Skattalagasafn ríkisskattstjóra 21.11.2024 09:40:08

nr. 1254/2019 (slóð: www.skattalagasafn.is?ann=1254.2019.0)
Ξ Valmynd

Auglýsing

nr. 1254/2019, um veiðigjald fyrir árið 2020.

Veiðigjald á landaðan afla frá og með 1. janúar til 31. desember 2020 nemur í krónum á hvert kílógramm óslægðs afla þeim fjárhæðum sem hér segir:

Grálúða

32,46

Karfi/gullkarfi

3,83

Gulllax

3,42

Hlýri

6,18

Humar

18,91

Keila

4,69

Kolmunni

0,06

Langa

7,48

Langlúra

9,88

Loðna

0,32

Makríll

1,69

Rækja

0,32

Síld

1,57

Skarkoli

16,56

Skötuselur

13,38

Sólkoli/Þykkvalúra

34,72

Steinbítur

9,73

Ufsi

3,22

Ýsa

14,86

Þorskur

10,62

Veiðigjald fyrir hvern hval er sem hér segir: i) langreyður 54.895 kr., ii) hrefna 8.783 kr. Veiðigjald á sjávargróður er sem hér segir: 549 kr. á hvert landað tonn klóþangs, hrossaþara og stórþara (blautvigt).

Auglýsing þessi, sem sett er að fenginni tillögu embættis ríkisskattstjóra skv. 4. gr. laga um veiðigjald nr. 145/2018, sbr. einnig 8. gr. sömu laga, öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Fara efst á síðuna ⇑