58. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*2): 2. mgr.

  4. Regluger­ nr. 677/1998 um breyting ß regluger­ nr. 591/1987, um laun og hlunnindi utan sta­grei­slu.

  5. Ţmis ßkvŠ­i: 17. gr., 1. tölul. B-li­ar 30. gr., 31. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*3), og l÷g nr. 113/1990, um tryggingagjald.

*1)N˙ 7. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. *2)N˙ 57. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. *3)18., 30. og 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

B. Skattskylda og skattstofn.

Skatta­ili sem eignast hlutabrÚf ßn endurgjalds e­a ß ver­i, sem er lŠgra en gangver­ hlutabrÚfanna e­a me­ ÷­rum sÚrkj÷rum sem jafna mß til ■ess, er skattskyldur skv. 7. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, af mismun ß gangver­i hlutabrÚfanna og ■vÝ ver­i sem hann galt fyrir ■au hafi ■a­ veri­ lŠgra.
Framangreint ß m.a. vi­ ■egar launagrei­andi afhendir starfsm÷nnum sÝnum e­a fyrrverandi starfsm÷nnum hlutabrÚf ßn endurgjalds e­a ß ver­i undir gangver­i, svo og ■egar hlutafÚlag e­a hluthafi Ý ■vÝ afhendir skatta­ila hlutabrÚf me­ sama hŠtti.

  1. TÝmavi­mi­un skattskyldu.

Skattskyldu vegna mˇtt÷ku hlutabrÚfa ß undirver­i mi­ast vi­ ■ann tÝma sem mˇttakandi ver­ur eigandi hlutabrÚfanna e­a ■egar ß er kominn samningur sem skuldbindur ■ann sem hlutabrÚfin selur ˙r hendi t.d. ■egar starfsmenn e­a a­rir tilkynna a­ ■eir taki tilbo­i hans um kaup ß hlutabrÚfum ß undirver­i.

  1. Skattstofn.

Fßi skatta­ili hlutabrÚf til eignar ßn endurgjalds e­a gegn endurgjaldi, sem er lŠgra en gangver­ hlutabrÚfanna, telst mismunur ß gangver­i og afhendingarver­i, ■.e. ■vÝ ver­i sem hann greiddi fyrir ■a­, til skattskyldra tekna, sem leggjast vi­ a­rar tekjur skv. A li­ 1. mgr. 7. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*1), (launatekjur o.fl.) og eru skattlag­ar me­ ■eim. Vi­ ßkv÷r­un gangver­s og afhendingarver­s skal mi­a vi­ eftirfarandi:

a) Gangver­.

1) HlutabrÚf fÚlaga, sem skrß­ eru ß Ver­brÚfa■ingi ═slands hf. e­a ÷­rum opinberum ver­brÚfamarka­i.
Gangver­ hlutabrÚfa skal vera marka­sver­ ■eirra ß ver­brÚfamarka­i ß ■eim degi sem skattskyldan stofnast. Hafi hlutabrÚfin ekki haft skrß­ marka­sver­ ß ■eim degi skal mi­a vi­ fyrsta skrß­ marka­sver­ eftir ■a­. ═ sta­ marka­sver­s er heimilt a­ mi­a vi­ s÷luver­ hlutabrÚfanna Ý almennu ˙tbo­i ßn nokkurs forkaupsrÚttar. Ůessi vi­mi­un gildir ■vÝ a­eins a­ hlutabrÚfin hafi ekki veri­ skrß­ ß ver­brÚfa■ingi ß s÷ludegi.

2) HlutabrÚf fÚlaga, sem ekki eru skrß­ ß opinberum ver­brÚfamarka­i.
Gangver­ hlutabrÚfanna skal mi­a vi­ e­lilegt ver­ ■eirra Ý vi­skipum milli ˇhß­ra a­ila ß s÷ludegi a­ mati skattyfirvalda sbr. 58. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*2). Ůa­ ver­ skal ■ˇ aldrei vera lŠgra en ■a­ ver­ sem svarar til eiginfjßr fÚlagsins ß s÷ludegi skv. reikningsskilum ß grundvelli laga nr. 144/1994, um ßrsreikninga*3).

b) Afhendingarver­.
Afhendingarver­ hlutabrÚfa skal vera ■a­ ver­ sem greitt er fyrir ■au mi­a­ vi­ sta­grei­slu ß kaupdegi. SÚu brÚfin keypt me­ Ývilnandi grei­sluskilmßlum, vaxtalausum e­a vaxtalßgum afborgunum, e­a til kaupanna veitt vaxtalaus e­a vaxtalßg lßn, skal afhendingarver­i­ reikna­ sem n˙vir­i greiddra afborgana og vaxta mi­a­ vi­ me­altalsvexti af ˙tlßnum Ý samrŠmi vi­ ˙treikninga Se­labanka ═slands.

*1)N˙ 7. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. *2)N˙ 57. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. *3)N˙ l÷g nr. 3/2006.

C. Stofnver­ til ˙treiknings ß s÷luhagna­i.

Selji skatta­ili, hlutabrÚf sem hann hefur keypt ß undirver­i og mismunur ■ess og gangver­s hefur veri­ metinn til tekna me­ framangreindum hŠtti, er s÷luhagna­ur skv. 17. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*1), mismunur ß s÷luver­inu og ■vÝ gangver­i, sem nota­ var vi­ a­ ßkve­a skattskyldar tekjur ■egar hann eigna­ist hlutabrÚfin.

*1)N˙ 18. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

D. Frßdrßttur vegna fjßrfestinga Ý hlutabrÚfum.

Eigi skatta­ili rÚtt ß frßdrŠtti frß skattskyldum tekjum vegna kaupa ß hlutabrÚfum skv. 1. tl. B-li­ar 1. mgr. 30. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*1), skal vi­ ßkv÷r­un ■ess frßdrßttar mi­a vi­ gangver­ hlutabrÚfanna e­a anna­ ■a­ ver­, sem mi­a­ var vi­ ■egar skattskyldar tekjur hans vi­ kaup ■eirra voru ßkve­nar.

*1)N˙ 30. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

E. Skattlagning hlutafÚlaga og annarra rekstrara­ila.

HlutafÚlag, sem afhendir eigin hlutabrÚf endurgjaldslaust e­a ß undirver­i til starfsmanna sem endurgjald fyrir vinnu, mß draga frß sem rekstrarkostna­, sbr. 31. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*1), mismuninn ß gangver­i og afhendingarver­i sbr. framangreint. Sama fjßrhŠ­ skal talin til gjaldstofns tryggingargjalds skv. l÷gum nr. 113/1990, um tryggingagjald. Sama ß vi­ um a­ra rekstraa­ila, sem afhenda hlutabrÚf Ý ÷­rum fÚl÷gum endurgjaldslaust e­a ß undirver­i til starfsmanna sem endurgjald fyrir vinnu.

*1)N˙ 31. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

F. Upplřsingagj÷f.

  1. Einstaklingar.

M÷nnum sem eignast hlutabrÚf me­ framangreindum hŠtti, ber a­ gera ß framtali sÝnu grein fyrir mismun ß gangver­i og afhendingarver­i og telja hann til tekna. Skylda ■essi er eins fyrir hendi ■ˇtt misbrestur ver­i ß af hßlfu launagrei­anda e­a annars ■ess sem afhenti brÚfin a­ upplřsa skattyfirv÷ld og vi­takanda um afhendinguna.

  1. A­rir.

Allir ■eir sem hafa menn Ý ■jˇnustu sinni og grei­a ■eim endurgjald fyrir starfa og afhent hafa hlutabrÚf endurgjaldslaust e­a ß undirver­i til starfsmanna sinna skulu ß launaskřrslum, sbr. 92. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*1), tilgreina sem tekjur vi­komandi mismun ß gangver­i og afhendingarver­i hlutabrÚfa, sbr. framangreindar reglur. A­rir, sem afhent hafa e­a hafa haft millig÷ngu um afhendingu hlutabrÚfa me­ sambŠrilegum hŠtti, skulu afhenda skattyfirv÷ldum sambŠrilegar upplřsingar.

*1)N˙ 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

Reglur ■essar eru birtar Ý samrŠmi vi­ 101. gr. laga nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt*1), til nßnari skřringa ß ßkvŠ­um ■eirra laga og taka til ßlagningar skatta samkvŠmt ■eim l÷gum og ßlagningar tryggingagjalds skv. l÷gum nr. 113/1990, um tryggingagjald.

*1)N˙ 101. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑