Skattalagasafn ríkisskattstjóra 12.10.2024 22:20:59

nr. 834/2003, kafli 3 (slóð: www.skattalagasafn.is?ann=834.2003.3)
Ξ Valmynd

III. KAFLI
Yfirlit yfir liði rekstrarreiknings.

5. gr.

REKSTRARREIKNINGUR

  1. Vaxtatekjur o.fl.

1.1. Vaxtatekjur af kröfum á lánastofnanir o.fl.*
1.2. Vaxtatekjur af útlánum o.fl.*
1.3. Vaxtatekjur af markaðsskuldabréfum o.fl.*
1.4. Aðrar vaxtatekjur o.fl.*
Vaxtatekjur o.fl. samtals.

  1. Vaxtagjöld o.fl.

2.1. Vaxtagjöld til lánastofnana.*
2.2. Vaxtagjöld af innlánum o.fl.*
2.3. Vaxtagjöld af lántöku o.fl.*
2.4. Vaxtagjöld af víkjandi skuldum.*
2.5. Önnur vaxtagjöld o.fl.*
Vaxtagjöld o.fl. samtals.

A. HREINAR VAXTATEKJUR

  1. Tekjur af hlutabréfum o.fl. og öðrum eignarhlutum.

3.1. Tekjur af veltu- og fjárfestingarhlutabréfum o.fl.*
3.2. Hlutdeild í afkomu hlutdeildarfyrirtækja í fjármálastarfsemi.*
3.3. Tekjur af öðrum hlutdeildarfyrirtækjum.
3.4. Tekjur af hlutum í tengdum fyrirtækjum.*
Tekjur af hlutabréfum o.fl. og öðrum eignarhlutum samtals

  1. Þóknunartekjur o.fl.

4.1. Ábyrgðarþóknun.*
4.2. Aðrar þóknunartekjur.*
Þóknunartekjur o.fl. samtals.

  1. Þóknunargjöld.
  2. Gengishagnaður/tap.

6.1. Gengishagnaður/tap af veltuskuldabréfum o.fl.*
6.2. Gengishagnaður/tap af veltuhlutabréfum o.fl.*
6.3. Gengishagnaður/tap af gjaldeyrisviðskiptum.*
6.4. Gengishagnaður/tap af öðrum fjármálaskjölum.*
Gengishagnaður/tap samtals.

  1. Aðrar rekstrartekjur.

7.1. Rekstrarleigutekjur.*
7.2. Ýmsar rekstrartekjur.*

B. HREINAR REKSTRARTEKJUR

  1. Almennur rekstrarkostnaður.

8.1. Laun og launatengd gjöld.
8.1.1. Laun.*
8.1.2. Lífeyriskostnaður.*
8.1.3. Önnur launatengd gjöld.*
8.2. Annar rekstrarkostnaður.
Almennur rekstrarkostnaður samtals.

  1. Afskriftir rekstrarfjármuna, rekstrarleigueigna o.fl.

9.1. Afskriftir óefnislegra eigna.*
9.2. Afskriftir fasteigna.*
9.3. Afskriftir húsbúnaðar, tækja o.fl.*
9.4 Afskriftir rekstrarleigueigna.*
Afskriftir rekstrarfjármuna, rekstrarleigueigna o.fl. samtals.

  1. Önnur rekstrargjöld.
  2. Framlög í afskriftareikning útlána o.fl.
  3. Matsverðsbreyting á fjárfestingarverðbréfum o.fl.

12.1 Matsverðsbreyting á fjárfestingarverðbréfum.*
12.2. Matsverðsbreyting á hlutum í hlutdeildarfyrirtækjum.*
12.3. Matsverðsbreyting á hlutum í tengdum fyrirtækjum.*
12.4. Aðrar matsverðsbreytingar.*
Matsverðsbreytingar á fjárfestingarverðbréfum o.fl. samtals.

C. HAGNAÐUR/TAP FYRIR SKATTA

  1. Skattar.

13.1. Reiknaður tekjuskattur.
13.2. Eignarskattur.
Tekjuskattur og eignarskattur samtals.

D. HAGNAÐUR/TAP AF REGLULEGRI STARFSEMI EFTIR SKATTA

  1. Hagnaður/tap af óreglulegri starfsemi.

14.1. Óreglulegar tekjur.*
14.2. Óregluleg gjöld.*
14.3. Reiknaður skattur af óreglulegri starfsemi.*
Hagnaður/tap af óreglulegri starfsemi samtals.

E. HAGNAÐUR/TAP ÁRSINS

 

Fara efst á síðuna ⇑