Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 30.5.2024 00:02:12

nr. 118/2008 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?ann=118.2008.0)
Ξ Valmynd

Reglur
nr. 118/2008, um skyldur ßfengisframlei­anda vi­ framlei­slu, geymslu, flutning, f÷rgun, s÷lu e­a afhendingu ß ßfengi.

Afm÷rkun.
1. gr.

     Reglur ■essar eru settar sem li­ur Ý skyldubundnu eftirlitshlutverki rÝkisskattstjˇra me­ innlendri ßfengisframlei­slu og taka til eftirfarandi ■ßtta:

 1. Gjaldskyldrar framlei­slu og framlei­enda, sbr. 1. gr. og 1. mgr. 2. gr. laga nr. 96/1995.

 2. Framlei­slu og ßt÷ppunar.

 3. Lokunar ÷lk˙ta (s÷luumb˙­a) me­ innsigli.

 4. T÷ku og me­fer­ar rannsˇknarsřna.

 5. Afskriftar og f÷rgunar skemmds e­a galla­s ßfengis.
   

2. gr.

     Me­ ßfengi Ý reglum ■essum er ßtt vi­ hvern ■ann v÷kva, sem inniheldur meira en 2,25% af vÝnanda a­ r˙mmßli, mŠldan vi­ 20°C hita. ┴fengi flokkast me­ eftirgreindum hŠtti:

 1. Íl sem flokkast undir v÷ruli­ 2203 Ý tollskrß og bl÷ndur af ÷li og ˇßfengum drykkjum sem flokkast undir v÷ruli­ 2206.

 2. VÝn sem flokkast undir v÷ruli­i 2204 og 2205 Ý tollskrß, svo og gerja­ar drykkjarv÷rur sem falla undir v÷ruli­ 2206 og ekki hafa veri­ blanda­ar ÷­rum drykkjarv÷rum.

 3. Anna­ ßfengi.
   

3. gr.

     Me­ eftirlitsmanni Ý reglum ■essum er ßtt vi­ starfsmann rÝkisskattstjˇra, sem hann hefur fali­ eftirlitsst÷rf, og starfsmann skattstjˇra sem rŠkir eftirlitshlutverk rÝkisskattstjˇra Ý hans umbo­i.
 

┴t÷ppun og flutningur ß lager.
4. gr.

(1) ┴fengisframlei­andi skal tilkynna eftirlitsmanni um fyrirhuga­a ßt÷ppun, me­ t÷lvupˇsti e­a ß annan sannanlegan hßtt, svo fljˇtt sem au­i­ er og eigi sÝ­ar en fyrir kl. 16.00 nŠsta virkan dag fyrir ßt÷ppun.

(2) Vi­ ßt÷ppun, hvort heldur dˇsa, glerflaskna, plastflaskna, smßflaskna (mineratora) e­a ■rřstik˙ta, skal notast vi­ teljara, rennslismŠli e­a a­ra a­fer­, sem vi­urkennd er af rÝkisskattstjˇra til ßkv÷r­unar ß magni framleidds ßfengis.

(3) Gera skal framlei­sluskřrslu Ý lok hverrar ßt÷ppunar. ┴ framlei­sluskřrslu skal koma fram framlei­slun˙mer, v÷ruheiti, stŠr­, tegund umb˙­a, fj÷ldi framleiddra eininga, fj÷ldi rannsˇknareininga og fj÷ldi eininga sem farga­ er. Framlei­sluskřrsla skal vera fyrirfram n˙meru­ Ý hlaupandi n˙merar÷­ og undirritu­ a.m.k. af tveimur starfsm÷nnum. Eftir lok hverrar framlei­slulotu skal ßn tafar farga ■vÝ sem ekki fer til s÷lu.

(4) ┴ flutningsskřrslu me­ v÷rum ß lager skal koma fram framlei­slun˙mer, v÷ruheiti, stŠr­, tegund umb˙­a og fj÷ldi eininga. Flutningsskřrsla skal vera fyrirfram n˙meru­ Ý hlaupandi n˙merar÷­ og undirritu­ a.m.k. af tveimur starfsm÷nnum. Ef rřrnun ver­ur ß v÷ru frß verksmi­ju til lagers skal h˙n fŠr­ ß skřrsluna og bŠ­i bÝlstjˇri og mˇttakandi v÷ru sta­festa ■a­

(5) Framlei­sluskřrslum og flutningsskřrslum skal skila­ til rÝkisskattstjˇra ßsamt skilagreinum ßfengisgjalds 1. og 15. dag hvers mßna­ar.

(6) Ver­i rřrnun ß v÷rulager ßn ■ess a­ sala e­a afhending komi fram Ý birg­abˇkhaldi ber gjaldskyldum framlei­anda ˇtilkv÷ddum a­ grei­a ßfengisgjald vegna v÷rurřrnunar ß ■vÝ uppgj÷rstÝmabili ■egar rřrnunar ver­ur vart.

(7) Lagergeymsla skal fullnŠgja skilyr­um 7. gr. regluger­ar nr. 828/2005, um framlei­slu, innflutning og heilds÷lu ßfengis Ý atvinnuskyni og skal lager vera a­gengilegur, ■annig a­ hŠgt ver­i a­ gera v÷rutalningar ß au­veldan hßtt skv. 14. gr. regluger­ar nr. 505/1998, um ßfengisgjald.
 

Innsigli.
5. gr.

     K˙tum (s÷luumb˙­um) ÷ls skv. 1. tölul. 2. gr., 20 lÝtra e­a stŠrri, skal framlei­andi vi­ ßt÷ppun loka me­ innsiglishettum sem rÝkisskattstjˇri hefur sam■ykkt til ■eirra nota.
 

Rannsˇknarsřni.
6. gr.

(1) ┴fengisframlei­anda er heimilt, ßn grei­slu ßfengisgjalds, a­ taka sřni af fullunnum framlei­sluv÷rum sÝnum til geymslu og rannsˇknar sÝ­ar, ■.m.t. til brag­- og lyktgreiningar (sm÷kkunar), sem hÚr segir:

 1. Af ßfengi skv. 1. tölul. 2. gr., ■.e. ÷li og ÷lbl÷ndum, sem tappa­ er ß dˇsir e­a fl÷skur, er vi­ hverja ßt÷ppun (framlei­slulotu) heimilt a­ taka sem rannsˇknarsřni eina dˇs e­a fl÷sku af hverjum tˇlfhundru­ og fimmtÝu dˇsum e­a fl÷skum sem tappa­ er ß Ý framlei­slulotunni. Framlei­slulota Ý ■essu sambandi mi­ast vi­ ßt÷ppun ß hverja og eina umb˙­ategund.

 2. Af ßfengi skv. 1. tölul. 2. gr., ■.e. ÷li og ÷lbl÷ndum, sem tappa­ er ß k˙ta er vi­ hverja ßt÷ppun (framlei­slulotu) heimilt a­ taka sem rannsˇknarsřni einn k˙t, enda sÚ Ý framlei­slulotunni tappa­ ß minnst eitthundra­ k˙ta.

 3. Af ßfengi skv. 2. og 3. tölul. 2. gr. er heimilt a­ taka sem rannsˇknarsřni allt a­ einum lÝtra ßfengis ˙r hverri l÷gun, ˇhß­ ■vÝ hvort l÷guninni er tappa­ ß umb˙­ir Ý einni framlei­slulotu e­a fleiri lotum. Nřti framlei­andi heimildina skal rannsˇknarsřni teki­ vi­ ßt÷ppun. Hver l÷gun Ý ■essu sambandi afmarkast Ý samrŠmi vi­ bl÷ndunarskřrslur.

(2) Vi­ sÚrstakar a­stŠ­ur getur eftirlitsma­ur heimila­ ßfengisframlei­anda frekari t÷ku sřna til fyrirfram tiltekinna rannsˇkna.

(3) Rannsˇknarsřni skulu eing÷ngu notu­ til rannsˇknar.
 

7. gr.

     Vi­ ßt÷ppun ßfengis skv. 1. tölul. 2. gr. er framlei­anda heimilt a­ taka eftir ■÷rfum sřni til efnafrŠ­ilegra rannsˇkna me­an ß ßt÷ppun stendur. ═ lok ßt÷ppunar (framlei­slulotu) skal farga ˇnotu­um sřnum.
 

Afskrift og f÷rgun.
8. gr.

(1) Skemmt e­a galla­ ßfengi, sem framlei­andi ß Ý birg­ageymslum sÝnum og ekki hefur veri­ greitt ßfengisgjald af, mß ■vÝ a­eins afskrifa og farga ßn grei­slu ßfengisgjalds, a­ fylgt sÚ reglum ■eim sem tilgreindar eru Ý 9. gr.

(2) Vi­ uppgj÷r ßfengisgjalds mß framlei­andi draga frß gjaldi, sem honum ber a­ grei­a, gjald sem hann hefur ß­ur greitt af ßfengi, sem skila­ hefur veri­ til hans, ■ar sem ■a­ hefur reynst skemmt e­a galla­. Frßdrßttur ■essi er bundinn ■vÝ skilyr­i a­ ßfengi sem skila­ er hafi veri­ afskrifa­ og ■vÝ farga­ eftir ■eim reglum sem tilgreindar eru Ý 9. gr.

(3) ┴fengi, sem hefur veri­ skila­ og greitt hefur veri­ ßfengisgjald af, skal eing÷ngu farga ß grundvelli kreditreikninga og undir eftirliti rÝkisskattstjˇra. F÷rgun ß ÷­ru ßfengi, sem ekki hefur veri­ greitt ßfengisgjald af, skal tilkynnt til rÝkisskattstjˇra sem gefur leyfi fyrir f÷rguninni.

(4) Framlei­andi skal tilkynna ßfengiseftirliti rÝkisskattstjˇra ßn tafar um ˇh÷pp e­a atvik sem ßtt hafa sÚr sta­ Ý framlei­slu e­a flutningi, ef tilvik ■essi kunna a­ hafa haft ßhrif ß gjaldstofn ßfengisgjalds. RÝkisskattstjˇri metur Ý hverju tilfelli hvort ■÷rf sÚ ß ■vÝ a­ eftirlitsmenn komi ß sta­inn.
 

9. gr.

(1) F÷rgun skemmds e­a galla­s ßfengis skal ŠtÝ­ fara fram undir eftirliti eftirlitsmanns. ┴­ur en f÷rgun skemmds e­a galla­s ßfengis fer fram skal h˙n tilkynnt til ßfengiseftirlits rÝkisskattstjˇra. ┴fengi telst skemmt s.s., ef komi­ er fram yfir sÝ­asta tilgreindan neysludag. ┴fengi telst m.a. galla­ ef ■a­ er ˇs÷luhŠft vegna skemmdra umb˙­a.

(2) Samhli­a f÷rgun samkvŠmt 1. mgr. mß afskrifa skemmt e­a galla­ ßfengi sem hÚr segir:

 1. ┴fengi ß fl÷sku mß ■vÝ a­eins afskrifa a­ flaska hafi ekki veri­ opnu­, ■.m.t. a­ ekki hafi veri­ rofi­ innsigli ß tappa. Afskrift mi­ast vi­ upprunalegt magn Ý fl÷sku.

 2. ┴fengi Ý dˇs mß ■vÝ a­eins afskrifa a­ dˇs sÚ ˇrofin. Afskrift mi­ast vi­ upprunalegt magn Ý dˇs.

 3. Afskrifa mß ÷l ß k˙t ■ˇtt innsigli hafi veri­ rofi­. Innihaldi k˙tur vi­ afskrift meira en 90% upphaflegs magns skal afskrift mi­ast vi­ upprunalega magni­. A­ ÷­rum kosti skal afskrift mi­ast vi­ ■a­ magn sem ß k˙tnum er vi­ afskrift.
   

Kynningar og gjafir.
10. gr.

     Framlei­anda er heimilt a­ afhenda ßfengi af eigin lager til kynningar e­a gjafa a­ ne­angreindum skilyr­um uppfylltum:

 1. ┴vallt skal gefa ˙t s÷lureikning ß nafn kynningara­ila e­a mˇttakanda gjafar Ý ■eim tilvikum ■egar teki­ er ˙t af eigin lager vi­ ■essar a­stŠ­ur. ┴ hef­bundnum s÷lureikningum skal koma fram nafn mˇttakanda og tilefni, ■.e. vegna ...., ßsamt skilyr­i fyrir afhendingunni, s.s. hvort kynningara­ili skuli veita ßfengi­ endurgjaldslaust e­a ekki. Jafnframt skal koma fram ß s÷lureikningi tegund, magn og lřsing ß hinu afhenta ßfengi, en ekki skal tilgreina fjßrhŠ­. Frumrit s÷lureiknings skal afhent kynningara­ila, en teki­ skal fram a­ honum er ˇheimilt a­ gjaldfŠra hi­ mˇttekna ßfengi. S÷lureikningur sem gefinn er ˙t Ý umrŠddum tilvikum skal ■vÝ ßvallt gefinn ˙t ß nafn ■ess sem kynnir ßfengi­ e­a gjaf■ega, en Ýtreka­ skal a­ fjßrhŠ­ hans skal vera 0 kr.

 2. Ůegar um er a­ rŠ­a kynningu ß ßfengi, anna­hvort fyrir seljendum ßfengis e­a almennum neytendum ß vÝnveitingast÷­um, skal a­ili me­ vÝnveitingaleyfi skv. 12. gr. ßfengislaga nr. 75/1998 annast kynninguna f.h. dreifingara­ila/framlei­anda. Me­ kynningu ßfengis er m.a. ßtt vi­ ■a­ tilvik ■egar ßfengi er afhent s÷lua­ila me­ vÝnveitingaleyfi Ý ■eim tilgangi a­ hann afhendi ■a­ ßn endurgjalds og er ■vÝ ˇheimilt a­ gefa e­a afhenda ÷­rum ßfengi Ý ■essum tilgangi.

 3. Ůegar um er a­ rŠ­a afhendingu ß ßfengi ˙t af eigin lager til kynningar e­a gjafa skv. ofanritu­u ber framlei­anda ßvallt a­ innheimta og skila ßfengisgjaldi, sbr. 6. gr. laga nr. 96/1995, um gjald af ßfengi.
   

Ţmis ßkvŠ­i.
11. gr.

     Ůegar framlei­andi bruggar ÷l ß vÝnveitingasta­ gilda ofangreindar reglur eftir ■vÝ sem vi­ ß um ßkv÷r­un ß magni gjaldskylds ßfengis, sřnat÷ku, f÷rgun og kynningar framlei­anda.
 

12. gr.

     Brot gegn reglum ■essum getur leitt til endurßkv÷r­unar ß ßfengisgjaldi, ßlags og drßttarvaxta.
 

13. gr.

     Reglur ■essar eru settar ß grundvelli 14. gr. regluger­ar nr. 505/1998, um ßfengisgjald og ÷­last ■egar gildi.
 

Fara efst ß sÝ­una ⇑