Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 24.6.2024 17:50:08

nr. 129/2017 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?ann=129.2017.0)
Ξ Valmynd

Reglur
nr. 129/2017, um upplřsinga÷flun vegna ßkv÷r­unar vei­igjalds.

1. gr.

Eigendur, ˙tger­ara­ilar og rekstrara­ilar Ýslenskra fiskiskipa skulu skila sÚrgreindum upplřsingum um ■ß afkomu■Štti sem greinir Ý a–c-li­ 1. mgr. 7. gr. laga nr. 74/2012 um vei­igjald, me­ skatt­framt÷lum. Um er a­ rŠ­a eftirfarandi upplřsingar, var­andi ˙thaldskostna­, sundurli­a­ ni­ur ß einst÷k skip: aflaver­mŠti, laun af aflahlutum, ÷nnur laun, launatengd gj÷ld, orkukostna­, vi­halds­kostna­, vei­arfŠrakostna­, frystikostna­, umb˙­akostna­, l÷ndunarkostna­ og flutnings­kostna­.

2. gr.

(1) ┴kvŠ­i 90. og 92.–94. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, gilda um ÷flun og skil ■eirra upplřsinga sem greinir Ý 1. mgr. eftir ■vÝ sem vi­ ß. SÚ upplřsingum ekki skila­ e­a ef upplřsingar sem lßtnar eru Ý tÚ reynast ˇfullnŠgjandi e­a ˇgl÷ggar, e­a frekari ■÷rf er talin ß upplřsingum um einst÷k atri­i skal rÝkisskattstjˇri skora ß vi­komandi a­ bŠtt sÚ ˙r.

(2) Ver­i ßskorun um ˙rbŠtur, skv. 1. mgr., ekki sinnt skal embŠtti rÝkisskattstjˇra gera Fiskistofu grein fyrir ■vÝ, me­ tÝmanlegum hŠtti. Vi­ ■Šr a­stŠ­ur skal Fiskistofa ߊtla tekjur og kostna­ skv. 1. gr. og skal ߊtlun mi­ast vi­ a­ kostna­urinn sÚ ekki hŠrri en Štla mß a­ hann sÚ Ý raun. Vi­ ■essa ߊtlun er heimilt a­ taka mi­ af g÷gnum og upplřsingum sem afla­ er frß opinberum stofnunum og einkaa­ilum.

(3) Vei­igjaldsnefnd er heimilt a­ beina ■vÝ til Fiskistofu a­ rß­ast Ý ßŠtlun skv. 1. mgr.

3. gr.

RÝkisskattstjˇri sendir Fiskistofu upplřsingar um eftirgefnar skuldir Ý framt÷lum l÷ga­ila, samkvŠmt kennit÷lulista frß Fiskistofu, sbr. 6. og 7. mgr. ßkvŠ­is II til brß­abirg­a vi­ l÷g um vei­igjald.

4. gr.

(1) Reglur ■essar taka mi­ af ■jˇnustusamningi atvinnuvega- og nřsk÷punarrß­uneytisins og embŠttis rÝkisskattstjˇra um ÷flun og mi­lun upplřsinga vegna ßkv÷r­unar vei­igjalds, ■ar sem mŠlt er m.a. fyrir um myndun gagnagrunna, gagnaskil, vefskil og regluprˇfun fyrir ■essa upplřsinga÷flun.

(2) Reglur ■essar eru settar a­ h÷f­u samrß­i vi­ embŠtti rÝkisskattstjˇra, me­ heimild Ý 10. gr. laga um vei­igjald.

Fara efst ß sÝ­una ⇑