Skattalagasafn ríkisskattstjóra 16.5.2022 08:23:05

nr. 165/2001 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=165.2001.0)
Ξ Valmynd

Reglur
nr. 165/2001, um endurgreiđslu virđisaukaskatts til Norrćna fjárfestingarbankans.


1. gr.
Gildissviđ.

Eftir ákvćđum reglna ţessara getur Norrćni fjárfestingarbankinn, hér á eftir nefndur "bankinn", fengiđ endurgreiddan ţann virđisaukaskatt sem hann hefur greitt hér á landi vegna kaupa á nauđsynlegri vöru eđa ţjónustu vegna opinberrar starfsemi bankans eđa sjóđa sem eru beint tengdir starfsemi bankans og bankinn rekur beint.
 

2. gr.
Endurgreiđslutímabil o.fl.

(1) Endurgreiđslutímabil samkvćmt reglum ţessum er sex mánuđir, janúar til og međ júní og júlí til og međ desember.

(2) Bankinn getur fengiđ heimild skattstjóra*2) til aukauppgjörs samkvćmt almennum reglum um uppgjörstímabil virđisaukaskatts nái endurgreiđslufjárhćđ 150.000 kr. á tímabilinu.

(3) Fjárhćđ virđisaukaskatts sem sótt er um endurgreiđslu á hverju sinni skal nema a.m.k. 15.000 kr.*1)

*1)Fjárhćđin breytist 1. janúar ár hvert í samrćmi viđ byggingarvísitölu. Frá 1. janúar 2019 er hún 42.800 kr. *1)Nú ríkisskattstjóra

3. gr.

Umsókn um endurgreiđslu, í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur, skal hafa borist skattstjóranum í Reykjavík*1) í síđasta lagi sex mánuđum eftir lok ţess endurgreiđslutímabils sem umsóknin tekur til. Međ umsókn skal fylgja frumrit sölureikninga eđa greiđsluskjala úr tolli ţar sem kemur fram sá virđisaukaskattur sem umsćkjandi hefur greitt. Ţessi skjöl skulu endursend umsćkjanda ađ lokinni afgreiđslu.

 *1)Nú ríkisskattstjóra.

4. gr.
Afgreiđsla á umsóknum.

(1) Skattstjórinn í Reykjavík*1) afgreiđir beiđnir um endurgreiđslu samkvćmt reglum ţessum. Skattstjóri skal rannsaka endurgreiđslubeiđni og getur hann í ţví sambandi krafiđ umsćkjanda og ţá sem selt hafa umsćkjanda vörur ţćr og ţjónustu sem umsókn varđar nánari skýringa á viđskiptunum. Skattstjóri skal tilkynna ríkisféhirđi um samţykki sitt til endurgreiđslu. Ríkisféhirđir annast endurgreiđslu.

(2) Umsóknir sem berast innan skilafrests og međ réttum fylgigögnum skulu afgreiddar eigi síđar en einum mánuđi og fimm dögum eftir lok endurgreiđslutímabils. Endurgreiđslubeiđnir sem berast eftir lok skilafrests skulu afgreiddar međ beiđnum nćsta endurgreiđslutímabils.

 *1)Nú ríkisskattstjóri.

5. gr.
Gildistaka.

Reglur ţessar, sem settar eru samkvćmt skuldbindingum íslenska ríkisins í 9. gr. samnings milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíţjóđar um Norrćna fjárfestingarbankann, taka ţegar gildi.
 

Bráđabirgđaákvćđi.

     Ţrátt fyrir ákvćđi 1. ml. 3. gr. reglna ţessara er endurgreiđsla virđisaukaskatts heimil frá 1. janúar 1998, sbr. 16. gr. samnings milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíţjóđar um Norrćna fjárfestingarbankann.
 

Fara efst á síđuna ⇑