Skattalagasafn ríkisskattstjóra 25.9.2022 04:31:59

nr. 532/2003, kafli 1 (slóđ: www.skattalagasafn.is?ann=532.2003.1)
Ξ Valmynd

I. KAFLI

Gildissviđ.
1. gr.

(1) Reglur ţessar ná til endurskođunar fjármálafyrirtćkja en međ fjármálafyrirtćkjum er átt viđ viđskiptabanka, sparisjóđi, lánafyrirtćki, rafeyrisfyrirtćki, verđbréfafyrirtćki, verđbréfamiđlanir og rekstrarfélög verđbréfasjóđa, sbr. ennfremur 4. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki

(2) Reglur ţessar eru skilgreining á meginatriđum í góđri endurskođunarvenju hjá fjármálafyrirtćkjum sbr. 93. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtćki. Reglur ţessar eru einnig leiđbeinandi hvađ varđar skipulagningu, framkvćmd og áritun um könnun á árshlutareikningum sömu fyrirtćkja.
 

Fara efst á síđuna ⇑