Skattalagasafn ríkisskattstjóra 29.5.2024 23:45:39

nr. 1489/2021 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=1489.2021.0)
Ξ Valmynd

 

Auglýsing nr. 1489/2021, um bústofn til eignar í skattframtali 2022.

 

Eignamat í árslok.

Samkvćmt 2. tl. 73. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal telja búpening til eignar međ verđi er ríkisskattstjóri ákveđur til eins árs í senn. Samkvćmt 1. gr. reglugerđar nr. 213/2001, um skattalega međferđ á bústofnsbreytingu og kaupverđi lífdýra í landbúnađi, skal fćra bústofn allan í ársbyrjun á bústofnsskýrslu međ ţví verđi sem ríkisskattstjóri ákveđur, sbr. framangreint.

Ríkisskattstjóri hefur ákveđiđ eftirfarandi mat á búpeningi í árslok 2021, álagningaráriđ 2022, vegna bústofnsskýrslu fyrir ţađ álagningarár:

@

kr.    

Mjólkurkýr

133.000

Holdakýr og naut

130.000

Kvígur, 1 1/2 árs og eldri

130.000

Geldneyti

75.000

Kálfar, yngri en 1/2 árs

14.000

Ćr og sauđir

6.500

Hrútar

17.000

Gemlingar

9.500

Geitur

10.000

Hross á 14. vetri og eldri

19.000

Hross á 5. – 13. vetri

40.000

Fulltamin reiđhross á 5. – 13. vetri

190.000

Önnur nýtanleg reiđhross

105.000

Verđlaunahross á 5. – 13. vetri

290.000

Kynbótahestar á 5. – 13. vetri

390.000

Verđlaunađir kynbótahestar á 5. – 13. vetri

500.000

Tryppi á 2. – 4. vetri

13.000

Folöld

9.300

Hćnsni, eldri en 6 mánađa

945

Varphćnsni 6 mánađa og yngri

640

Kjúklingar

260

Endur

910

Gćsir

1.825

Kalkúnar

2.735

Gyltur

42.000

Geltir

62.000

Grísir

12.000

Kanínur

5.000

Minkar:

Karldýr

6.000

@

Kvendýr

4.000

Önnur ótilgreind dýr nýtt í rekstri

0

 

Fara efst á síđuna ⇑