Skattalagasafn rÝkisskattstjˇra 29.5.2024 09:27:44

Regluger­ nr. 690/2020 (slˇ­: www.skattalagasafn.is?reg=690.2020.0)
Ξ Valmynd

 

Regluger­
nr. 690/2020, um tÝmabundna endurgrei­slu vir­isaukaskatts af vinnu manna.*1)

*1)Sbr. regluger­ nr. 1426/2020.

I. Kafli

Almennt.
 

1. gr.
Gildissvi­.

 

(1) Eftir ■vÝ sem nßnar er kve­i­ ß um Ý regluger­ ■essari skal ß tÝmabilinu 1. mars 2020 til og me­ [31. desember 2021]1) endurgrei­a 100% ■ess vir­isaukaskatts sem:

 1. byggjendur Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­is hafa greitt af vinnu manna ß byggingarsta­,
 2. eigendur Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­is hafa greitt af vinnu manna ß byggingarsta­ vi­ endurbŠtur e­a vi­hald ■ess,
 3. byggjendur Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­is hafa greitt af ■jˇnustu vegna h÷nnunar e­a eftir­lits me­ byggingu ■ess,
 4. eigendur Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­is hafa greitt af ■jˇnustu vegna h÷nnunar e­a eftirlits vi­ endurbŠtur e­a vi­hald ■ess,
 5. eigendur e­a leigjendur, ■ar ß me­al h˙sfÚl÷g, hafa greitt af vinnu manna vegna heimilis­a­sto­ar e­a reglulegrar umhir­u Ýb˙­arh˙snŠ­is,
 6. einstaklingar hafa greitt af vinnu manna vegna bÝlavi­ger­ar, bÝlamßlunar e­a bÝla­rÚttingar fˇlksbifrei­a Ý ■eirra eigu sem eru ekki a­ neinu leyti nřttar Ý atvinnurekstri ■eirra e­a sjßlfstŠ­ri starfsemi,
 7. mann˙­ar- og lÝknarfÚl÷g, Ý■rˇttafÚl÷g, heildarsamt÷k ß svi­i Ý■rˇtta og hÚra­s- og sÚr­samb÷nd, bj÷rgunarsveitir, landssamt÷k bj÷rgunarsveita og slysavarnadeilda og einstaka fÚlagseiningar ■eirra, fÚl÷g og fÚlagasamt÷k sem sinna Šskulř­smßlum og ■jˇ­kirkjan, ■jˇ­­kirkjus÷fnu­ir og ÷nnur skrß­ tr˙- og lÝfssko­unarfÚl÷g hafa greitt vegna vinnu manna ß byggingarsta­ vi­ byggingu, vi­hald e­a endurbŠtur ß mannvirkjum sem alfari­ eru Ý eigu ■eirra,
 8. mann˙­ar- og lÝknarfÚl÷g, Ý■rˇttafÚl÷g, heildarsamt÷k ß svi­i Ý■rˇtta og hÚra­s- og sÚr­samb÷nd, bj÷rgunarsveitir, landssamt÷k bj÷rgunarsveita og slysavarnadeilda og einstaka fÚlagseiningar ■eirra, fÚl÷g og fÚlagasamt÷k sem sinna Šskulř­smßlum og ■jˇ­kirkjan, ■jˇ­­kirkjus÷fnu­ir og ÷nnur skrß­ tr˙- og lÝfssko­unarfÚl÷g hafa greitt vegna h÷nnunar e­a eftirlits me­ byggingu ß mannvirkjum sem alfari­ eru Ý eigu ■eirra,
 9. sveitarfÚl÷g e­a stofnanir og fÚl÷g sem alfari­ eru Ý eigu sveitarfÚlaga hafa greitt af vinnu manna ß byggingarsta­ vi­ byggingu, endurbŠtur e­a vi­hald ß ÷­ru h˙snŠ­i sem alfari­ er Ý eigu ■eirra, enda sÚ h˙snŠ­i­ skrß­ Ý fasteignaskrß Ůjˇ­skrßr ═slands.

(2) Vinna manna skv. 1. mgr. skal vera innt af hendi innan tÝmabilsins 1. mars 2020 til og me­ [31. desember 2021]1). GŠta skal a­ ßkvŠ­um um tÝmam÷rk ˙tgßfu reiknings skv. 1. mgr. 20. gr. laga um vir­isaukaskatt, sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 50/1993, um bˇkhald og tekjuskrßningu vir­isauka­skattsskyldra a­ila.

1)Sbr. 1. gr. regluger­ar nr. 1426/2020.

2. gr.
Skilgreiningar/or­skřringar.

═ regluger­ ■essari er merking or­a og or­asambanda sem hÚr segir:

Anna­ h˙snŠ­i: H˙snŠ­i Ý eigu sveitarfÚlaga e­a stofnana og fÚlaga sem alfari­ eru Ý eigu sveitar­fÚlaga, anna­ en Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­i. Um er a­ rŠ­a h˙s, ■.e. byggingu me­ veggjum og ■aki, e­a hluta h˙ss, sem er varanlega skeytt vi­ land, er skrß­ Ý fasteignaskrß Ůjˇ­skrßr ═slands og Štla­ til nota Ý starfsemi a­ila skv. 1. mßlsl., t.d. Ý■rˇttah˙s, ßhaldah˙s e­a v÷rugeymsla. HÚr undir falla ■vÝ ekki ÷nnur mannvirki, s.s. skřli, umfer­ar- og g÷ngubrřr, dreifi- og flutningskerfi veitu­fyrirtŠkja, ˙tisvŠ­i sundlauga og annarra Ý■rˇttamannvirkja, sem ekki teljast til h˙snŠ­is.
 
Bj÷rgunarsveit: FÚlag sem ß grundvelli sjßlfbo­ali­astarfs tekur ■ßtt Ý bj÷rgun, leit og gŠslu a­ bei­ni stjˇrnvalda, sbr. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 43/2003, um bj÷rgunarsveitir og bj÷rgunar­sveitarmenn.
 
ByggingarframkvŠmdir: FramkvŠmdir samkvŠmt l÷gum nr. 160/2010, um mannvirki, ß byggingar­sta­ vi­ byggingu, vi­hald og endurbŠtur Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­is og annarra mann­virkja sem falla undir ßkvŠ­i regluger­ar ■essarar og frßgang ß byggingarsta­.
 
Byggingarsta­ur: Hver sß verksta­ur, s.s. byggingarlˇ­, ■ar sem framkvŠmdir fara fram vi­ byggingu, vi­hald e­a endurbŠtur ß Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­i e­a ÷­rum mannvirkjum sem falla undir ßkvŠ­i regluger­ar ■essarar.
 
Byggjandi: A­ili sem stendur fyrir byggingarframkvŠmdum ß eigin kostna­, ■.e. hefur me­ h÷ndum byggingarframkvŠmdir ß eigin lˇ­ e­a leigulˇ­, hvort sem hann hyggst selja fasteignina, leigja hana e­a taka til eigin nota.
 
Eftirlit: Eftirlit og sko­un sÚrfrŠ­inga, t.a.m. byggingarstjˇra, verkfrŠ­inga, tŠknifrŠ­inga og annarra sambŠrilegra sÚrfrŠ­inga, me­ byggingarframkvŠmdum, endurbˇtum e­a vi­haldi, jafnt vi­ undirb˙ning framkvŠmda, ß verktÝma ■eirra e­a vi­ eftirfylgni.
 
Fˇlksbifrei­: Bifrei­ sem a­allega er Štlu­ til fˇlksflutninga og ger­ er fyrir 8 far■ega e­a fŠrri, sbr. li­ 01.11 Ý 1. gr. regluger­ar nr. 822/2004, um ger­ og b˙na­ ÷kutŠkja, og er skrß­ sem fˇlksbifrei­ (M1) Ý ÷kutŠkjaskrß. HÚr undir fellur m.a. fˇlksbifrei­ sem er sÚr˙tb˙in fyrir hreyfihamla­a og h˙sbifrei­, sbr. li­i 01.101 og 01.209 Ý 1. gr. regluger­ar nr. 822/2004.
 
FrÝstundah˙snŠ­i: H˙snŠ­i eins og ■a­ er skilgreint Ý 2. tölul. 2. gr. laga nr. 75/2008, um frÝstundabygg­ og leigu lˇ­a undir frÝstundah˙s, og skrß­ sem frÝstundah˙s Ý fasteignaskrß Ůjˇ­skrßr ═slands.
 
Heildarsamt÷k ß svi­i Ý■rˇtta: Yfirsamt÷k e­a ÷nnur heildarsamt÷k Ý skipul÷g­u Ý■rˇttastarfi, samkvŠmt Ý■rˇttal÷gum nr. 64/1998, svo sem ═■rˇtta- og ËlympÝusamband ═slands, UngmennafÚlag ═slands og ═■rˇttasamband fatla­ra. HÚr undir fellur einnig Skßksamband ═slands og Bridgesamband ═slands.
 
Heimilisa­sto­: Íll ■jˇnusta sem veitt er innan sÚreignar Ýb˙­arh˙snŠ­is, svo sem rŠsting, ÷nnur ■rif o.fl.
 
H÷nnun:Undirb˙ningur fyrir e­a samhli­a byggingu, endurbˇtum e­a vi­haldi ß Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­i og mannvirki. HÚr undir fellur t.a.m. kostna­ur vegna h÷nnunar a­aluppdrßtta e­a sÚruppdrßtta, sbr. 11. og 16. tölul. 3. gr., laga nr. 160/2010, um mannvirki, vinna arkitekta, verkfrŠ­inga, tŠknifrŠ­inga og annarra sÚrfrŠ­inga, ■ˇ ekki kostna­ur vi­ ger­ deiliskipulags, sbr. 1. mgr. 37. gr. skipulagslaga, nr. 123/2010 e­a ÷nnur skipulagsvinna e­a undirb˙ningur lands til byggingaframkvŠmda.
 
═b˙­arh˙snŠ­i: H˙snŠ­i sem byggt er samkvŠmt skipulagi sem Ýb˙­arh˙snŠ­i. ═ ■vÝ felst a­ h˙snŠ­i­ sÚ Štla­ til samfelldrar notkunar ß ÷llum tÝma ßrs, ■a­ sÚ skrß­ sem Ýb˙­arh˙snŠ­i Ý fasteignaskrß Ůjˇ­skrßr ═slands, nřtt sem Ýb˙­arh˙snŠ­i og geti gengi­ kaupum og s÷lum sem slÝkt.
 
═■rˇttafÚlag: FÚlag sem hefur me­ h÷ndum Ý■rˇttastarfsemi Ý skilningi 5. tölul. 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt, og ver hagna­i sÝnum einungis til almenningsheilla og hefur ■a­ a­ einasta markmi­i samkvŠmt sam■ykktum sÝnum. Me­ Ý■rˇttastarfsemi er ßtt vi­ hvers konar lÝkamlega ■jßlfun sem almennt er stundu­ innan a­ildarfÚlaga ═■rˇtta- og ËlympÝusambands ═slands og UngmennafÚlags ═slands, en er ■ˇ ekki bundin vi­ a­ Ý■rˇttin sÚ stundu­ ß vegum ■eirra samtaka.
 
Mann˙­ar- og lÝknarfÚlag: FÚlag sem hefur me­ h÷ndum mann˙­ar- og lÝknarstarfsemi, hefur ■ann eina tilgang samkvŠmt sam■ykktum sÝnum og hefur ekki hagna­ a­ meginmarkmi­i.
 
Mannvirki: Hvers konar jar­f÷st, mannger­ smÝ­ sem fellur undir 12. tölul. 3. gr. laga nr. 160/2010, um mannvirki, ■ˇ ekki Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­i og er skrß­ sem sÚrstakur matshluti samkvŠmt sÚrst÷ku fastan˙meri Ý fasteignaskrß Ůjˇ­skrßr ═slands.
 
Regluleg umhir­a Ýb˙­arh˙snŠ­is: Ůjˇnusta sem veitt er utan veggja sÚreignar Ýb˙­areiganda e­a leigjanda Ý e­a vi­ Ýb˙­arh˙snŠ­i, s.s. rŠsting sameignar, gar­slßttur, trjßklippingar e­a ÷nnur gar­vinna og ÷nnur regluleg umhir­a Ýb˙­arh˙snŠ­is.
 
Tr˙- og lÝfssko­unarfÚlag: FÚlag sem fellur undir l÷g nr. 108/1999, um skrß­ tr˙fÚl÷g og lÝfssko­unarfÚl÷g og ß rÚtt ß ßkve­inni hlutdeild Ý tekjuskatti skv. 1. gr. laga um sˇknargj÷ld o.fl., nr. 91/1987.
 
Ăskulř­smßl: Ăskulř­sstarf, ■.e. skipul÷g­ fÚlags- og tˇmstundastarfsemi fÚlaga e­a fÚlaga­samtaka samkvŠmt Šskulř­sl÷gum nr. 70/2007 sem fÚl÷g e­a fÚlagasamt÷k sinna ß frjßlsum ßhugmannagrundvelli, enda byggist fÚlagsstarfsemin fyrst og fremst ß sjßlfbo­astarfi og eigin fjßrm÷gnun.
 

II. Kafli
Skilyr­i fyrir endurgrei­slu o.fl.

3. gr.
Almenn skilyr­i.

 

Skilyr­i endurgrei­slu skv. 1. mgr. 1. gr. eru eftirfarandi:

 1. A­ umsŠkjandi hafi ekki heimild til a­ telja ■ann vir­isaukaskatt, sem tilgreindur er ß umsˇkn, til innskatts Ý vir­isaukaskattsskyldri starfsemi sinni skv. 15. og 16. gr. laga nr. 50/1988, ■.m.t. samkvŠmt regluger­ nr. 576/1989, um vir­isaukaskatt af byggingar­starfsemi, og regluger­, nr. 577/1989, um frjßlsa og sÚrstaka skrßningu vegna leigu e­a s÷lu ß fasteign.
 2. A­ seljandi ■jˇnustu sÚ skrß­ur ß vir­isaukaskattsskrß ß ■vÝ tÝmamarki ■egar vi­skipti eiga sÚr sta­.

 4. gr.
SÚrst÷k skilyr­i.

 1. Skilyr­i endurgrei­slu skv. f-li­ 1. mgr. 1. gr. eru eftirfarandi:
  1. A­ fˇlksbifrei­ sÚ Ý eigu umsŠkjanda e­a a­ umsŠkjandi sÚ skrß­ur umrß­ama­ur vi­komandi bifrei­ar samkvŠmt eignaleigusamningi.
  2. A­ fjßrhŠ­ vinnuli­ar ß reikningi sÚ a­ lßgmarki 25.000 kr. ßn vir­isaukaskatts.
  3. A­ umsŠkjandi sÚ grei­andi fyrir veitta ■jˇnustu og mˇttakandi hennar samkvŠmt s÷lureikningi.
  4. A­ bifrei­ sem sˇtt er um endurgrei­slu fyrir sÚ ekki a­ neinu leyti nřtt Ý atvinnurekstri e­a sjßlfstŠ­ri starfsemi umsŠkjanda.
 2. Skilyr­i endurgrei­slu skv. g-h li­um 1. mgr. 1. gr. eru eftirfarandi:
  1. A­ mannvirki, e­a sÚrgreindur matshluti ■ess, sem umsˇkn tekur til sÚ sam­kvŠmt skrßningu Ý fasteignaskrß Ůjˇ­skrßr ═slands alfari­ Ý eigu eins e­a fleiri umsŠkjenda sem uppfylla skilyr­i til endurgrei­slu skv. g-h li­um 1. mgr. 1. gr. Ůrßtt fyrir 1. mßlsl. er endurgrei­sla heimil ef fyrir liggur fullgildur kaup­samningur um vi­komandi mannvirki, e­a sÚrgreindan matshluta ■ess, og umsŠkjandi hefur fengi­ ■a­ afhent ß grundvelli hans.
  2. A­ mannvirki, e­a sÚrgreindur matshluti ■ess, sem umsˇkn tekur til sÚ a­ yfir­gnŠfandi hluta nřtt Ý ■ßgu skilgreindrar meginstarfsemi umsŠkjanda sem falla undir g-h li­i 1. mgr. 1. gr. samkvŠmt sam■ykktum ■eirra. Tilfallandi sala ß a­st÷­u til samkomu-, rß­stefnu- e­a sřningarhalds gir­ir ■ˇ ekki fyrir rÚtt til endurgrei­slu.
  3. A­ umsŠkjandi sÚ skrß­ur Ý fyrirtŠkjaskrß Skattsins og sÚ hvorki Ý heild nÚ a­ hluta Ý opinberri eigu, ■.e. hvorki opinberra hlutafÚlaga, rÝkis, sveitarfÚlaga e­a stofnana nÚ Ý eigu fÚlags alfari­ Ý ■eirra eigu.
  4. A­ vir­isaukaskattur sem umsˇkn tekur til stafi ekki af kostna­i vegna l÷g­bundinna skyldna opinberra a­ila, svo sem l÷gmŠltra verkefna rÝkis, sveitar­fÚlaga og/e­a fÚlaga e­a stofnana alfari­ Ý ■eirra eigu vegna byggingar mannvirkis.
  5. A­ samanl÷g­ fjßrhŠ­ endurgreidds vir­isaukaskatts og styrks frß opinberum a­ilum vegna framkvŠmdar sÚ ekki hŠrri en heildarfjßrhŠ­ vinnu vi­ fram­kvŠmdir.
  6. A­ umsŠkjandi hagi bˇkhaldi sÝnu ■annig a­ unnt sÚ a­ hafa eftirlit me­ ■vÝ a­ vir­isaukaskattur ver­i lei­rÚttur ef breyting ver­ur ß forsendum fyrir endur­grei­slu.
  7. A­ umsŠkjandi sÚ ekki Ý vanskilum vegna opinberra gjalda e­a afdreginna lÝfeyrisi­gjalda.

5. gr.
Vir­isaukaskattur sem telst ekki endurgrei­sluhŠfur.

Vir­isaukaskattur fŠst ekki endurgreiddur af eftirt÷ldu:

 1. Vinnu veitufyrirtŠkja vi­ lagnir a­ og frß Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­i e­a mannvirki.
 2. Vinnu vi­ sameiginlegar framkvŠmdir ß skipul÷g­u svŠ­i fyrir frÝstundabygg­, s.s. vegaframkvŠmdir, lagningu gir­ingar umhverfis frÝstundabygg­ o.fl. hli­stŠ­ar framkvŠmdir.
 3. Vinnu stjˇrnenda skrßningarskyldra ÷kutŠkja, stjˇrnenda farandvinnuvÚla og vinnuvÚla, sem skrßningarskyldar eru Ý vinnuvÚlaskrß, ß byggingarsta­.
 4. Vinnu sem unnin er ß verkstŠ­i, ■ˇ ekki vinnu ß verkstŠ­i skv. f-li­ 1. mgr. 1. gr.
 5. Vinnu sem unnin er me­ vÚlum sem settar eru upp ß byggingarsta­ til a­vinnslu ß v÷ru e­a efni til byggingar, vi­halds e­a endurbˇta ß Ýb˙­ar- og frÝstundah˙snŠ­i e­a mannvirki ef ■essi vinna er a­ jafna­i unnin ß verkstŠ­i e­a Ý verksmi­ju.
 6. Reglulegri umhir­u fˇlksbifrei­ar e­a minnihßttar vi­haldi hennar, s.s. ßbyrg­arsko­un, tjˇnamati, ßstandssko­un, hjˇlbar­avi­ger­um, hjˇlbar­askiptum, smur■jˇnustu, ■rifum og bˇni.
 7. ┴standssko­un fasteigna, matsger­um og ger­ ˙tbo­sgagna.
 8. Ger­ deiliskipulags.

6. gr.
[Lei­rÚtting endurgrei­slna vegna mannvirkja.]1)

 

(1) Ver­i breyting ß forsendum endurgrei­slu vegna mannvirkja, sbr. g-h li­i 1. mgr. 1. gr., innan tÝu ßra frß ■vÝ a­ framkvŠmd fˇr fram, svo sem ef vi­komandi mannvirki er selt og/e­a teki­ til annarrar notkunar en var­ar meginstarfsemi umsŠkjanda samkvŠmt sam■ykktum hans, skal um­sŠkjandi lei­rÚtta vir­isaukaskatt og endurgrei­a rÝkissjˇ­i ■ß fjßrhŠ­ sem hann hefur mˇtteki­ vegna ■ess mannvirkis.

 
(2) Vi­ lei­rÚttingu skv. 1. mgr. skal framreikna ■ß fjßrhŠ­ sem endurgreidd var mi­a­ vi­ annars vegar byggingarvÝsit÷lu vi­ lok ■ess endurgrei­slutÝmabils sem umsˇkn tˇk til og hins vegar byggingarvÝsit÷lu vi­ lok ■ess endurgrei­slutÝmabils ■egar forsendubreyting ß sÚr sta­.
 
(3) Framreikna­a fjßrhŠ­ endurgrei­slu skv. 2. mgr., skal lei­rÚtta um 90% ß nŠsta ßri ß eftir ■vÝ ßri sem framkvŠmd fˇr fram, um 80% ß ■ar nŠsta ßri og lŠkka svo um 10% ßrlega eftir ■a­. Ver­i forsendubreyting ß fyrsta almanaksßri skal lei­rÚtta fjßrhŠ­ endurgrei­slu um 98,33% ß nŠsta endurgrei­slutÝmabili ß eftir ■vÝ endurgrei­slutÝmabili sem framkvŠmd fˇr fram og lŠkkar fjßrhŠ­ lei­rÚttingar um 1,67% ß hverju endurgrei­slutÝmabili eftir ■a­.
 
(4) Vi­ kaup mannvirkis getur kaupandi yfirteki­ lei­rÚttingarskyldu vegna eftirst÷­va tÝmabils skv. 1. mgr. falli hann undir ■ß starfsemi sem talin er upp Ý g-li­, sbr. h-li­, 1. mgr. 1. gr. ■egar kaupin eiga sÚr sta­. Yfirtaki kaupandi lei­rÚttingarskyldu skulu seljandi og kaupandi sameiginlega tilkynna til Skattsins um yfirt÷kuna innan ßtta daga frß ■vÝ a­ vi­skiptin ßttu sÚr sta­. ═ tilkynningu skal tilgreina fjßrhŠ­ endurgrei­slu sem lei­rÚttingarskyldan tekur til ßsamt ˙treikningi, sbr. 2. og 3. mgr. ■essarar greinar.
 
(5) Um skilyr­i og framkvŠmd lei­rÚttingarskyldu gilda a­ ÷­ru leyti ßkvŠ­i IV. kafla regluger­ar nr. 192/1993, um innskatt, eftir ■vÝ sem vi­ ß.

1)Sbr. 2. gr. regluger­ar nr. 1426/2020.
 

III. Kafli
Ţmis ßkvŠ­i.

7. gr.
KŠrulei­.

┴kv÷r­un um endurgrei­slu samkvŠmt regluger­ ■essari er kŠranleg til yfirskattanefndar skv. 2. mgr. 43. gr. A laga nr. 50/1988, sbr. l÷g nr. 30/1992, um yfirskattanefnd. KŠrufrestur er ■rÝr mßnu­ir frß dagsetningu ßkv÷r­unar rÝkisskattstjˇra.
 

8. gr.

A­ ÷­ru leyti en kve­i­ er ß um Ý regluger­ ■essari, s.s. um skilyr­i og framkvŠmd endurgrei­slu, endurgrei­slutÝmabil o.fl., gilda ßkvŠ­i regluger­ar nr. 449/1990, um endurgrei­slu vir­isaukaskatts af vinnu manna vi­ Ýb˙­arh˙snŠ­i, eftir ■vÝ sem vi­ ß.
 

9. gr.
Gildistaka og lagasto­.

Regluger­ ■essi er sett me­ heimild Ý [7. mgr.]1) ßkvŠ­is til brß­abirg­a nr. XXXIII og 5. mgr. ßkvŠ­is til brß­abirg­a nr. XXXIV vi­ l÷g nr. 50/1988, um vir­isaukaskatt, me­ sÝ­ari breytingum, sbr. 1. mgr. 49. gr. s÷mu laga, og ÷­last ■egar gildi.

1)Sbr. 3. gr. regluger­ar nr. 1426/2020.

Fara efst ß sÝ­una ⇑