Skattalagasafn ríkisskattstjóra 3.12.2024 17:16:48

Reglugerð nr. 1124/2005 (slóð: www.skattalagasafn.is?reg=1124.2005.0)
Ξ Valmynd

Reglugerð
nr. 1124/2005, um úrvinnslugjald.*1)

*1)Sbr. reglugerð nr. 316/2007.
Samkvæmt lögum nr. 136/2009, um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum, tók ríkisskattstjóri við allri skattframkvæmd skattstjóra, þ.e. sjálfstæð embætti skattstjóra voru sameinuð undir stjórn ríkisskattstjóra. Breytingarnar öðluðust gildi 1. janúar 2010.

Samkvæmt lögum nr. 123/2014, um breytingu á lögum um yfirskattanefnd, nr. 30/1992 o.fl., skal yfirskattanefnd úrskurða í kærumálum vegna þeirra ákvarðana tollstjóra sem greinir í 118. gr. tollalaga, sbr. breytingar á 2. mgr. 13. gr. laga nr. 162/2002, um úrvinnslugjald. Breytingarnar öðluðust gildi 1. janúar 2015.

Fara efst á síðuna ⇑