Skattalagasafn ríkisskattstjóra 24.6.2024 16:34:05

nr. 1220/2007 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=1220.2007.0)
Ξ Valmynd

Reglur
nr. 1220/2007, um rafrćn skil ársreikninga til ársreikningaskrár.

Samkvćmt 4. málsl. 1. mgr. 109. gr. laga nr. 3/2006, um ársreikninga, er heimilt ađ skila ársreikningum á rafrćnu formi í samrćmi viđ reglur sem ársreikningaskrá setur. Međ tilvísun til ţessara heimildar setur ársreikningaskrá eftirfarandi reglur um móttöku ársreikninga á rafrćnu formi til opinberrar birtingar hjá ársreikningaskrá
Skila ber ársreikningi og samstćđureikningi sem saminn er skv. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 3/2006, og skal hann hafa ađ geyma eftirfarandi ţćtti og mynda ţannig eina heild:

rekstrarreikning;
efnahagsreikning;
sjóđstreymi;
skýringar og athugasemdir;
skýrslu stjórnar; og
áritun endurskođanda.

Ofangreindar kröfur um innihald eru gerđar hvort heldur ársreikningurinn (samstćđureikningurinn) er saminn í samrćmi viđ reglugerđ nr. 694/1996 um framsetningu ársreikninga í samandregnu formi eđa reglugerđ nr. 696/1996, um framsetningu og innihald ársreikninga og samstćđureikninga.

Á forsíđu ársreiknings eđa samstćđureiknings skal koma fram nafn félagsins ásamt kennitölu ţess og póstfangi, sbr. 1. mgr. 11. gr. reglugerđar nr. 319/2003, um ársreikningaskrá, skil og birtingu ársreikninga. Á forsíđu skal einnig koma fram rekstraráriđ og hvort um sé ađ rćđa ársreikning félagsins, samstćđureikning samstćđunnar, eđa hvort tveggja, svo og ef hann er í samandregnu formi, ţá komi ţađ skýrt fram, sbr. 2. mgr. 6. gr. reglugerđar nr. 319/2003.

Rafrćn skil eiga sér stađ á ţjónustuvef skattstjóra, www.skattur.is*), á kennitölu félagsins, eđa móđurfélagsins ef um samstćđureikningsskil er ađ rćđa. Ţá skal skrá veflykil, sem notađur er viđ skattskil félagsins. Velja skal á vefsíđunni annađhvort Almennt/Ársreikningaskrá RSK eđa Vefskil/Skil til ársreikningaskrár RSK.

Á upplýsingasíđu skal gera grein fyrir eftirfarandi:

 1. Reikningsár sem veriđ er ađ skila fyrir. Ef reikningsáriđ fer yfir áramót (annađ en almanaksár), skal miđa skilin viđ ţađ ár sem reikningsári lýkur, t.d. ef reikningslok eru 30. apríl 2007 er skilađ undir árinu 2007.

 2. Velja skal reikningstegund:

  1. ársreikningur félagsins;

  2. samstćđureikningur samstćđunnar á kennitölu móđurfélagsins og veflykli. Skila skal ţá einnig ársreikningi móđurfélagsins, sbr. a, á kennitölu ţess og veflykli;

  3. ársreikningur félagsins, móđurfélagsins, ásamt reikningsskilum samstćđunnar á kennitölu móđurfélagsins og veflykli.

 3. Fćra skal tölvupóstfang sendandans, en stađfesting samţykktar eđa synjun móttöku verđur send á ţađ póstfang.

   

 4. Fćra skal dagsetningu ađalfundar eđa ígildi ađalfundar hjá eins manns einkahlutafélögum sem er skráning í gerđabók, sbr. 2. mgr. 55. gr. laga um einkahlutafélög.

 5. Í stađ undirritunar skal stađfesta undirritun stjórnar og framkvćmdastjóra međ ţví ađ merkja í viđeigandi reit ađ ársreikningurinn, ţ.e. skjaliđ, sé í samrćmi viđ undirritađ frumrit ársreiknings.

 6. Fćra skal inn kennitölu endurskođanda, endurskođendafélags eđa skođunarmanns.

 7. Fćra skal inn kennitölu framkvćmdastjóra ef hann er ráđinn hjá félaginu.

 8. Fćra skal inn kennitölur stjórnarmanna. Ef stjórnarmađur er erlendur án kennitölu samkvćmt skráningu í hlutafélagaskrá skal nafn hans og heimaland skráđ í ţar til gerđan reit.

 9. Fćra skal inn kennitölur ţeirra hluthafa sem eiga 10% eđa hćrri hlut af hlutafé félagsins. Ef um erlendan ađila er ađ rćđa án kennitölu skal koma fram nafn og heimaland.

 10. Ef enginn hluthafi á 10% eđa hćrri hlut af hlutafé skal ţađ stađfest í viđeigandi reit.

   

Til viđbótar ţessum upplýsingum skal viđ skil á samstćđureikningi fćra inn kennitölur og eignarhluta í innlendum dótturfélögum en annars nafn, eignarhluta og heimaríki erlendra dótturfélaga, sbr. 2. mgr. 11. gr. reglugerđar nr. 319/2003.

Reglur ţessar eru settar samkvćmt heimild í 4. málsl. 1. mgr. 109. gr. laga nr. 3/2006, um ársreikninga.

Reglur ţessar taka ţegar gildi. 

*)Nú ríkisskattstjóri, sbr. lög nr. 136/2009. 


 

Fara efst á síđuna ⇑