Skattalagasafn ríkisskattstjóra 31.5.2020 03:32:47

Reglugerđ nr. 597/2005 (slóđ: www.skattalagasafn.is?reg=597.2005.0)
Ξ Valmynd

Reglugerđ
nr. 597/2005, um framtal og skil á olíugjaldi.

1. gr.
Uppgjörstímabil og gjalddagi.

     Uppgjörstímabil olíugjalds er einn mánuđur. Gjalddagi er fimmtándi dagur annars mánađar eftir lok uppgjörstímabils. Beri gjalddaga upp á helgidag eđa almennan frídag fćrist hann yfir á nćsta virka dag á eftir.

2. gr.
Olíugjaldsskýrslur.

(1) Gjaldskyldir ađilar sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., skulu ótilkvaddir gera grein fyrir ţví olíugjaldi sem ţeim ber ađ standa skil á, ásamt upplýsingum um magn gjaldskyldrar og gjaldfrjálsrar olíu á uppgjörstímabilinu, á sérstökum olíugjaldsskýrslum sem ríkisskattstjóri lćtur gera. Ríkisskattstjóri ákveđur nánar efni og form olíugjaldsskýrslunnar.

(2) Sé um ađ rćđa leiđréttingu á áđur ákvörđuđu olíugjaldi skal gerđ grein fyrir ţví á sérstökum leiđréttingarskýrslum í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur.

(3) Olíugjaldsskýrslu ber einnig ađ skila innheimtumanni eđa ríkisskattstjóra fyrir hvert uppgjörstímabil ţótt ekki hafi veriđ um olíugjaldsskylda veltu ađ rćđa.

3. gr.
Ađrar upplýsingar gjaldskylds ađila.

     Til viđbótar ţví sem olíugjaldsskýrslur skv. 2. gr. gefa tilefni til skal gjaldskyldur ađili sem hlotiđ hefur skráningu skv. 3. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., skýra frá öđrum atriđum sem kunna ađ skipta máli um skil hans á olíugjaldi. Einnig er gjaldskyldum ađila skylt ađ láta ríkisskattstjóra í té, í ţví formi sem óskađ er, nánari sundurliđun á ţeim fjárhćđum sem hann fćrir á olíugjaldsskýrslu, svo og styđja ţćr gögnum sé ţess óskađ.

4. gr.
Fullnćgjandi skil á olíugjaldi.

(1) Ţađ teljast fullnćgjandi skil á olíugjaldi ef:

  1. Greitt er í banka eđa sparisjóđi í síđasta lagi á gjalddaga. Greiđsla á grundvelli rafrćnna greiđslufyrirmćla telst ţví ađeins innt af hendi á gjalddaga, ađ greiđslufyrirmćlin berist banka eđa sparisjóđi innan ţeirra tímamarka sem viđkomandi banki eđa sparisjóđur setur fyrir ţví ađ greiđsla teljist hafa fariđ fram á ţeim degi.
  2. Greitt er hjá innheimtumanni í síđasta lagi á gjalddaga. Innheimtumenn olíugjalds eru tollstjórinn í Reykjavík og sýslumenn utan Reykjavíkur.
     

(2) Skil eru ekki fullnćgjandi nema allar tilskildar upplýsingar komi fram á olíugjaldsskýrslu og hún sé undirrituđ af skattađila eđa ábyrgum starfsmanni hans. 

5. gr.
Viđurlagaákvćđi.

     Brot gegn ákvćđum 2. gr. reglugerđar ţessarar varđa viđ 20. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl.

6. gr.
Gildistaka..

     Reglugerđ ţessi er sett međ heimild í 1. mgr. 11. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., og öđlast gildi 1. júlí 2005. 

Fara efst á síđuna ⇑